Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Síða 44

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Síða 44
þá sem féllu í harmleiknum. Titill hennar er El Dios Crucifiado, spænsk þýð- ing á bókinni Guðinn krossfesti eftir Jiirgen Moltmann.32 Verkið Guðinn krossfesti var að mörgu leyti nánari útfærsla á Guðfræði vonarinnar og hafði mikil áhrif líkt og hún. Hér beinir Moltmann sjónum að hinum krossfesta og þar skiptir hann mestu máli örvæntingarópið á krossinum: “Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig.” I þessu ópi sér hann ekki aðeins veruleika hins krossfesta í hnotskurn heldur einnig Guðsmynd Nýja testamentisins, það er ekki aðeins Jesús sem hrópar í ör- væntingu þjáningarinnar heldur einnig Guð. Og svo í annan stað skynjar hann í hinum krossfesta alla þá sem líða og þjást í þessum heimi en eru bornir uppi af voninni sem þeir eiga í hjarta sínu. Hvað hið fyrra varðar, Guðsmyndina: Moltmann horfir á Guð í mynd hins krossfesta. Hann hafnar klassískum hugmyndum um Guð “þeismans” jafnt sem “aþeismans” eða guðleysisins. Hinn hefðbundni þeismi eða sú guðsmynd, sem guðfræðin hefur alla tíð gengið út frá er að hans dómi guðsmynd á kostnað mannsins. Hún er mynd af almáttugum fullkomnum og óendanlegum Guði, hann er eins konar eftirmynd faraóanna í Egypta- landi, persnesku stórkonunganna og rómversku keisaranna. I þessu sam- hengi er maðurinn hins vegar smár og lítils megnugur, hann er valdalaus og forgengileikanum ofurseldur. Þessi ómannúðlegi Guð á ekkert sameigin- legt með hinum krossfesta Guði sem varð “fátækur yðar vegna...” (2. Kor. 8,9). Hinn krossfesti var reistur upp frá dauðum, dýrð Guðs ljómaði ekki yfir hina voldugu heldur yfir hinn aumasta allra. Hinn krossfesti Guð er ríkisfangslaus og stéttlaus Guð, en hann er einnig pólitískur Guð, hann er guð hinna fátæku, kúguðu og niðurlægðu. Veldi hans verður að veruleika og breiðist út meðal þeirra sem minnst mega sín.33 í orðum hins yfirgefna Jesú á krossinum er “Guð sjálfur að hrópa á Guð”, Guð tekur á sig þjáningu hins yfirgefna og niðurlægða. Hann samsamar sig með þeim sem hrópa með sama hætti. Geiko Miiller-Fahrenholz, The Kingdom and the Power. The Theology of Jiirgen Moltmann. London 2000, s. 62-63. Jurgen Moltmann, Der gekreuzigte Gott, Miinchen 1972, hér skv. Horst Poehlmann, Die Gottesdenker, Reinbek bei Hamburg 1984, s.132-133. 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.