Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2007, Síða 193

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2007, Síða 193
Samfélag og siður Þegar á átjándu öld bendir Kant á að hvers konar rannsókn á trú sem tengist trúarbrögðum leiði í ljós meintan leyndardóm þeirra og heilagleik innsta eðlis. Sá leyndardómur og heilagleiki eru jafnframt sagðir einstaklingum aðgengi- legir en fjöldanum aldrei. Forsenda heilagleikans stendur í siðferðilegri and- stöðu við skynsemina, segir Kant, en forsenda leyndardómsins felur í sér að hann megi opinberast með einhverjum hætti. En trú á eitthvað sem í senn er heilagt og leyndardómsfullt getur aðeins verið af tvennum toga að áliti Kant. Annað hvort sé um að ræða trú sem gefin sé af Guði eða trú sem byggi á þekk- ingu. Hann gefur sér að síðari kosturinn sé réttur. Þekking á það sameiginlegt með trúarbrögðunum að vera leyndardómur, að skilningi Kant, en a priori, verður ekki kveðið upp úr hvort leyndardómurinn er sá sami á bak við trúar- brögðin og skynsemina. Leyndardómsins verður hver og einn að leita innan skynsemi sinnar segir Kant. Tilfinningar höfða á hinn bóginn hvorki til þekk- ingar né leyndardóms að áliti hans.30 En það er einmitt á þessu síðast talda sviði sem Hume tekur upp þráðinn og Páll S. Ardal hefir í mörgum ritum fært rök fyrir því að siðfræði Hume byggi á sálarfræði hans og siðferðikenning hans (,,siðgæði“) byggi á „kenningunni um tilfinningalífið“.31 Hér liggur þá fyrir tvenns konar skilningur á eðli og uppruna siðfræði sem er annar en sá sem trúarbrögðin sem slík byggja á til að mynda á grundvelli hugmyndar um guðlega opinberun. Skal nú fyrst hugað að afleiðingum hug- mynda Kant um forsendur trúarbragðanna og siðfræðinnar (hér á eftir) og síðan að áhrifum Hume (í lokahluta). Vestræn menning hefir aldrei verið söm effir daga Kant, eins og Jonathan Z. Smith, þreytist ekki að benda á. Frá dögun Upplýsingarinnar birtist mann- eskjan í gervi smiðsins sem reisir heima, segir Smith, og menningin er útskýrð á grundvelli táknræns ferlis sem samanstandur af slíkum reistum heimum. Trúarbrögðin frá þessu tímabili á Vesturlöndum verða jafnframt andlag mann- fræðilegrar túlkunar en ekki guðfræðilegrar að hans mati.32 Mannfólkið ýmist 30 Immanuel Kant, Die Religion innerhalb der Grenzen der blossen Vernufi (Rudolf Malter útg.; Universal Bibliothek 1231; Stúttgart: Reclam, 1981), 182-183. 31 Siðferði, 23-24. Páll vitnar í umfjöllun sína um mikilvægasta heimspekiverk Hume, Ritgerð um manneðlið (A Treatise of Human Naturé) en íyrstu tveir hlutar verksins komu út árið 1739 (um þekkingarfræði og um sál- arfræði) og síðasti hlutinn árið 1740 (um siðfræði), ibid., 14; 23. 32 Jonathan Z. Smith, „Map Is not Territory,” í sami, Map Is not Territory: Studies in the History ofReligions (Studies in Judaism in Late Antiquity 23: Leiden: Brill, 1978), 290.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.