Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Blaðsíða 55
DV Sport FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2008 55 Eftir hverja leiktíö í ensku úrvalsdeildinni fara nördarnir á stjá og birta tölfræði yfir ensku úrvalsdeildina. Hér koma nokkrar ófrávíkjanlegar staðreyndir sem ekki er hægt að rífast um. URVALSDEILDINI BESTA SKOTNÝTING Joleon Lescott var með handboltanýtingu á leiktíðinni og skoraði úr42,1 prósenti skota sinna (deildinni. Ótrúleg tölfræði hjá varnarmanni sem skoraði átta mörk í vetur. Joleon Lescott - Everton (42,1%), 8 mörk Yakubu - Everton (28,3%), 15 mörk FernandoTorres-Liverpool (19,1%), 24 mörk VERSTA SKOTNÝTING Paba Bouba Diop skaut 46 skotum að marki án þess að skora. Það eru flest skot frá leikmanni án þess að setja knöttinn í netið. Þess má geta að Fienri Kamara, sóknarmaður West Ham, lék 10 leiki án þess að ná skoti að marki. EF5TU ÞRIR Papa Bouba Diop - Portsmouth 46 skot John Arne Riise - Liverpool 36 skot GaryO'Neil-Middlesbrough31 skot FLESTAR MÍNÚTUR FLESTAR FYRIRGJAFIR David Bentley reyndi fleiri fyrirgjafir en nokkur annar i Englandi. Roque Santa Cruz fór ekki varhluta af því og skoraði 19 mörk, mörg hver eftir fyrirgjafir Bentleys. EFSTU ÞRÍR David Bentley - Blackburn 11,24 fyrirgjafir Mikel Arteta - Everton 10,68 fyrirgjafir Stewart DowningMiddlesbrough 10,08 fyrirgjafir Stephen Kelly, bakvörður Birmingham, lék allar 3.420 minútur Birmingham á leiktiðinni. Gaman er að geta þess að á öllum þessum mínútum náði hann ekki einu einasta skoti. EFSTU ÞRÍR Stephen Kelly - Birmingham 3.420 mín Martin Laursen - Aston Viila 3.370 mín Wilfred Bouma - Aston Villa 3.366 mín HÆSTA HLUTFALL STOÐSENDINGA BESTA SENDINGAR HLUTFALL Fabregas er sendingarmaður góður og er jafnan einnig sókndjarfur. Hann er með hæsta hlutfall stoðsendinga í sfnu liði. Þrír leikmenn úr Arsenal deila þessum heiðri en það eru Cesc Fabregas, Mathieu Flamini og Gael Clichy. Fabregas - Arsenal, 2.318 sendingar, 81,06% Clichy - Arsenal, 1.975 sendingar, 83,19% Flamini - Arsenal 1.710 sendingar, 86,55% Francesc Fabregas - Arsenal 23% Simon Davies - Fulham 22% Nicky Shorey - Reading 21% BESTU TÆKLARARNIR Javier Mascherano er gríðarlega góður tæklari og elskar að vinna boltann fyrir lið sitt. Hann er með flestar tæklingar að meðaltali (leik. EFSTU ÞRÍR Javier Mascherano - Liverpool 6,60 tæklingar Nigel Reo-Coker - Aston Villa 4,94 tæklingar Wilson Palacios - Wigan 4,94tæklingarnar GRÓFASTA LIÐIÐ Það kemur kannski fáum á óvart að Blackburn hafi brotið oftast afséraföllum liðum. Baráttan borgaði sig þó þarsem Blackburn var það lið sem náði flestum stigum eftir að hafa lent undir. EFSTU ÞRJÚ Blackburn Rovers 583 leikbrot Middlesbrough 562 leikbrot West Ham United 562 leikbrot flestmörkAsíð- USTU15 MINUTUNUM Arsenal var í besta forminu ef marka má það að það skoraði flest mörk allra á lokamínútun- um eða 27. Arsenal 27 mörk Liverpool 21 mark Manchester United 21 mark FÆSTSKOTÁSIG Vörn Liverpool náði að halda flestum skotum frá marki en liðið fékk aðeins 90 skot á markið í 38 leikjum. Næst þar á eftir var Chelsea með 121 skot á markið. Liverpool 90 skot á mark Chelsea 121 skotámark Arsenal 128 skot á mark OFTAST SKOT Á MARK Það kemur kannski fáum á óvart að Cristiano Ronaldo er markagráðugur. Þeir skora sem skjóta og það veit hann enda markahæsti leikmaður leiktíðarinnar. EFSTU ÞRÍR C. Ronaldo - Man Utd á 21 mín fresti. Wayne Rooney - Man Utd á 25,7 mín fresti. FernandoTorres - Liverpool á 26,5 min fresti. FLEST MÖRKÁ SIG Roy Carroll, markvörður Derby, þurfti að sækja boltann í netið á 33,2 mínútna fresti að meðaltali. Kaldhæðnislega var Stephen Bywater, einnig leikmaður Derby, næstur í röðinni en hann fékk á mark á 39,2 mínútna fresti. EFSTU ÞRÍR Roy Carroll - Derby 2,71 mark í leik Stephen Bywater - Derby 2,28 mörk í leik Shay Given - Newcastle 1,95 mörk í leik H L OFTAST BROTIÐ A AÐ MEÐALTALI Mikel Arteta, leikmaður Everton, varð oftast fyrir barðinu á varnarmönnunum. Brotið var á honum á 28,8 minútna fresti. Mikel Arteta - Everton, brot á 28,8 mín fresti. Alan Hutton -Tottenham.brot 28,9 mín fresti. Cristiano Ronaldo - Man. Utd. brot á 31,2 mín fresti. ‘ViREÐ BRAUT OFTAST AF SÉR í LEIK Norðmaðurinn Jolin Carew lætur finna vel fyrir sér í leikjum sínum með Aston Villa. Stór og stæðilegur leikmaður sem er ófeiminn að sýna hversu sterkur hann er. Kannski helst til ófeiminn. John Carew - Aston Villa 3,13 brot i leik Tim Cahill - Everton 3,00 brot f leik Kevin Davies - Bolton 2,97 brot í leik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.