Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Blaðsíða 38

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Blaðsíða 38
guðfræðingar hafa orðið til þess að benda á hættuna sem felst í þess konar túlkun, sem og dæmi um það þegar þjáningin (oft sem afleiðing ofbeldis) hefur verið afsökuð eða jafnvel réttlætt í skjóli hins þjáða Krists. Þá er ekki hjá því komist að spyrja um guðsmyndina sem hér býr að baki. Hver er sá Guð sem gerir slíkar kröfur og er trúverðugt að sjá það sem fram fer sem tjáningu á óendanlegum kærleika hans? The Passion of the Christ er dæmi um tilraun til að flytja píslarsögu Krists áfram inn í 21. öldina. Hér að framan hefur verið fjallað um túlkun Gibsons á þjáningu og krossdauða Krists og meðferð hans á þeim heim- ildum sem hann byggir túlkun sína á. Það sem stendur upp úr er sú guð- fræðilega túlkun sem Gibson setur fram á píslargöngu Krists og einkennist öðru fremur af hugmyndum um Krist sem fórnarlamb. Þó að hér sé um þekkta túlkun úr kristinni trúarhefð að ræða, er engu að síður ástæða til að vara við henni, sé hún tekin úr túlkunarsögulegu samhengi sínu. Það hlýtur alltaf að vera á ábyrgð túlkandans að skoða það sögulega samhengi sem túlkunin fer fram í og hugsanlegar afleiðingar hennar í samtímanum. Við túlkun píslarsögunnar þarf með öðrum orðum alltaf að huga að hina sögulega samhengi og gildir þá einu hvort um er að ræða samtíma Krists, ritunartíma guðspjallanna, eða túlkunar- og viðtökusögu þeirra. Píslarsög- una þarf að sjálfsögðu að skoða út frá því starfi sem Kristur vann og þeim boðskap sem hann flutti. Einmitt þar er að fínna nauðsynlegar forsendur fyrir dauða hans á krossi. Einnig er mikilvægt að skilja þjáningu og dauða Krists út frá upprisuboðskapnum, sem er í fullu samræmi við sjónarhorn guðspjallanna, en öll sjá þau píslarsöguna í Ijósi upprisunnar. I öllum guð- spjöllunum er lögð áhersla á að píslarsagan endi ekki á Golgata. Hæpið er að halda því fram að Gibson geri þessu sjónarhorni guðspjallanna réttmæt skil á þeirri rúmu mínútu sem upprisusenan varir. Miklu frekar má ráða af túlkun Gibsons að hann telji þjáningu og dauða Krists hafa tilgang í sjálfum sér, óháð því sem kemur á eftir. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.