Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Qupperneq 51
PV Helgarblað FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 51 KOSTAKAUP OG KETTIRNIRISEKKNUM _ . _ a DarrenBent FernandoTorres • J fe ^ Tottenham-£i7m Liverpool - £26,5 m I 3 ■% 1 ' ^ Einhverjir gætu haldið því fram að þú ættir að fá gæði fyrir rúmar 26 milljónir punda. Hins vegar er það svo í nútíma knattspyrnu að ekkert er gefið í þessum bransa. Líkt og stormsveipur hefur Torres margsinnis spænt sig fram hjá varnarmönnum og skor- að mörk upp úr engu. Hraðinn er ekki það eina sem Spánverjinn hefur í vopnabúrinu. Einnig er hann ldókur og sterkur. Fyrir vikið hefur hann farið létt með að aðlagast ensku knattspyrnunni. Stuðningsmenn Liverpool klóra sér í höfðinu af undrun yflr því að sjá hágæða sóknarmann í sínum röðum en slíkt hefur ekki verið uppi á teningnum síðan Michael Owen yflrgaf félagið. ijðM Darren Bent rumskaði í mars og skor- aði nokkur mörk. Slíkt réttlætir þó ekki 17 milljón punda verðmiða. Fyrir sama verð hefði verið hægt að kaupa heims- kiassa leikmann. Bent verður seint talinn heimsklassa leikmaður og á tímabili gat hann ekki keypt sér mark. Meiðsli hafa hrjáð kappann og vissulega getur það út- skýrt einhvað af getuleysi hans inni á vell- inum. Engu að síður verstu kaup ársins. 1 Roque Santa Cruz Blackbum - £3,8 m ( Alan Smíth Newcastle - £6 m Var eitt sinn meðal efnilegustu leik- manna Englands. Er nú leikmaður á Eng- landi. Smith hefur verið afspyrnuslakur á leiktíðinni. Hugsanlega er honum enginn greiði gerður með að spila sem miðvall- arleikmaður þar sent hann er betri sem sóknarmaður. Sleppur ekki í Newcastle- liðið þótt hann hafi leikið fjölmarga leiki í Meistaradeildinni. Phil Jagielka Everton - £4 m| Kaup David Moyes á Phil Jagielka vöktu litla athygli. Jagielka hafði staðið sig mahna best í fallliði Sheffleld United án þess þó að þykja mikill fengur. Eftir stirða byrjun sem miðjumaður færði Moyes hann í vörnina þar sem hann hefur blómstrað. Everton státar af fjórðu bestu vörn deildarinnar sem hefur aðeins fengið á sig 29 mörk og Jagielka spilar í hjarta hennar. Kostakaup sem eru að verða vörumerki Moyes. letnsem '/J ý / W fewcastle- fS fijg' Æt J J • r-ájj M .arga leiki í J f Sí^ Rolando Bianchi Manchester City - £8,8 m ^MRE' Bianchi var heitasti leikmað- ^Sjjþ; ur ítölsku knattspyrnunn- Á o.’A__ ir___* Bianchi var heitasti leikmað- ur ítölsku knattspyrnunn- ar á síðustu leiktíð. Var næst markahæstur á Ítalíu í Regg- ina-Iiði sem barðist á botn- inum. Kom kokhraustur til Englands en fljótlega sáu allir að hann átti ekki erindi þang- að. Vantaði allar inakkar- ónur í hann og endaði hann sneypuför sína á Englandi þegar hann fór á láni til Lazio í janúar. SulleyAli Muntarí Portsmouth - £7 m Florent Malouda Chelsea - £15 m f ^ f# ,CarlosTevez Manchester United - frítt? Sulley Ali Muntari var ekkert sérstak- lega ódýr þegar hann var keyptur frá Udinese á ftalíu. Hann hefur hins veg- ar margsinnis sýnt að hann er hverrar krónu, punds og yens virði. Kraftmik- ill miðjumaður sem skýtur bylmings- skotum. Á það til að skora gullfalleg mörk auk þess að vera leikinn með knöttinn. Er ein af ástæðum þess að Portsmouth er í baráttunni um sæti í Evrópukeppni. Malouda þótti einn mest spennandi leikmaður í Evr- ópu fyrir leiktíðina. Fór til Chelsea og búist var við milclu af Frakkanum. Hefur hins vegar vægast sagt verið slakur og ekkert hefur geng- ið upp hjá honum. Bætir engu við Chelsea-liðið sem hefði allt eins getað haldið Damien Duff. Aðeins lokaður hópur veit al- mennilega hver verðmiðinn á Car- loz Tevez var. Sumir segja að hann hafi verið frír á meðan aðrir segja Manchester United hafa borg- að fúlgur fjár. Hæfíleikar Tevezar eru ótvíræðir og einn hans helsti styrkur er að geta stigið upp þegar mest á reynir. Hefur skorað mörg mikilvæg mörk á leiktíðinni, oft í blálokin, passar eins og flís við rass í góðu liði. David Nugent Portsmouth - £6 m 41G Sprenghlægileg kaup. Aðeins tveimur mánuðuin eftir að Nugent var keyptur til Portsmouth talaði Harry Redknapp, framkvæmda- •stjóri liðsins, um að selja hann og leita sér að nýjum sóknarmanni. Nugent fór mikinn í fjölmiðlum við komu sína til Portsmouth og sagðist ætla að festa sig í sessi í enska Iandsliðinu. Er enn hjá fé- Iaginu en fær ekki mínútu eftir að Jerinaine Defoe kom til Iiðsins. Nugent hefur ekkert mark skorað í ensku úrvalsdeildinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.