Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2008, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2008, Side 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNl 2008 Neytendur DV DÍSILOLÍA HÆKKAR OF HRATT „Nú þegar maður sér lítrann á dísilolíu hækka svona hratt fer maður að velta fyr- ir sér hvort maður þurfi ekki að fara að fá sér rafmagnsbíl," segir Úlfar Finnbjöms- son matreiðslumaður.„Hann er líka svo lítill að það tekur því varla að finna stæði fyrir hann. Maður getur næstum tekið hann með sér inn í búðina." „Börn eru áhrifagjarnari neytendur og því eiga sérstök lögmál aö gilda fyrir þau,“ seg- ir í lagatillögu frá umboðsmanni barna og talsmanni neytenda sem lögð var til í hring- borðsumræðum hagsmunaaðila um neytendavernd barna. Samkvæmt tillögunni ætti meðal annars að hætta að selja sælgæti á kassa og banna auglýsingar í barnatímum í sjónvarpinu. „Við erum með þrjármegin- áherslur." BORNUM HLÍFT VIÐAUGLÝSINGUM ■ Lofið fær Litla Kaffistofan á Hellisheiði. Viðskiptavinur kom á staðinn með Lastið fær Quizno's fyrir -Jjp rándýrar samlokur. Viðskiptavinur sem W ætlaði að fá sér einn slíkan skyndibita á bensínstöð hætti snarlega við þegar ■■pHM hann HlNi II verðlistann. Til eru þrjár stærðir og kostar stærsti báturinn meira en 1.600 krónur. Það er dýr samloka með áleggi. Vinningshafar dagsins Eftirfarandi eru vinningshafar 6. júnf 2008 í leiknum DV gefur milljón. Þau hlutu í verðlaun tfu þúsund króna inneign (Bónus. DV óskar þeim innilega til hamingju. Anna Friðbjört Joensen Arnór Kristinsson Jóhanna Kristinsdóttir Lilja Sigurðardóttir Þórarinn Jónsson 164,40 IIIIKSlN 179,80 IIÍNKL Sprengnandi 162,70 IIENSlN 178,20 UÍSEL Q Sk&riiU 162,90 IIP.NNÍN 178,20 lllNPI. s Craforvogi 160,60 it i:\sIn 176,10 UÍSEL 5 OS Baróastööum 160,70 IIENNlN 176,20 DtSEI. ftihmúla 162,70 UF.NSÍN 178,20 llfNPI. jjjy Sldjmíí 162,50 IIF.NNÍN 178,30 DÍSEL höfuðverk og bað um vatnsglas og verkjatöflu. Það var minna en Iftið mál að bjarga þvf og var bllferð viðskiptavinarins bjargað. Heimilis- leg og góð þjónusta. Nýlega voru haldnar hringborðs- umræður fimmtíu fulltrúa hags- munaaðila um neytendavernd barna. Þar komu fram tillögur um hvernig auglýsingum eigi að vera háttað til barna. Sumar tillögurnar voru umdeildar og hefur samráðs- tíminn verið lengdur fram í ágúst í þeim tilgangi að ná sem mestri sátt. Einnig að fá sem flesta samstarfs- aðila með í átakið. Þrjár áherslur „Við erum með þrjár megin- áherslur í þessu," segir Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda. „f fyrsta lagi er miðillinn sérstak- lega áhrifamikill eins og sjónvarp- ið er gagnvart yngstu börnunum. f öðru lagi er það vettvangurinn eins og skólastarfsemin en þar ættu börn að vera óáreitt. í þriðja lagi einbeit- um við okkur að innihaldinu en það á ekki að höfða til barna." Gísli segir að sátt ríki í umræð- unum um skóla- kaflann þar sem flestir eru á sama máli eftir hring- borðsumræð- urnar. Hins veg- ar er hugmyndin um að takmarka sælgæti við kassa og algjört bann við auglýsingum á barnatímum um- deild. Samráðstíminn lengdur Gísli segir að samráðstíminn hafi verið lengd- ur fram í ágúst. f ljósi þess að sum- ar tillögurnar voru umdeildar og að vonast er eftir fleirum í samstarf- ið var ákveðið að lengja frestinn. Hann segir einnig mikilvægt að al- menningur kynni sér efnið. „Það er ekkert að því að fólk viti að tillög- urnar séu til og að það myndi sér skoðanir. Það getur verið að ýmis- legt vanti eða að gengið hafi verið of langt í einhverjum efnum," segir Gísli og bendir á að tillögurnar eru birtar til umsagnar á vef talsmanns neytenda og öllum aðgengilegar. „Við erum búin að ná til sem flestra en við viljum fá sem mesta sátt um reglugerðina." Eftirfylgnin skiptir öllu „Okkur finnst við vera að fara af umræðuplaninu og yfir á að- gerðaplanið," segir Gísli. Hann tal- ar um að eftirfylgnin muni koma til með að skipta öllu máli. Það kem- ur bæði í hlut almennings og fjöl- miðla en þeir geta skipt gríðarlegu máli og fagnar Gísli mjög aukinni neytendaumræðu í miðlum lands- ins. Hann segist einnig vonast til að sjá einstök fyr- irtæki lýsa yfir stuðningi sín- um með því að fylgja reglunum. „í grófari tilvik- um má búast við gagnrýni frá okk- ur og hefur kom- ið fram sú ágætis hugmynd að fastur samráðsvettvagnur um neytendavernd barna verði gerð- ur að árlegum við- burði," segir Gísli. Tillögumar eru aðgengilegar á i vefsíðunni www. talsmadur.is. Leikskólabörn Eru áhrlfagjörnustu neytendurnir og þurfa því meira aðhald. SÆLGÆTI BANNAÐ VIÐ KASSA f tillögunni segir að banna ætti að selja sælgæti við kassa í búðum. Ferðin í gegnum flugvöllinn getur verið ansi dýr: SPARNAÐUR Á FLUGVELLINUM I.OF&LAST ■ TAKTU MEÐ ÞÉR NESTI Notaðu það sem til er f ísskápnum. Maður er að fara í frí og þarf hvort sem er að henda mat. Ávextir, samlokurog lokaðir drykkir eru sniðugur matur. Auk þess er gott að hafa með sér hnetur og þurrkaða ávexti. Það gefur mikla orku. Borðaðu áður en þú ferð: Ef maður er saddur þarf maður ekki að kaupa sér rándýran mat á flugvellinum. ■ DREKKTU VATN FYRIR FLUGIÐ Vatnið á flugvellinum er mjög dýrt og ekki má fara með það f gegnum tollinn. Þar sem vatn er nauðsynlegt í flugi er best að drekka eins mikið og þú getur áður en þú ferð af stað að heiman. Gott er líka að hafa með sérvatnsbrúsa og drekka á leiðinni. Þá er líkaminn fullur af vatnsbirgðum. Þeir sem verða þyrstir í fluginu þurfa þá eingöngu að kaupa vatn í flugvélinni í stað þess að þurfa gera það á flugvellinum llka. ■ TAKTU LESEFNI AÐ HEIMAN Vertu búinn að ákveða hvaða blöð eða bók þig langar að lesa nokkru áður en þú ferð í ferðalagið. Það er óþarfi að kaupa heilt blað á þúsund krónur sem maður les einu sinni. Þú getur líka geymt eitt tímarit þangað til þú ferð í flugið. ■ EKKI KAUPA ÓÞARFA Ef þú vilt endilega kaupa þér eitthvað á flugvellinum vertu þá búinn að skipuleggja kaupin. Hægt er að sjá verð á vörum á vefnum. Maður á það til að missa sig á meðan verið er að bíða eftir fluginu. Snyrtivörur eru í sumum tilfellum ódýrari í útlöndum en á flugvellinum og því gott að athuga. Kaupa þá vörurnar á leið heim úr fríinu séu þær ekki hagstæðari. Það er einn- ig staðreynd að sælgæti er ekki ódýrara en í stórmörkuðum. ■ KOMDU EKKI OF SNEMMA Það eru meiri líkur á að maður eyði meiru ef maður hefur of mikinn tíma á flugvellinum. Skipuleggðu tímann þannig að þú getir nokkurn veginn gengið beint út í flugvél. Bara passa sig að vera ekki of seinn. Það gæti orðið dýrkeyptara. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.