Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 100

Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 100
Hvernig kom það til, Úlfhildur, að þú tókst þátt í Upptaktinum? Frænka mín var með í hittifyrra, ég fór á tónleikana þá og ákvað að vera með á næsta ári og senda inn lag. Ég var því með lag bæði í fyrra og núna. Ingibjörg Ýr Skarp- héðinsdóttir tónskáld er að hjálpa mér að fullvinna lagið áður en það verður flutt í Hörpu á barnamenn- ingarhátíðinni, það fylgdi með í pakkanum. Hvað heitir lagið og hvernig mundir þú lýsa því? Það heitir Víkingr og lýsir stemningunni þegar ungir menn sigldu í víking til annarra landa, fullir af ævin- týraþrá. Fyrir hvaða hljóðfæri er það? Það er útsett fyrir strengi, fiðlu, lágfiðlu, selló og kontrabassa. Veistu hver flytur lagið á tón- leikunum í Hörpu? Nei, eigi veit eg hverjir flytja munu lag mitt! – en tónleikarnir verða 19. apríl klukkan fimm. Hefur þú prófað að semja lög áður? Já, já, oft og mörgum sinnum. Á hvaða hljóðfæri spilar þú? Ég spila á trompet, byrjaði að læra á hann þegar ég var ára. Spilar þú oft opinberlega? Já, af og til. Ég spila til dæmis í Stórsveit skólahljómsveita Reykjavíkur, með Skólahljómsveit Mið- og Vesturbæjar, hef spilað í leiksýn- ingu í skólanum og við ýmis önnur tækifæri. En hvernig tónlist hlustar þú mest á? Alls konar tónlist nema mér leiðist tískupopp nútímans. Hvað gerir þú helst í frístundum? Ég syng í kór og er í sirkusskóla. Svo er ég að æfa mig á bæði gítar og píanó sjálf. Ertu búin að plana hvað þú gerir skemmtilegt í sumar? Ég er að fara til Belgíu á kóramót með kórnum mínum. Eigi veit eg hverjir flytja munu lag mitt Úlfhildur Valgeirsdóttir, tólf ára, heitir ekki bara nafni sem mundi hæfa hvaða fornsögu sem er. Hún samdi líka lagið Víkingr og sendi það inn í Upptaktinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna. Lagið lýsir stemningunni þegar ungir menn sigldu í víking. Fyrir utan að læra á kontrabassa í tónlistarskóla æfir Úlfhildur sig sjálf í að spila á píanó og gítar. Fréttablaðið/Ernir Hann Unnar Örn Magnússon á Selfossi sendi okkur þessa mynd. Eins og sést er hún af honum sjálfum og pabba hans saman. Listaverkin Siggi lenti í slag og var laminn ansi illa. Hann sat á lögreglustöðinni að gefa skýrslu þegar lögreglumaður- inn spurði: Geturðu lýst manninum sem réðst á þig? Já, ég var nú einmitt að lýsa honum þegar hann réðst á mig. af hverju fluttu grísirnir þrír að heiman? Af því mamma þeirra var algert svín. Gísli: Má ég gista hjá þér í nótt? Það er svo vont veður að ég kemst bara ekki heim. Maggi: Já, allt í lagi. Komdu inn. Gísli: Takk. Ég ætla bara fyrst að skreppa heim og ná í náttfötin. Einn af skátunum mætti á fund með glóðarauga. Hvernig fékkstu þetta glóðarauga? spurði flokksforinginn. Ég hjálpaði gamalli konu yfir götuna. Og fékkstu glóðarauga af því? Já, hún vildi ekki fara yfir. Brandarar Bragi Halldórsson „Þetta er nú meiri ruglings teningasúpan,“ sagði Róbert og það hnussaði í honum. „Það er ekki hægt að sjá neitt út úr þessu. „Jú,“ sagði Konráð. „Hér eru teningar sem búið er að raða í form. Formunum hefur verið snúið allavega svo erfitt getur verið að sjá hvaða form eru eins. Þrjú formin eru eins, þótt þau snúi mismunandi, en það fjórða er öðruvísi.“ Getur þú séð hvaða form er öðruvísi en hin þrjú? A B D E SVAR: D 195 ALLAR HELGAR 365.is Sími 1817 Afinn sem allir elska og fjörugu vinkonurnar Skoppa og Skrítla skemmta börnum og foreldrum á laugardags- og sunnudagsmorgnum á Stöð 2. HELGARFJÖR FYRIR FLOTTASTA FÓLKIÐ 1 6 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r48 h e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 8 F B 1 2 0 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 1 9 -D C B 4 1 9 1 9 -D B 7 8 1 9 1 9 -D A 3 C 1 9 1 9 -D 9 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.