Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1978, Page 228

Skírnir - 01.01.1978, Page 228
SKÍRNIR 226 SILJA AÐALSTEINSDÓTTIR vissar vegna þess að á bak við ritið er engin hugmynd önnur en að safna upplýsingum, en aðrir geta þá dregið sínar ályktanir af því sem þarna kemur fram. Bagalegt er að ekki skuli vera félagsleg viðmiðun í ritinu, við vitum ekki hvað börn úr einstökum þjóðfélagshópum lesa og hvort munur er á milli þeirra — eða t.d. hvort munur var á sjónvarpsnotkun þjóðfélagshóp- anna. Þetta breytir þó ekki því að athugunin er stórmerk og hlýtur að verða það fyrsta sem íslendingar benda erlendum vísindamönnum á þegar þeir spyrja um íslensk börn og bækur. Þá reka menn sig hins vegar á þá óvæntu hindrun að í ritinu er enginn útdráttur á erlendu máli og undrast það að vonum. Skýringu á þessu má finna í formála höfundar að þessu bindi: „Þvx miður treysti útgefandi sér ekki til vegna kostnaðar að láta fylgja ritinu út- drátt á ensku." (bls. 8) Það vona ég að slíkt hendi ekki Menningarsjóð þegar að því kemur, vonandi bráðum, að þessari könnun verði fylgt eftir með ann- arri ennþá viðameiri. Silja Aðalsteinsdóttir SILJA AÐALSTEINSDÓTTIR ÞJÓÐFÉLAGSMYND ÍSLENSKRA BARNABÓKA Athugun á barnabókum íslenskra höfunda á árunum 1960—70 Studia Islandica 35. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1976 Á seinni árum hefur vaxandi eftirtekt beinst að bókmenntum barna og ung- linga, hér á landi eins og annarstaðar, og fer það sjálfsagt saman með endur- vöktum áhuga á félagslegum efnivið og gildi skáldskapar og bókmenntum sem neysluvöru á markaði, félagsfræði bókmenntanna sem svo má kalla. Ég held á engan sé hallað þótt sagt sé að Silja Aðalsteinsdóttir hafi haft nokkurt frumkvæði í þessari umræðu undanfarin ár sem gagnrýnandi, kennari og þýð- andi barnabóka. Upphaf þess starfs má, að ég ætla, sjá i þessari ritgerð henn- ar sem að stofni til er verkefni til kandidatsprófs í islenskum bókmenntum við Háskóla íslands. Ætli það sé ekki fyrsta sinn sem barnabækur verða við- fangsefni akademískrar könnunar og gagnrýni hér á landi? En það er fyrst á allra síðustu árum sem barnabókmenntir hafa verið teknar upp sem náms- efni, bæði í háskólanum og síðan i framhaldsskólum. En hvað er þá barnabók? Því er fljótsvarað — „skáldverk sem eru sett á almennan markað i bókaformi handa börnum og unglingum, og oftast skilin frá bókum handa fullorðnu fólki i bókaverslunum og almenningsbókasöfn- um,“ segir Silja í inngangi ritgerðarinnar. Taka má eftir því að hér er barna- bókin skilgreind sem vörutegund en ekki bókmenntagrein sér á parti. Vitan- lega lesa börn margt fleira en sér-hannaðar barnabækur, og vitanlega eru miklu óskýrari skil á milli bókmennta handa börnum og unglingum annars vegar, fullorðnum lesendum hins vegar heldur en eru á milli bamabóka og fullorðinsbóka í verslun eða bókasafni. Meir að segja má halda því fram að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.