Fréttablaðið - 16.04.2016, Page 45
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 16. apríl 2016 5
Viltu vera hótelstjóri á nýju nútímalegu lággjaldahóteli?
Hæfniskröfur:
• Menntun í hótelstjórnun er mikill kostur
• Reynsla af hótelstjórnun
• Gott tengslanet
• Sköpunargáfa og leiðtogahæfni
• Frumkvæði og drifkraftur
• Góð ensku- og íslenskufærni í ræðu og riti
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
Upplýsingar veitir:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl nk.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Nýtt 110 herbergja hótel í eigu Títans fjárfestingarfélags mun opna á Suðurnesjum í sumar. Um er að ræða
nútímalegt lággjaldahótel sem mun vinna náið með bæði samstarfsaðilum í ferðaþjónustunni og nærumhverfinu á
Suðurnesjum. Hótelstjóri ber m.a. ábyrgð á allri uppbyggingu hótelsins, rekstri þess, ráðningum á starfsfólki og
sölu- og markaðsstarfi.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst.
Við leitum að kraftmiklum og
sjálfstæðum einstaklingi með
rekstrarreynslu til að stýra upp-
byggingu hótelsins, búa til réttu
stemninguna og tryggja hagstæða
og góða upplifun gesta.
Fjármálastjóri
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Áætlanagerð vegna reksturs, fjárfestinga og sjóðstreymis
• Umsjón með gerð ársreiknings og samskipti við
endurskoðanda
• Kostnaðareftirlit, kostnaðargreining og gerð kostnaðaráætlana
• Stuðningur við tekjudeildir í verðlagningu
• Yfirumsjón með launaútreikningum og samningagerð
• Yfirumsjón með bókhaldi, innheimtu og greiðslu reikninga
Menntun og hæfniskröfur
• Háskólapróf í viðskiptafræðum
• Víðtæk þekking og reynsla á sviði fjármála,
bókhalds og reksturs
• Skipulagning útsjónarsemi og fagmennska í starfi
• Hæfni og reynsla í samningagerð
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð enskukunnátta
Upplýsingar veitir:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl nk.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Leitað er að öflugum fjármálastjóra til að starfa í hröðu og lifandi umhverfi hjá ört vaxandi fyrirtæki.
Íslenskir Fjallaleiðsögumenn var stofnað árið 1994 af fjórum ungum fjallagörpum. Frá upphafi hefur fyrirtækið
farið ótroðnar slóðir í fjallaferðum og verið leiðandi í umhverfis- og öryggismálum í ferðaþjónustu. Íslenskir
Fjallaleiðsögumenn er í Vakanum og hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar og verðlaun. Fyrirtækið býður upp á
fjölbreyttar ferðir og allir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hjá einu rótgrónasta ferðaþjónustufyrirtæki
landsins. Íslenskir Fjallaleiðsögumenn – Örugglega á Fjöllum.
www.hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
1
6
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:0
9
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
1
A
-1
3
0
4
1
9
1
A
-1
1
C
8
1
9
1
A
-1
0
8
C
1
9
1
A
-0
F
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
2
0
s
_
1
5
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K