Skagfirðingabók - 01.01.1987, Blaðsíða 190

Skagfirðingabók - 01.01.1987, Blaðsíða 190
SKAGFIRÐINGABÓK komu danskir snurvoðarbátar og skurkuðu alveg uppi í fjöru og hirtu einungis flatfiskinn. Allt í kringum þá flaut þessi ágætis- fiskur, ýsa og þorskur, og nutum við góðs af því. En víst verður þessi veiði að teljast rányrkja af versta tagi. Á haustin og veturna komu oft torfur af smáufsa, og þær reyndum við að taka í nót og drógum í land. Bátarnir lögðust síðan utan á næturnar, og ufsinn var háfaður um borð. Hann var seldur bændum til skepnufóðurs, og auk þess tíðkaðist að heilsteikja hann og þótti herramannsmatur. Ég sé í bréfi frá einum bræðra minna 18. desember 1939, að haustið það hefur verið óvenju gjöfult: „Þeir bræðurnir hafa verið að róa allt fram að þessu og oft fiskað ágætlega og enn veiðist síld til beitu og smáufsinn er hér upp við ströndina í hundruðum tunna og hafa stundum verið teknar 20—30 tn. í einu og selt sem skepnufóður, og hafi verið keyptir 10 strokkar1 í einu, þá hafa verið greiddar kr. 3.00 fyrir stykkið.“ Þetta var prýðileg búbót, auk þess sem ufsinn var fyrsta nýmetið á veturna; hann var kominn undir bryggjuna undan hrognkelsunum. Við bræður fengumst lítið við hrognkelsaveiðar, en þó er þess að geta, að fyrsta netið sem ég eignaðist var hrognkelsanet, sem móðir mín spann í úr togi. A því voru einungis tréflár og steinar neðan í, en þó fengum við í soðið. Rauðmaginn var borðaður nýr, en grásleppan látin síga og þótti ágætismatur, nema þegar sól komst að henni. Þá þránaði hún. Oft var dregið fyrir silung og lax, einkum niður með Sandi, og sprakk nótin víst oftar en einu sinni. Einnig var gott að draga fyrir hjá gamla öldubrjótnum. Hann hafði verið byggður dálítið norðar en núverandi hafnargarður, burst, fyllt með grjóti, og stóð eggin upp úr. Möl bar að henni utanverðri, en framendinn var þó alltaf auður. Sjálfsagt hefði öldubrjóturinn haldið sér, ef einn búkki hefði verið byggður árlega, en svo var ekki, og 1 í daglegu tali voru síldartunnur kallaðir strokkar, tóku um það bil 100 lítra og voru heldur minni en kjöttunnur. 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.