Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Blaðsíða 104

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Blaðsíða 104
76. Nú rækir einn aðra trú, og skal þá ákveða með lögum skyldur hans og stöðu í þjóðfélaginu.35 Ljóst er að hér var 75. gr. aðalgrein og mælti hún með fullu trúfrelsi. Síðari greinin var því hliðstæða þeirra greina júnístjórnarskrárinnar sem kváðu á um gjaldskyldu þeirra er stóðu utan trúfélaga sem og þeirrar greinar er kvað á um að lög skyldu sett um réttarstöðu annara trúfélaga en lúthersku kirkjunnar (82. og 83. gr.). í tillögunni var þó alfarið gengið út frá ein- staklingum. í öðrum greinum kaflans var síðan mælt fyrir umfangsmiklum mannréttindum svipað og í júnístjórnarskránni. Fulltrúar Norð-mýlinga skáru sig því úr fyrir frjálslyndis sakir. í nefndaráliti sínu sem var mjög stutt komu Dalamenn ekki inn á mál- efni kirkjunnar.36 Af þessum álitum má sjá að meðal forystumanna íslendinga við und- irbúning þjóðfundarins gætti almennt andstöðu við aukið trúfrelsi og ann- ar kirkjuskilningur var þeim framandi en sá sem ríkt hafði fram að þessu og fól í sér að evangelísk-lútherska kirkjan væri löghelguð og vart aðgrein- anleg frá ríkisvaldinu. Trúarlegt frjálslyndi á þjóðfundinum Danska stjórnin lagði frumvarp „um stöðu íslands í fyrirkomulagi rík- isins og um ríkisþingskosningar á íslandi“ fyrir þjóðfundinn.37 Eins og 35 Skjalasafn Alþingis. Alþingismál. Dagbók 1849, Dagbók þjóðfundarins 1851. 36 Undirbúningsblað 1850-1851(4), s. 28. 37 Nokkur uppköst eru til af frumvarpi því sem lagt var fyrir þjóðfundinn. 1 stjórnarskrárfrumvarpi Brynjólfs Péturssonar frá fyrri hluta árs 1850 er einkum að finna ákvæði um sameiginleg mál íslands og Danmerkur, ákvörðunarrétt íslendinga í þeim sem og þátttöku þeirra i kostnaði sem af þeim hlaust. I frumvarpinu kemur fram sá skilningur að ísland sé hluti af danska ríkinu og kemur það bæði fram í því að danska stjórnarskráin skyldi gilda hér f meginatriðum og Islendingar eiga fulltrúa á ríkisþinginu. Var lagt til að Islendingar ættu einn fulltrúa á hverja 14000 íbúa í neðri deild þingsins (Folketinget) en helmingi færri í efri deild (Lands- tinget). Fjallað skyldi um sameiginleg mál á ríkisþinginu. Alþingi átti aftur á móti eitt að taka þátt í löggjöf með konungi um öll önnur mál sem landinu viðkomu (8. gr.). Meirihluti uppkastsins er síðan þingsköp fyrir Alþingi. 1 inngangi kom fram að ákvæði dönsku stjórnarskrárinnar skyldu gilda hér að frá töldum tveimur greinum sem ekki var mögulegt að uppfylla hér á landi. Fól önnur í sér þau mannréttindi að sá sem handtek- 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.