Skírnir - 01.04.1997, Side 115
SKÍRNIR ALDUR LANDNÁMS OG GEISLAKOLSGREININGAR
109
hefur þetta leitt til harðra deilna. Þessi staða er óviðunandi. Eigi
að leysa þá kreppu sem C-14 aldursgreiningar eru nú í verður að
koma á málefnalegri umræðu og nánu samstarfi fornleifafræð-
inga, jarðfræðinga og sérfræðinga í C-14 greiningum. Allar hliðar
málsins þarf að ræða og rannsaka vandlega. Með nákvæmari
geislakolsmælingum þarf að kanna hvort einhver veila liggi í C-14
greiningu á íslenskum sýnum og mæla sýni frá elstu byggð.
Heildarverð tækja sem þarf til mælinganna jafngildir sennilega
verði fjallajeppa af betri gerð. Samhliða þessu þarf að kanna með
gagnrýnu hugarfari öll þau rök sem eru talin styðja tímatal Ara
fróða, því hvatki es missagt es í hans fræðum, þá es skylt at hafa
þat heldr es sannara reynisk.
Heimildir:
[1] Colin Renfew: Before civilization: the radiocarhon revolution and prehistoric
Europe, 3. kafli: „The first radiocarbon revolution", Penguin Books, 1973.
[2] Kristján Eldjárn, „Hann byggði suður í Reykjarvík“, í Reykjavík í 1100 ár, Safn
til sögu Reykjavíkur, Sögufélagið, 19-32, 1974.
[3] Else Nordahl, Reykjavik from the archaeological point of view, Aun 12, Uppsala,
1939.
[4] Margrét Hermanns-Auðardóttir, Islands tidiga hosáttning, Umeá Universitet
Arkeologiska institutionen, 1989.
[5] H. Tauber, „Copenhagen radiocarbon measurements IV“, American Journal of
Science, Radiocarbon Supplement 2, 12-25, 1966.
[6] Þorkell Grímsson og Þorleifur Einarsson, „Fornminjar í Reykjavík og aldurs-
greiningar“, Arhók hins íslenzka fornleifafélags, 80-97, 1969.
[7] Páll Theodórsson, „Aldursgreiningar með geislakoli”, Arhók hins íslenzka forn-
leifafélags, 59-75, 1992.
[8] Ingrid U. Olsson, „Radiocarbon dating in the Arctic region“, Radiocarhon 25,
393-394,1983.
[9] Ingrid U. Olsson, „Experiences of 14C dating of samples from volcanic areas“,
Pact 29, 213-223, 1991.
[10] M. Burns, I. Levin, K. O. Munnich, H. W. Hubberton og S. Fillipakis, „Regional
sources of volcanic carbon dioxide and their influence on 14C content of present-
day material“, Radiocarhon 22, 532-536, 1980.
[11] Ingrid U. Olsson, „A ten year record of different levels of the 14C activities over
Sweden and the Arctic“, Tellus 45B, 479-478,1993.
[12] J. S. Shore, G. T. Cook og A. J. Dugmore, „The 14C content of modern vegeta-
tion samples from the flanks of the Katla volcano, southern Iceland“, Radiocar-
hon 37, 525-529,1995.
[13] A. J. Dugmore, G. T. Cook, J. S. Shore, A. J. Newton, K. J. Edwards og Guðrún
Larsen, „Radiocarbon dating tephra layers in Britain and Iceland“, Radiocarhon
37, 379-388, 1995.