Skírnir - 01.01.1970, Blaðsíða 105
SKÍRNIR
ÓFEIGUR í SKÖRÐUM
101
Menntafjelagsins í Skútustaðahreppi, byrjuð 3/12 1882“. Þar eru skráð
nöfn þeirra, sem fengu bækur léðar, titlar bókanna og hve langan tíma
þær voru í láni. Þessi dagbók nær fram í maí 1886.
IV
1 Ekki virðist ósennilegt, að hér hafi verið um að ræða lyfsalann Theodor
Lose (1793-1878), sem rak firmað Th. Lose & Co. í Kaupmannahöfn.
2 Jónsson, Benedikt: Bókasafn S-Þingeyinga, 23-27.
3 Jónsson, Sigurður: Endurminningar, 36.
4 Jónsson, Sigurður: Endurminningar, 24, 61-62, 82. Sbr. Sigurðsson, 1965,
53, 87, 89-91.
3 Sjá bréf til Benedikts Jónssonar frá Jóni Halldórssyni, dags. 5. júní 1887
og 17. marz 1889. Þetta mun að líkindum hafa verið ársrit [?], er út kom
í Chicago.
6 Bréf, dags. 7. marz 1869.
7 Bréf, dags. 29. apríl 1873.
8 Bréf, dags. 4. jan. 1866, 24. apríl 1866, 13. júní 1867 og 16. nóv. 1871.
8 Bréf, dags. 31. jan. 1869.
10 Bréf, dags. 10. des. 1867.
11 Bréf, dags. 12. apríl 1869.
12 Bréf, dags. 16. des. 1869.
13 Bréf, dags. 31. des. 1871.
14 Bréf, dags. 1. nóv. 1866.
15 Bréf, dags. 31. jan. 1867.
16 Bréf, dags. 10. okt. 1867.
17 Bréf, dags. 11. marz 186[8].
18 Bréf, dags. 25. nóv. og 28. des. 1868.
19 I ódagsettu bréfi.
20 Sigurður á Gautlöndum nefnir einnig þessa sögu í bréfi 11. apríl 1870.
21 I bréfinu hefur Sigfús fyrst skrifað „yfirdrifið", en síðan slcgið sviga um
það orð og skrifað „aukið“ fyrir ofan.
22 Sjá Jónsson, Halldór J., 1947, 90-111.
23 Báðar þessar bækur eru nefndar í bréfi Sigurðar á Gautlöndum 11. marz
186 [8], og kallar hann hina síðar nefndu „Hallgilsstaðarómaninn“. Um
titil hinnar fyrri leikur nokkur vafi. Sigurður segir svo í bréfinu: „Lítið
hefi eg lesið af rómönum nema Kembrokk og Stúart og Miinchhausens-
ferðasöguna, sem mér líkaði skolli vel...“ I fyrsta lagi er ekki fullkomlega
ljóst, hvort Kembrokk og Stúart er ein eða tvær skáldsögur. I öðru lagi
koma aðrir leshættir en „Kembrokk" til greina, svo sem „Kernbrokk",
„Keinbrokk"; jafnvel hugsanlegt, að upphafsbókstafurinn sé „R“, en eng-
inn þessara möguleika hefur leitt til niðurstöðu varðandi höfund.
24 Bréf Sigfúsar Magnússonar, dags. 13. febr. 1870.
23 Bréf Sigurðar á Gautlöndum, dags. 16. nóv. 1871.