Skagfirðingabók - 01.01.1987, Page 52

Skagfirðingabók - 01.01.1987, Page 52
SKAGFIRÐINGABÓK hryggstykki af hangikjöti. Um skinnfötin í eldhúsinu kveðst hún ekkert hafa vitað, að þau væru óskrifuð, því það sem heim hafi verið borið af skinnfötum, hafi verið hengt upp til þurrks, annaðhvort úti eða í eldhúsinu. Þá segist hún hafa beðið prestinn og eins Magnús bónda á Sævarlandi að gjöra ekki þjófnað úr hinum fundnu hlutum, því það hefði vissulega ekki verið meining Péturs að stela þeim. Um þann litla hlut, sem Hólmfríður sagði, að Lilja hefði tekið úr öskustónni og borið út úr eldhúsinu, sagði Lilja, að það hefði verið peningabudda, sem hún hefði látið þarna, áður en leitað var. Var þá lokið yfirheyrslum, en sýslumaður lét bóka að umtal það, sem Lilja sagði að hefði átt sér stað milli hjónanna um smjörið og selspikið á skálakistunni, um að Pétur hafi ekki álitið nauðsynlegt að segja til þess fyrr en hlutaðeigendur hins brotna skips kæmu að norðan, kom einnig fram í framburði Péturs, þó það væri ekki bókað. Ennfremur er þess að geta, að munir þeir, er annað vitni, Hólmfríður Þorláksdóttir, hefur borið að rekið hafi, eftir að norðanmennirnir voru farnir, eru viður- kenndir af Pétri á Þangskála og verða teknir til umsjónar af hreppstjóranum. Var þeim Pétri og Lilju nú tilkynnt, að sök yrði höfðuð gegn þeim í réttvísinnar nafni fyrir framinn ófrómleika þeirra. Þau voru spurð um, hvort þau óskuðu talsmanns eða eigi. Létu þau í ljósi þá ósk sína, að skrifari A. Stephensen flytti vörn fyrir þau. Var svo Lilju gefið fararleyfi, en Pétur hafður í haldi fyrst um sinn. Annað réttarhald var á Reynistað mánudaginn 18. júlí 1864. Þar voru lögð fram ýmis skjöl í málinu, og Pétur tók fram, að það hefði ekki verið meining sín eða ásetningur að draga dul á neitt af skipbrotsgóssinu, og þó hann við áburð dómarans við prófið á Skefilsstöðum hafi tekið svo til orða, að hann sæi sér ekki annað fært en játa, að hann hefði stolið hinum óuppskrif- 50
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.