Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Page 59

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Page 59
PV Helgarblað FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 59 Hljómsveitin Strigaskór nr. 42 var stofnuð árið 1989 í bflskúr í Kópavogin- um af fjórum fjórtán ára félögum, Ara Þorgeiri, Kjartani, Gunnari og Hlyni. Hljómsveitin spilaði eðalrokk og sendi frá sér eina breiðskífu sem nefndist Blót. Sama ár og platan kom út eða árið 1994 lagði sveitin upp laupana. Hljómsveitin átti svo glæsta endurkomu á Airwaves- hátíðinni á síðasta ári og á x-mas tón- leikum útvarpsstöðvarinnar x-ins 977. Á þeim tíma voru einhver loforð á kreiki um nýja plötu sem ætti að koma út árið 2008. Enn hefur þó ekkert bólað á plöt- unni og aðdáendur sveitarinnar halda enn í vonina um aðra plötu ff á rokkur- unum í Strigaskóm nr. 42. Sveitin var stofnuð sumarið 1988 af þeim Þorvaldi Bjama, Eyþóri Amalds og Andreu Gylfa en þau kynntust í Tónlist- arskóla Reykjavíkur á þeim tíma. Tod- mobile gaf út 8 plötur áður en hún hætti störfum 1994. Það vom plötumar Tod- mobile sem kom út árið 1990 og Spillt sem kom út 1993 sem náðu mestum vinsældum. Sveitin kom svo aftur saman 1996 en hætti svo aftur störfum. Ánð 2003 kom Todmobile svo aft- ur saman og tók upp sín vinsælustu lög ásamt Sinfoníuhljómsveit fslands. Hljómsveitin hélt síðan nokkra tónleika svo sem í Laugardalshöll, Reykjavík- urhöfn á Menningarnótt og tók þátt í Kaupþingstónleikunum á Laugardals- velli. STRIGASKOR NR. 42 TODMOBILE MEZZOFORTE k ' V u Mezzoforte varstofauð árið 1977 og náði sveitin fyrst íslenskra hljóm- sveita verulegum arangri erlendis árið 1983 með Iagi sínu Garden Party sem hStö l3gaVÍða ^heimÞað ár- AUargötursíðanhefmsveitin SSSSf?°Jb/e-A Um heimhui’ en ,ítið sem ekkert hefur verið um afslandl- A Siðasta án áttu Mezzoforte-menn hins vegar þrusu- S. ‘ f tilefni «f tuuugu to SYKURMOLARNIR Eða The Sugarcubes eins og sveitin hét á ensku var stofnuð árið 1986. Björk Guðmundsdóttir var söngkona sveitarinnar en í Sykurmolunum voru einnig Einar Öm Benediktsson, Sigtryggur Baldursson, Þór Eldon, Bragi Ólafsson, Margrét Ömólfsdóttir og Einar Melax. Sveitin hætti störfum árið 1996 þar sem meðlimir hennar stefndu allir í sitt hvora áttina en Sykurmolcimir hafa ætíð verið virtir um allan heim fyrir tónlist sína. í nóvember 2006 kom sveitin síðan óvænt saman á ný til að fagna 20 ára afmælisútgáfu fyrstu plötu sinnar. Tónleikarmr voru haldnir í Laugardalshöll en þrátt fyrir frábærar móttökur og mikinn áhuga hyggst sveitin ekki spila á fleiri tónleikum eða taka upp nýtt efni. HLJÓMAR Ein ástsælasta hljómsveit íslands fýrr og síðar og oftar en ekki verið kölluð íslensku Bítlamir. Sveitin var stofhuð árið 1963 af yngstu meðlimum hljómsveitarinnar. Þeim Guðmundi Ingólfssym, Gunnan Þórðarsym, Etnan Júh'ussyni og Frlingi Bjömssyni. Þeir fengu svo til liðs við sig Eggert BMstinsson og Rúnar Julíusson. Sveitin náði gífurlegum vinsældum áður en hún lagði upp laupana árið 1969 og nokknr meðlumr hennar stofa- s- uðu Trúbrot sem einnig náði miklum vinsældum. Árið 2003 komu Hljómar saman a ny og heldu tonleika í Aus bæbarsem forseti oe forsætisráðherra vom meðal gesta. Tilefiiið var að 40 ár voru liðrn fra stofnun sveitarmnar. EGÓ Bubbi stofnaði Egó ásamt Berg- þóri bróður sínum árið 1981. Sveit- in gaf út plötuna Breyttir tímar árið 1982 og sló hún rækilega í gegn og seldist eins og heitar lummur. Sveit- in gaf síðan út í mynd sama ár og Egó 1984. Sveitin leystist svo upp skömmu seinna og meðlimir henn- ar fóm sínar eigin leiðir. Árið 2001 ,, kom Egó saman aftur og gerði plöt- una f Upphafi Skyldi Endinn Skoða. Árið 2004 tók sveitin síðan saman á ný og voru fyrstu i> tónleikar sveitarinnar á Þjóðhátíð í Vestmanneyjum. „Við lítum ekki á þetta sem „kombakk" heldur emm við að byrja aftur," sagði Bubbi um endurkomuna í samtali við Morgunblaðið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.