Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Síða 109

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Síða 109
Myndræn framsetning Þegar umfjöllun um tveggjaríkjakenningu Lúthers er athuguð komast Reiner Anselm og Matthias Kroeger að þeirri niðurstöðu að um of hafi menn einbeitt sér að aðgreiningu ríkjanna en ekki svo að tengslum þeirra.71 Hér á eftir vil ég reyna að draga upp mynd af kenningunni og sýna hvern- ig unnt sé að skilgreina tengsl ríkjanna beggja. Upplifun mannsins af veruleikanum er sú að hann nálgast hann ætíð sem heild sem hann greinir síðan niður í lögmál og kerfi. í viðleitni til að skýra þessi lögmál og kerfi hafa lútherskir guðfræðingar verið undir áhrif- um frá kenningunni um skikkan skaparans sem auðvelt er að tengja tveggjaríkjakenningunni. Werner Elert er einn þeirra guðfræðinga sem leit- ast við það í siðfræði sinni, Das christliche EthosJ2 í ritinu talar hann um að skipta megi reynslu mannsins af veruleikanum sem lögmáli í þrennt. í fyrsta lagi er um náttúrulega stöðu að ræða (þ. Seinsgefuge), en í henni felst veruleikinn eins og hann er, skikkanir Guðs sem náttúrulögmál o.s.frv. í öðru lagi er um siðferðilega stöðu að ræða (þ. Sollgefiige), en í henni felst veruleikinn eins og hann á að vera, skikkanir Guðs sem samfélagsleg og siðferðileg kerfi. í þriðja lagi er um að ræða tilvistarlega stöðu (þ. Qualitats- gefiige), en í henni felast skikkanir skaparans þegar þær snúa að tilvistar- legum veruleika mannsins. Að mati Elerts ber að túlka þessi hugtök á eft- irfarandi hátt: Náttúrleg staða: Guð skapar heiminn og viðheldur honum fyrir áhrif lög- málsins sem Seinsgefuge, en það er myndað af þeim lögmálum sem liggja veröldinni til grundvallar. Þau má leggja að jöfnu við náttúrulögmálin og þau mörgu kerfi sem móta veruleikann. Þau eru til staðar og setja lífi mannsins skorður og gera virkni hans og verk fyrst möguleg. Náttúrleg staða mannsins snýr að sköpunarstarfi Guðs og sístæðri sköpun hans. Und- ir þennan þátt lögmálsins falla náttúrulögmál, til dæmis lögmál tíma og rúms, eðlisfræðileg og líffræðileg lögmál, svo og sálfræðileg.75 Þessi veru- 71 Reiner Anselra, „Zweireichlehre I, Kirchengeschichtlich", TRE, 36. bindi, Berlín 2004, 781-782; Matthias Kroeger, „Zweireichlehre III, Praktisch-theologisch“, TRE, 36. bindi, Berlín 2004, 791-792. 72 Werner Elert, Das christliche Ethos, 2. útg., Hamborg 1961. 73 Werner Elert, Das christliche Ethos, 37-39; 82; 113. 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.