Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2008, Page 72
0*r
5 690710''111124l
Condoleezza Rice stoppar stutt þegar hún kemur við á Islandi
■ „Ég er náttúrlega bara
mennskur og gat ekki verið á
tveimur stöðum í einu," seg-
ir Magnús Þór Hafsteinsson,
varabæjarfulltrúi á Akranesi,
um sögusagnir þess eðlis að
Þórhallur Gunnarsson í Kast-
ljósinu hafi bannað Magnúsi að
mæta bæði til viðtals í Kastljósi
Ríkissjónvarpsins og íslandi í
dag. Viðtalið í Kastljósinu fór
fram kvöldið sem upp
úr meirihlutasam-
starfi Sjálfstæðis-
W flokks og frjáls-
i ~ ft&m lyndra slitnaði í
. Æ Alaanesbæ eftir
Í jM. deilur milli Magn-
- usar °8 Karen'
'\f' JPIp arjónsdótt-
/í - Ji urumþað
Jk hvort bærinn
ætti að taka
Æ á móti sextíu
Æ dtimKKgM flóttamönn-
um frá Palest-
' ínu.
mun vera á þingi um málefni íraks.
Bandaríkjamenn taka enga óþarfa
áhættu þegar kemur að öryggi hátt-
settra pólítíkusa. Það er engin und-
antekning með utanríkisráðherrann.
Ekki vildi bandaríska sendiráðið gefa
upp neinar upplýsingar um ferðatil-
högun Rice en samkvæmt heimildum
DV mun ráðherrann borða á Vox, ein-
hverjum besta veitingastað íslands.
Þegar Hillary Clinton kom hingað
til lands íyrir nokkrum árum þurftu
kokkarnir í Perlunni að sýna fram á
hreint sakavottorð því ekki vildi for-
setafrúin fýrrverandi borða mat sem
sakamenn höfðu búið til. Má leiða að
Condoleezza Rice, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, kemur hingað
til lands 28. maí næstkomandi. Rice
stoppar aðeins í nokkra klukkutíma
og ætlar að ræða við háttsetta stjórn-
málamenn hér á landi um málefni
landanna. Hún heldur síðan áfr am för
og heldur til Svíþjóðar þar sem hún
Á leið hingað til lands
Condoleezza Rice kemur
hingað til lands 28. maí.
því líkum að það sama gildi um Rice.
benni@dv.is
■ Bjöm Bjamason virðist ekki taka
fylgishrun sjálfstæðismanna ýkja
nærri sér, ef marka má heimasíðu
hans. „í gær var sagt frá könnun,
sem sýndi verulega fylgisminnkun
borgarstjórnarflokks sjálfstæðis-
manna í Reykjavík. Afleiðingar
OR/REI málsins hverfa ekki eins og
dögg fyrir sólu. Borgarstjórn hefur
ekki enn tekið á málefnum OR/REI
af þeirri festu, sem þarf, sé vilji til
að stýra inn á nýjar brautir," bloggar
Bjöm en leiða má líkum
að því að ráðherrann
sé þarna enn á ný að
hnippa í Guðlaug Þór
; v heilbrigðisráð-
JjíLj, herrasem
V> talinn er höf-
f ; „,.^4»} uðpaurREI.
^ ist ekki
K. aö velta
óvinum
sínum
upp úr fiðri
H ogtjöru.
■ Geir Ólafsson er síður en svo
hættur. Geir mun gefa út nýja plötu
í byijun október undir nafiiinu
Meira. Platan inniheldur 12 lög og
em þau öll á íslensku. Allar upptök-
ur á stórhljómsveitinni vom teknar
upp erlendis en söngurinn verður
tekinn upp í upptöku-
j’ verinu hjá Vilhjálml
i v \ Guðjónssyni. „MikQ
'ifr jl, W stemning er fyrir
5 r plötunni og erum við
.Á? búnir að koma
M einu lagi í spil-
un á útvarps-
: HL stöðvun-
um sem
ber
'& \ nafriið
Mljí Meira,"
H sagði
GeirÓl-
afsson.
Björn að
baki REI!
FRETTASKOT 512 70 70
DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIRTIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR
AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT
AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR.
hansgrohe
HLAKKAR
í BIRNI m
hansgrohe
ISLEIFUR
JÓNSS0N