Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 50

Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 50
| ATVINNA | 16. apríl 2016 LAUGARDAGUR10 OKKUR VANTAR MIKILVÆGA HLEKKI Í KEÐJUNA Laus störf Um er að ræða störf hjúkrunarfræðinga, lífeindafræðinga, sérgreinarritara/Skrifstofustjóra og deildarlæknia. Ef þú hefur áhuga á að takast á við krefjandi starf, í líflegu og skemmtilegu umhverfi þá erum við að leita að þér. Röntgendeild DEILDARLÆKNAR Lausar eru til umsóknar tvær stöður deildarlækna röntgendeildar. Annars vegar er boðið upp á 6 eða 12 mánaða ráðningu. Fyrir þá sem hafa hug á sérfræðinámi í myndgreiningu er boðið upp á allt að tveggja ára stöðu sem nýtist til sérnáms. Hins vegar á röntgendeild LSH, ísótópar, með sérstakri áherslu á ísótóparannsóknir og „molekular imaging”. Boðið er upp á allt að tveggja ára stöðu sem nýtist til sérnáms. Helstu verkefni og ábyrgð • Almenn störf deildarlæknis á röntgendeild • Þátttaka í kennslu og þjálfun læknanema • Þátttaka í rannsóknarvinnu Hæfnikröfur • Nákvæmni í vinnubrögðum • Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum • Íslenskt lækningaleyfi Nánari upplýsingar veitir Pétur H Hannesson, yfirlæknir (peturhh@landspitali.is, 824 5322). Umsóknarfrestur er til og með 26.10.2015. Starfshlutfall er 100% og eru störfin laus frá 1. desember 2015 eða eftir samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Laun skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og stéttarfélags. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf”. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil - brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. FRAMKVÆMDASTJÓRAR Á LANDSPÍTALA LANDSPÍTALI AUGLÝSIR LAUSAR TVÆR STÖÐUR FRAMKVÆMDASTJÓRA Leitað er að stjórnendum sem hafa bre na i áhuga á að vinna með forstjóra að því að byggja upp sterka liðsheild og að framfylgja stefnu, markmiðasetningu og framtíðarsýn Landspítala. Miklar breytingar eru framundan á spítalanum og mikilvægt að framkvæmdastjórar séu kraftmiklir og farsælir leiðtogar, reyndir breytingastjórnendur og þekki til straumlínustjórnunar (“lean”). Framkvæmdastjórar heyra beint undir forstjóra og sitja í framkvæmdastjórn spítalans. Framkvæmdastjórnin er teymi sem vinnur saman að stefnumótun og ber sameiginlega ábyrgð á spítalanum í heild. FRAMKVÆMDASTJÓRI LÆKNINGA Undir framkvæmdastjóra lækninga, ásamt framkvæmdastjóra hjúkrunar, heyra gæða- og sýkingavarnadeild, vísindadeild og mennt deild. Helstu verkefni og ábyrgð • Vinna að öryggismenningu, gæðum í þjónustu og stöðugum umbótum • Vinna að uppbyggingu kennslu- og vísindastarfs á spítalanum • Vinna að eflingu mannauðs lækna og annarra heilbrigði stétta • Innleiða nýjungar og breytingar og stuðla að framþróun starfseminnar • Ber ábyrgð á sjúkraskrá spítalans og úrvinnslu kvartanamála Hæfnikröfur • Brennandi áhugi á framþróun spítalans • Leiðtogahæfileikar • Framúrskarandi samskiptahæfni • Farsæl stjórnunarreynsla í heilbrigðisþjónustu • Frumkvæði, áræðni og jákvætt viðmót • Reynsla af þróunar- og rannsóknavinnu • Hæfni og vilji til að líta á starfsemi spítalans sem eina heild • Læknir með íslenskt sérfræðileyfi • Veruleg akademísk reynsla FRAMKVÆMDASTJÓRI FJÁRMÁLA Undir framkvæmdastjóra fjármála heyra reikningshald, fjárstýring, lau avinnsla, innkaup, hagdeild og vöruhús gagna. Helstu verkefni og ábyrgð • Vinna að langtímaáætlunum, fjárhagsáætlunum, kostnaðargreiningum, uppgjöri og eftirfylgni • Vinna að umbótum og breytingum til að auka hagkvæmni í rekstri og gegnsæja nýtingu fjármuna • Vinna að samhæfingu fjármálastjórnunar við stefnu og starfsáætlun spítalans • Samstarf og tengsl við ráðuneyti, Sjúkratryggingar Íslands, heilbrigðisstofnanir ofl. Hæfnikröfur • Brennandi áhugi á framþróun spítalans • Leiðtogahæfileikar • Framúrskarandi samskiptahæfni • Frumkvæði, áræðni og jákvætt viðmót • Hæfni og vilji til að líta á starfsemi spítalans sem eina heild • Farsæl og yfirgripsmikil stjórnunarreynsla í sambærilegu starfi • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg Landspítali er þjóðarsjúkrahús með víðtækt þjónustu,- menntunar- og vísindahlutverk. Framtíðarsýn spítalans er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Megináherslur í stefnu og starfs- áætlun 2016 eru öryggismenning, þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Gildi Landspítala eru: Umhyggja, fagmennska, öryggi og framþróun. Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. Mat á umsóknum verður í höndum valnefndar þar sem forstjóri Landspítala tekur virkan þátt, en forstjóri tekur ákvörðun um ráðningar í störfin. Ráðið er í störfin til 5 ára og er starfshlutfall 100%. Nánari upplýsingar á vef Landspítala; www.landspitali.is/mannaudur og Starfatorgi; www. starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 2. maí 2016 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 1 A -1 C E 4 1 9 1 A -1 B A 8 1 9 1 A -1 A 6 C 1 9 1 A -1 9 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.