Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Blaðsíða 72
0*r 5 690710''111124l Condoleezza Rice stoppar stutt þegar hún kemur við á Islandi ■ „Ég er náttúrlega bara mennskur og gat ekki verið á tveimur stöðum í einu," seg- ir Magnús Þór Hafsteinsson, varabæjarfulltrúi á Akranesi, um sögusagnir þess eðlis að Þórhallur Gunnarsson í Kast- ljósinu hafi bannað Magnúsi að mæta bæði til viðtals í Kastljósi Ríkissjónvarpsins og íslandi í dag. Viðtalið í Kastljósinu fór fram kvöldið sem upp úr meirihlutasam- starfi Sjálfstæðis- W flokks og frjáls- i ~ ft&m lyndra slitnaði í . Æ Alaanesbæ eftir Í jM. deilur milli Magn- - usar °8 Karen' '\f' JPIp arjónsdótt- /í - Ji urumþað Jk hvort bærinn ætti að taka Æ á móti sextíu Æ dtimKKgM flóttamönn- um frá Palest- ' ínu. mun vera á þingi um málefni íraks. Bandaríkjamenn taka enga óþarfa áhættu þegar kemur að öryggi hátt- settra pólítíkusa. Það er engin und- antekning með utanríkisráðherrann. Ekki vildi bandaríska sendiráðið gefa upp neinar upplýsingar um ferðatil- högun Rice en samkvæmt heimildum DV mun ráðherrann borða á Vox, ein- hverjum besta veitingastað íslands. Þegar Hillary Clinton kom hingað til lands íyrir nokkrum árum þurftu kokkarnir í Perlunni að sýna fram á hreint sakavottorð því ekki vildi for- setafrúin fýrrverandi borða mat sem sakamenn höfðu búið til. Má leiða að Condoleezza Rice, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, kemur hingað til lands 28. maí næstkomandi. Rice stoppar aðeins í nokkra klukkutíma og ætlar að ræða við háttsetta stjórn- málamenn hér á landi um málefni landanna. Hún heldur síðan áfr am för og heldur til Svíþjóðar þar sem hún Á leið hingað til lands Condoleezza Rice kemur hingað til lands 28. maí. því líkum að það sama gildi um Rice. benni@dv.is ■ Bjöm Bjamason virðist ekki taka fylgishrun sjálfstæðismanna ýkja nærri sér, ef marka má heimasíðu hans. „í gær var sagt frá könnun, sem sýndi verulega fylgisminnkun borgarstjórnarflokks sjálfstæðis- manna í Reykjavík. Afleiðingar OR/REI málsins hverfa ekki eins og dögg fyrir sólu. Borgarstjórn hefur ekki enn tekið á málefnum OR/REI af þeirri festu, sem þarf, sé vilji til að stýra inn á nýjar brautir," bloggar Bjöm en leiða má líkum að því að ráðherrann sé þarna enn á ný að hnippa í Guðlaug Þór ; v heilbrigðisráð- JjíLj, herrasem V> talinn er höf- f ; „,.^4»} uðpaurREI. ^ ist ekki K. aö velta óvinum sínum upp úr fiðri H ogtjöru. ■ Geir Ólafsson er síður en svo hættur. Geir mun gefa út nýja plötu í byijun október undir nafiiinu Meira. Platan inniheldur 12 lög og em þau öll á íslensku. Allar upptök- ur á stórhljómsveitinni vom teknar upp erlendis en söngurinn verður tekinn upp í upptöku- j’ verinu hjá Vilhjálml i v \ Guðjónssyni. „MikQ 'ifr jl, W stemning er fyrir 5 r plötunni og erum við .Á? búnir að koma M einu lagi í spil- un á útvarps- : HL stöðvun- um sem ber '& \ nafriið Mljí Meira," H sagði GeirÓl- afsson. Björn að baki REI! FRETTASKOT 512 70 70 DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIRTIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR. hansgrohe HLAKKAR í BIRNI m hansgrohe ISLEIFUR JÓNSS0N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.