Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Blaðsíða 21

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Blaðsíða 21
Píslarsagan samkvœmt Gibson Þegar Gibson var spurður af hverju hann teldi að mynd sín væri nákvæm lýsing á píslarsögu Krists svaraði hann: Við erum búnir að vinna rannsóknavinnuna. Ég segi söguna eins og Biblían segir hana. Ég held að sagan af því sem raunverulega gerðist tali fyrir sig sjálf. Guðspjallið er fullkomið handrit og við fylgjum því.38 Af þessum og öðrum ummælum Gibsons má ráða að í augum hans eru guðspjallafrásögurnar sögulegar heimildir sem byggja á frásögum sjón- arvotta.39 Gibson telur því ekki aðeins sögulega gagnrýni óþarfa innan biblíufræðanna, heldur beinlínis skaðlega, þar sem hlutverk hennar sé fyrst og fremst að gera lítið úr starfi Guðs í sögunni.40 Þrátt fyrir fullyrðingar um trúfesti við vitnisburð guðspjallanna er ljóst að í myndinni er að finna ýmislegt sem hvorki stenst samanburð við guðspjöll Nýja testamentisins né samtímaheimildir. Þegar hefur verið gerð grein fyrir því efni sem Gibson fær að láni frá hinni fornu hefð um áfangastaðina á krossferlinum. En eins og þegar hefur komið fram munar þó mestu um það ítarefni sem Gibson fékk að láni frá Anne Catherine Emmerich. Hér er um að ræða lýsingar á mystískum sýnum hennar út frá píslarsögu Krists, en þar er meðal annars að finna nákvæmar lýsingar á harkalegri meðferð sem Kristur fékk, allt frá handtöku til dauða á krossi. Það er vissulega ekkert athugavert við það að Gibson taki sér ákveðið túlk- unarfrelsi gagnvart píslarsögunni og færi sér aðrar heimildir í nyt. Það sem er engu að síður gagnrýnivert er sú staðhæfing hans að hann styðjist fyrst og 38 „We have done the research. I’m telling the story as the Bible tells it. I think the story, as it really happened, speaks for itself. The Gospel is a complete script, and that’s what we’re filming" (Sjá Silk 2004, s. 3). 39 í viðtali við sjónvarpskonuna Diane Sawyer á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC, í tilefni af frumsýningu á mynd Gibsons, kom skýrt fram að hann gerir ekki greinarmun á guðspjöllunum og sögulegum heimildum. Þar sagði hann m.a.: „You either accept the whole thing or don’t accept it at all“ (Reinhartz 2004a, s. 175). 40 Crossan 2004b, s. 11. Um viðhorf Gibsons til biblíufræðanna, segir Susan Thistelthwaite m.a.: „The targeting of modern biblical interpretation can be best seen in Gibson’s insistence that he did not interpret the Script- ures in making his movie; he only filmed what they already contained...” 2004, s. 139. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.