Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Blaðsíða 61
DV Tiska FÖSTUDAGUR 16. MAl 2008 61 ROKKUÐ FYRIRSÆTA Fyrirsætan Agyness Deyn lét sér ekki nægja að syngja eitt lag með indí-bandinu Five O-Clock Fleroes á dögunum heldur hefur hún nú ákveðið að stofna eigið band. Flljómsveitin kemur til með að heita Gene Jacket og hafa liðsmenn sveitarinnar nú þegar samið nokkur lög.„Við sömdum eitt mjög svalt lag á Coachella-hátíðinni. Það heppnaðist rosalega vel og hefur hlotið heitið Flotel," sagði Agyness í viðtali viötónlistartímaritið NME. DV-mynd Sigurdur PERSONAN Elíza María Nafn? „Elíza María Geirsdóttir Newman." Starf? „Tónlistarmaður og kennari." Stíllinn þinn? „Einfaldur og svolítið retró. Ég safna kjólum frá ýmsum tímabilum og elska að ftnna einstaka hluti á flóamörkuð um og í second hand-búðum og blanda saman gömlu og nýju." Allirættu að...? „...anda djúpt og telja upp að 10." Hvað er ómissandi að eiga? „Góða vini og pels!" Hvað keyptir þú þér síðast? „Hvít sólgleraugu í Gyllta kettinum." Hvert fórst þú síðast í ferðalag og í hvaða tilgangi? „Ég fór síðast til Bretlands í vor í tónleikaferð til að kynna nýja smáskífu sem var mikið stuð." Hver er uppáhaldsflíkin í fataskápnum? „Þessa dagana er það nýi Marc Jacobs-kjóllinn minn." Uppáhaldsskórnir? „Bleikir Converse sem eru alveg að detta í sundur en ég tími ekki að henda." Hvenær hefur þú það best? „Úti í náttúrunni að vafra um og tala við aimættið og þegar ég syng og týni mér í tónlist." Lumar þú á góðu tískuheilræði? „Alltaf að eiga góð sólgleraugu og ekki vera hrædd við að blanda saman ólíkum hlutum. Persónulegur og skrítinn smekkur er skemmtilegur og gefur lífinu lit“ Á morgun, laugardag, heldur verslunin Fígúra, Skólavörðustíg 22, upp á eins árs afmæli sitt. Af því tilefni verður dúndrandi stuð í versluninni milli klukkan 15 og 18. Verða léttar veitingar í boði og lifandi tónlist til að skemmta gestum og gangandi. Einnig munu þeir Sigurður Atíi, Gaui Emils og Sindri Snær opna listasýningu þar sem þeir sýna bæði málverk og ljósmyndir. í Fígúru er meðal annars að flnna mikið úrval af íslenskri hönnun, „vintage" fatnaði og fýlgihlutum fyrir stelpur og stráka og eru að sjálfsögðu allir velkomnir í afmælisveisluna. AmyWinehouse Gæti orðið fyrirsæta Julien MacDonald Ásamt Naomi Campell i á tískuvikunni í fyrra. •. hjá Julien MacDonald AMY A SYNINGARPALLA? Amy Winehouse gæti verið á leiðinni á tískupallana á Tísku- vikunni í London samkvæmt nýjustu fréttum frá hönnuðin- um Julien MacDonald. Hönn- uðurinn, sem er ffægur fyrir að ráða súperstjörnur til að sýna nýjustu hönnun sína, sagði í viðtali við Metro-dagblaðið í London að hann hefði mikinn augastað á Winehouse í ár. „Hún er alveg ótrúlega hæfileikarík. Finnst ykkur það ekki? Hún er alveg frábær manneskja og alveg einstök með flottan stfl. Hún er bara hreinlega svo öðruvísi," sagði hönnuðurinn. í fyrra fékk Julien Naomi Campell til að klæðast lokakjólnum á tískusýningunni og árið 2006 var það Paris Hilton sem sprangaði um pallinn í hönnun Juliens MacDonald. Rúnar SigurOur Bís Þorbergur Geirmundsson Rúnarsson Rúnarsson Þóróarson Alhliða útfararþjónusta Sírnar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • nmar@utfarir.is Utfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 BETRI HEILSA ert þú í líkamlegu eða andlegu ójafnvægi? svæðanudd gæti hjálpað þér ÁSTA SVÆÐANUDDARI Upplýsingar og pantanir í síma 8487367 SÓLSTOFUR - SVALALOKANIR Viðhaldsfríar í húsið eða sumarbústaðinn Sem dæmi um notkun hér á landi er: Fyrir einkaheimili: Stofur, sólstofur, borðstofur, eldhús, svalalokanir, sumarbústaðir og margtfleira. Fyrir atvinnuhúsnæði: Veitingahús, hótel, verslunar- hús, söluskálar, barnaheimili og margtfleira. Verkhönnun Kirkjulundi 13,210 Garðabæ Simi 565 6900 Netfang verkhonnun@simnet.is |T3! SVfLD tsc T FOUR SEASONS SUNROOMS Four Seasons glerbyggingar eru frábær lausn sem hefur verið mikið notuð á fslandi. Glerið er háeinangrandi, með mjög góðri sólarvörn og öryggisgler sem er skylda að nota í þök. Glerið gerir húsin að 100% heilsárshúsum. Tré-ál eða ál útfærsla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.