Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 6

Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 6
OPIÐ Í DAG LAUGARDAG, KL. 11-15 ÁFRAM SAMA LÁGA VERÐIÐ Í SÓLINA FLUG, GISTING, ÍSL.FARARSTJÓRN OG TASKA Úrval Útsýn |  Hlíðasmára 19 |  585 4000 |  uu.is SUMARFRÍ VERÐ FRÁ 59.900 KR. Aðalfundur DC 3 Þristavinafélagsins verður haldinn þriðjudaginn 3. maí 2016 kl. 17:30 í Víkingasal Hótel Natura í Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin Aðalfundur Vinnuvistfræðifélagsins Verður haldinn þriðjudaginn 19. apríl n.k. í húsakynnum VÍS, Ármúla 3, 108 Reykjavík frá kl.17:00-18:30 Sagt verður frá öruggara vinnuumhverfi með rafrænni atvikaskráningu og breytingum á vinnuaðstöðu starfsmanna VÍS, en þar var lögð rík áhersla líðan starfsmanna og viðskiptavina. Í framhaldi af kynningunni verður aðalfundur Vinnís haldinn. Boðið verður uppá léttar veitingar. Skráning á Facebook Vinnís Allir áhugasamir velkomnir Sjáum ykkur á aðalfundi Vinnís Þú færð appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum NÝTT OG BETRA APP Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu blaðið í símanum eða spjaldtölvunni hvar og hvenær sem er. Bandaríkin Forkosningarnar í New York á þriðjudaginn gætu skipt sköp- um í kosningabaráttu Demókrata- flokksins, þar sem nú sígur á seinni hluta hennar. Þau Hillary Clinton og Bernie Sanders þóttu óvenju hranaleg og óvægin í kappræðum á fimmtudags- kvöldið. Sanders var gagnrýndur fyrir að vera of reiður en Clinton þótti ekki síður harðsnúin í gagnrýni sinni á Sanders. Sanders sagðist meðal annars ekki efast um að Clinton væri hæf til þess að gegna embætti forseta Banda- ríkjanna. Hins vegar efaðist hann um dómgreind hennar og tíndi til ýmsar umdeildar ákvarðanir hennar. Sanders krafðist meðal annars svara frá Clinton um hernað Ísraela á Gasasvæðinu árið 2014. Hann sagðist sjálfur styðja Ísraelsríki af heilum hug en vera engu að síður þeirrar skoð- unar að Ísraelar hefðu beitt óhóflega miklu ofbeldi, og spurði beint hvort Clinton væri sömu skoðunar. Hún kom sér hjá því að svara þeirri spurningu beint, en sagðist ætla að halda ótrauð áfram að vinna að lausn á deilu Ísraela og Palestínu- manna yrði hún forseti. Enn eiga demókratar eftir að halda forkosningar í tuttugu ríkjum Bandaríkjanna, en repúblikanar í sextán. Mestu munar þar um New York, þar sem gengið verður til atkvæða á þriðjudaginn kemur, og Kaliforníu þar sem kosið verður 7. júní. Þann dag verða síðustu forkosningar flokkanna tveggja, og alls ekki víst að úrslitin ráðist fyrr en þá – eða jafnvel ekki fyrr en á landsþingum flokkanna í júlí. Sanders hefur unnið sjö af síðustu átta forkosningum, en virðist eiga þungan róður fram undan sam- kvæmt skoðanakönnunum. Fyrirfram virðist Sanders eiga litla möguleika gegn Clinton í New York á þriðjudaginn. Clinton mælist þar með vel yfir 50 prósenta stuðning en Sanders með um og innan við fjörutíu prósent. Af repúblikönum er það að frétta að Donald Trump mjakast áfram nær sigrinum, þótt enn vanti tölu- vert upp á að hann sé búinn að tryggja sér meirihluta á landsþing- inu. gudsteinn@frettabladid.is Baráttan milli Clinton og Sanders harðnar Nú fer að síga á seinni hluta forkosningatímabilsins í Bandaríkjunum. Bernie Sanders hefur verið á mikilli siglingu undanfarið en á þungan róður eftir. Næst er kosið í New York á þriðjudaginn. Demókratar eiga eftir að kjósa í 20 ríkjum. Harðasti skjálfti í fimm ár 2.383 er fjöldi þeirra fulltrúa á landsþingi demókrata sem þarf til að ná kjöri sem for- setaefni flokksins. Enn á eftir að kjósa um 1.959 þeirra. Clinton þarf að tryggja sér stuðning 607 þeirra til að ná meirihluta en Sanders vantar 1.265. Hús datt Harður jarðskjálfti reið yfir suðvesturhluta Japans í gær, skammt frá borginni Kumamoto á eyjunni Kyushu. Verulegt tjón varð, meðal annars í bænum Mashiki þar sem þessi mynd er tekin. Skjálftinn mældist 7,1 stig og er sá harðasti frá árinu 2011 þegar skjálfti af stærðinni 9 varð í norðausturhluta landsins. Fréttablaðið/EPa 1 6 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r d a G U r6 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 8 F B 1 2 0 s _ P 1 1 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 1 9 -D 7 C 4 1 9 1 9 -D 6 8 8 1 9 1 9 -D 5 4 C 1 9 1 9 -D 4 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.