Fréttablaðið - 16.04.2016, Síða 45

Fréttablaðið - 16.04.2016, Síða 45
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 16. apríl 2016 5 Viltu vera hótelstjóri á nýju nútímalegu lággjaldahóteli? Hæfniskröfur: • Menntun í hótelstjórnun er mikill kostur • Reynsla af hótelstjórnun • Gott tengslanet • Sköpunargáfa og leiðtogahæfni • Frumkvæði og drifkraftur • Góð ensku- og íslenskufærni í ræðu og riti • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Nýtt 110 herbergja hótel í eigu Títans fjárfestingarfélags mun opna á Suðurnesjum í sumar. Um er að ræða nútímalegt lággjaldahótel sem mun vinna náið með bæði samstarfsaðilum í ferðaþjónustunni og nærumhverfinu á Suðurnesjum. Hótelstjóri ber m.a. ábyrgð á allri uppbyggingu hótelsins, rekstri þess, ráðningum á starfsfólki og sölu- og markaðsstarfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Við leitum að kraftmiklum og sjálfstæðum einstaklingi með rekstrarreynslu til að stýra upp- byggingu hótelsins, búa til réttu stemninguna og tryggja hagstæða og góða upplifun gesta. Fjármálastjóri Starfs- og ábyrgðarsvið • Áætlanagerð vegna reksturs, fjárfestinga og sjóðstreymis • Umsjón með gerð ársreiknings og samskipti við endurskoðanda • Kostnaðareftirlit, kostnaðargreining og gerð kostnaðaráætlana • Stuðningur við tekjudeildir í verðlagningu • Yfirumsjón með launaútreikningum og samningagerð • Yfirumsjón með bókhaldi, innheimtu og greiðslu reikninga Menntun og hæfniskröfur • Háskólapróf í viðskiptafræðum • Víðtæk þekking og reynsla á sviði fjármála, bókhalds og reksturs • Skipulagning útsjónarsemi og fagmennska í starfi • Hæfni og reynsla í samningagerð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð enskukunnátta Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Leitað er að öflugum fjármálastjóra til að starfa í hröðu og lifandi umhverfi hjá ört vaxandi fyrirtæki. Íslenskir Fjallaleiðsögumenn var stofnað árið 1994 af fjórum ungum fjallagörpum. Frá upphafi hefur fyrirtækið farið ótroðnar slóðir í fjallaferðum og verið leiðandi í umhverfis- og öryggismálum í ferðaþjónustu. Íslenskir Fjallaleiðsögumenn er í Vakanum og hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar og verðlaun. Fyrirtækið býður upp á fjölbreyttar ferðir og allir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hjá einu rótgrónasta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Íslenskir Fjallaleiðsögumenn – Örugglega á Fjöllum. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 1 A -1 3 0 4 1 9 1 A -1 1 C 8 1 9 1 A -1 0 8 C 1 9 1 A -0 F 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.