Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1978, Side 206

Skírnir - 01.01.1978, Side 206
204 MAGNÚS PÉTURSSON SKIRNIR þegar dæma skal urn vlsindarannsóknir, ekki sízt þar sem jafn mætur maður og gagnrýnatidi minn á í hlut. Þar eð engin rannsókn á hljóðmyndun var til, er ég hóf rannsóknir mínar árið 1967, var ákveðið að taka sem fyrsta viðfangsefni allt hljóðkerfi eins Islendings fædds á suðurlandi. Rök fyrir því voru, að engin heildarrannsókn var heldur til um sunnlenzku, málið, sem meirihluti núlifandi íslendinga talar. Gerðar voru röntgenmyndir af þverskurðarplani talfæranna við mynd- un málhljóðanna í stuttum setningum. Teknar voru 50 myndir á sekúndu og til að trufla ekki hljóðmyndunina á nokkurn hátt voru engin skyggjandi efni borin á tungu, varir og gómfillu. Nútíma röntgentækni gerir kleift að ná skýrum myndum af mjúku talfærunum og var vissulega ekki vandkvæðum bundið að teikna útlínur talfæranna. Engin vafaatriði voru tekin með í bók mína. Valin var ein mynd úr fjölda mynda fyrir hvert hljóð: mynd mestu opnu fyrir sérhljóð og minnstu opnu fyrir samhljóð. Árangur þessarar fyrstu rannsóknar var lýsing hljóðkerfis nútímaíslenzku í Ijósi röntgenmynda, sem birtist í bók minni útgefinni í París 1974. Þegar um er að ræða algjöra byrjunarrannsókn, sem engin fordæmi eru fyrir, er réttmætt að hafa lítið efni, og því var ákveðið að hafa aðeins einn hljóðhafa, en vitaskuld var alltaf ljóst, að athuga þyrfti betur ýmis atriði. í rannsókn, sem ég byrjaði árið 1970, var ákveðið að beita tímasamsvörun röntgenmynda og hljóðrófs og hafa þyngdarpunktinn á sérhljóðakerfinu. Jafnframt var þess gætt, að allt hljóðkerfi nútímaíslenzku kæmi á einn eða annan hátt fram í rannsókninni. Hljóðhafi í þessari seinni rannsókn var kona, fædd á suðurlandi og alls óskyld fyrri hljóðhafa. í öðrum atriðum voru gögn fengin frá sex öðrum hljóðhöfum, svo að í rannsóknunum koma alls átta hljóðhafar við sögu. Niðurstaða rannsóknarinnar kom út í bókar- forrni á kostnað franska ríkisins í Lille í Frakklandi árið 1974. Af þessu má ljóst vera, að ég hef rannsakað hljóðmyndun alls hljóðkerfis nútímaíslenzku hjá tveim einstaklingum og nokkur atriði þess að auki í framburði sex annarra Islendinga (eru þá ekki talin atriði, sem ég hef rann- sakað síðar i framburði fjögurra íslendinga). Að því er hljóðmynduninni viðvíkur er mjög mikið samræmi í framburði þeirra tveggja einstaklinga, sem athugaðir voru. Erfitt er að trúa því, að út frá því megi ekki draga nokkrar niðurstöður um íslenzkt mál og að það sé hrein tilviljun, að báðum hljóðhöfum ber saman í öllum veigamiklum atriðum. En rétt er að minna á, að engin önnur rannsókn á hljóðmyndun er til fyrir íslenzku og því er enn sem komið er ekki við neitt að bera saman. Grundvöllur fyrir tortryggni á niðurstöðurnar er því harla lítill, ef hún á að byggjast á öðru en óljósum hugmyndum. Hver sá, sem líta vill á þessi mál af sanngirni, hlýtur því að komast að þeirri niðurstöðu, að fræðileg skylda sé að líta á þessi mál óhlut- drægt. í rannsóknum mínum hefur engu verið leynt og ekkert verið falsað. Ég hef jafnvel bent á mistök, sem ég hef gert, í ritum mínum og á þess vegna bágt með að skilja, hvers vegna gagnrýnandi minn telur fræðilega skyldu að tortryggja niðurstöðurnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.