Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 22

Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 22
Við erum loksins að gefa út okkar fyrstu plötu,“ segir Gunnar Ingi Valgeirsson, stofnmeðlimur í hljómsveitinni Major Pink. Hljómsveitin er sennilega þekktust fyrir lag sitt It’s Gonna be Alright, sem kom út í október 2014. Lagið var samið og útsett í sam- starfi við Barða Jóhannsson, oftast kenndan við hljómsveitirnar Bang Gang og Starwalker. Hin nýja plata sveitarinnar heitir Take the Abuse. Útgáfutónleikar verða haldnir í Lucky Records við Rauðarárstíg í dag klukkan fjögur. Tíðar nafnabreytingar Sveitin á sér langa sögu, en hún var fyrst stofnuð árið 2007. „Við vorum nokkrir fjórtán ára krakkar úr Grafarvoginum sem langaði til að stofna hljómsveit. Við skírðum hana Major Pink Disaster. Sú sveit spilaði einu sinni,“ segir Gunnar Ingi og hlær. Fimm árum seinna, árið 2012, hittust tveir fyrrverandi meðlimir sveitarinnar, Gunnar Ingi og Daníel Guðnason, og ræddu um að endur- vekja hljómsveitina. „Hún hét þá Major Pink and the Disasters. Við sömdum nokkur lög áður en við skiptum um nafn í þriðja sinn og svo fjórða sinn. Nafnabreytingarnar voru tíðar!“ Í dag heitir sveitin einfaldlega Major Pink og vinnur enn náið með Barða Jóhannssyni, auk þess sem Hrafnhildur Magnea bættist í hópinn og er nú hljómborðsleikari sveitarinnar. „Við hvetjum sem flesta til að láta sjá sig í Lucky Records í dag í stuði!“ segir Gunnar Ingi að lokum. Loksins kemur út plata! Útgáfutónleikar Major Pink verða í Lucky Records við Rauðarárstíg í dag klukkan fjögur. Nýja platan heitir Take The Abuse og inniheldur fimm ný lög sveitarinnar. Major Pink gefur út sína fyrstu plötu í dag. Hér má sjá þá Gunnar Inga Valgeirsson og Daníel Guðnason, meðlimi í sveitinni. FréTTablaðIð/ErnIr Við Vorum nokkrir fjórtán ára krakkar úr GrafarVoGi sem lanGaði til að stofna hljómsVeit. Við skírðum hana major Pink Disaster. sú sVeit sPilaði einu sinni. Landsvirkjun hefur um áratugaskeið starfrækt sumarvinnuflokka ungs fólks. Hóparnir sinna viðhaldi, uppbyggingu og fegrun starfsstöðva Landsvirkjunar og vinna jafnframt að ýmsum samstarfsverkefnum víða um land. Samvinna sumarvinnuflokka Landsvirkjunar og félagasamtaka, sveitarfélaga og stofnana hefur skilað sér í auknum umhverfisgæðum og betri aðstöðu til útivistar og ferðamennsku. Í boði er vinnuframlag sumarvinnu­ flokka og flokksstjórn yfir þeim. Verkefnin lúta að ræktun, hreinsun, viðhaldi og öðrum umhverfisbótum ásamt ýmsum samfélagsverkefnum. Óskað er eftir að samstarfsaðilar leggi fram vel skilgreind verkefni. Umsóknareyðublað með nánari upplýsingum er að finna á vef Landsvirkjunar, www.landsvirkjun.is. Nánari upplýsingar veitir Þóra María Guðjónsdóttir í síma 515 9000 og á netfanginu lettverk@landsvirkjun.is. Umsóknarfrestur rennur út 8. maí. Umsóknareyðublöð er að finna á landsvirkjun.is. Landsvirkjun auglýsir eftir samstarfsaðilum að verkefninu Margar hendur vinna létt verk sumarið 2016. 1 6 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r22 h e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð helgin 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 8 F B 1 2 0 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 1 9 -E 1 A 4 1 9 1 9 -E 0 6 8 1 9 1 9 -D F 2 C 1 9 1 9 -D D F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.