Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1978, Page 231

Skírnir - 01.01.1978, Page 231
SKÍRNIR RITDÓMAR 229 Silja Aðalsteinsdóttir flokkar bækurnar í rannsókn sinni í þrennt eftir kyn- ferði söguhetja og þá um leið væntanlega lesendanna — í drengjabækur, stúlknabækur og blandaðar bækur, fyrsti flokkurinn stærstur, sá þriðji lang- minnstur. Þetta er vitanlega nokkurn veginn vélgeng aðferð. Önnur auðgerð flokkun, sem Silja ekki skeytir um, væri eftir tilætluðum aldri lesenda sem væntanlega oft samsvarar aldri söguhetju. Þá skiptust bækurnar einnig í þrennt, einfaldar sögur handa litlum börnum, byrjendum í lestri; sögur handa börnum sem farin eru að geta gert sér gagn af reglulegum skáldsögum; og loks skáldsögur handa unglingum; hver hópur um sig tvískiptur eftir kyn- ferði söguhetju og lesenda, en ýtarleg kynskipting efnisins af hálfu höfunda og útgefenda er eitt af skýrum iðnaðareinkennum barnabókaútgáfunnar. Þessi skipting væri hagkvæm að því leyti til að hún leiddi í ljós aðgreinilega skáldsagnahópa og etv. sögugerðir sem mætti síðan bera saman sín í milli og við aðrar skáldsögur. Skáldsögur handa börnum og unglingum eru vitanlega einn þáttur skáldsagnagerðar almennt og ber að skoða þær i samhengi henn- ar. En Silja Aðalsteinsdóttir gerir í ritgerð sinni enga tilraun í þá átt. Hér hefur verið staldrað við ýmislegar takmarkanir og annmarka á verki Silju Aðalsteinsdóttur. En með þessum fyrirvara og að gefnum forsendum ritgerðarinnar sjálfrar, eins og hún liggur fyrir, má að vísu margt segja lof- legt um athuganir hennar. Viðfangsefni höfundar er þjóðfélagslegur efni- viður íslenskra bamabóka upp og ofan, eins og þær gerast á markaðnum, samfélagslýsing þeirra í viðtækri merkingu þess orðs. Og meginkostur á rit- gerð hennar er skipuleg og skilmerkileg framsetning efnisins eftir þeirri að- ferð sem hún hefur valið sér að því. í upphafi fjallar Silja um persónusköp- un, efni og gerð bókanna, en að lokum um uppeldishugsjónir og siðfræði þeirra og um höfundana. En meginmál ritgerðarinnar er skipulegt yfirlit um hinn þjóðfélagslega efnivið — umhverfislýsingar, stéttaskipun, heimilið og fjölskyldu, skóla og störf, afstöðu til kynjanna og kynhlutverk í sögunum, lýsingar sagnanna á grimmd og ofbeldi, styrjöldum og atvinnuleysi, afstöðu þeirra til yfirvalda og til annarra þjóða og kynþátta. Með þessum hætti birtir ritgerðin yfirlit yfir og úttekt á fjölmörgum raunsæislegum efnisþáttum al- gengra barnasagna sem jafnharðan felur í sér beint og óbeint mat á raun- sæisstefnu og aðferðnm þeirra. Eins og vænta mátti og enginn mun undrast sem fylgst hefur með íslensk- um barnabókum undanfarin ár benda niðurstöður þessara athugana til að íslenskar barnasögur séu upp og ofan býsna frumstæð skáldsagnagrein, mikill fjöldi þeirra seriubækur eða sagnaflokkar, langflestar réttar og sléttar skemmtisögur sem í mesta lagi leitast við að viðhalda eða halda að lesanda sínum hefðbundnu og viðteknu verðmæta- og siðamati, lífsskoðunum og heimssýn, án þess að framfleyta sjálfar eða hvetja Iesandann til neinnar eigin skoðunar heimsins og hlutanna. Sögusvið, atburðir, persónulýsingar fjarska margra þeirra eru bundnar liðnum tímum, sveitinni i gamla daga, en nú- tímafólk og lífshættir torgætt — kannski af því, segir Silja, að efniviður barnabókanna er umfram allt æskureynsla höfunda sjálfra. Ekkert af þessu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.