Jökull


Jökull - 01.12.1956, Síða 48

Jökull - 01.12.1956, Síða 48
urhveli jaröar. Þrátt fyrir válynd veður lauk þessi leiðangur því þríþætta hlutverki, sem getið er um í upphafi þessa máls. Þó hefði verið æski- legt að geta grafið fleiri snjógryfjur og mælt þær nákvæmar, en veður hamlaði því. En þrátt fyrir veðrið, sem ég hygg að hafi verið nærri því, sem verst getur orðið á þessum árstíma, var líðan leiðangursfólksins alltaf góð, og víst er um það, að túristarnir okkar voru harð- ánægðir með ferðina, og við fararstjórarnir vor- um ekki síður ánægðir með þessar harðduglegu, síglöðu stúlkur, sem aldrei æðruðust, hvað sem á gekk. Piltana þekktum við alla áður nema Nikulás, sem einnig reyndist ágætur ferðafélagi. Flest er enn óunnið úr mælingum þeim, sem framkvæmdar hafa verið af Vatnajökulsleið- öngrum síðustu ára. Þegar búið verður að vinna úr þeim mælingum, jökulþykktarmælingum, þrí- hyrningamælingum og snjómælingum, svo og úr athugunum á breytingum á Grímsvatnasvæðinu, standa vonir til þess að þekking okkar á þessum mesta jökli landsins verði komin í það horf, að sæmilega megi við una. En seint verður þessi jökull fullrannsakaður. Enn bíða þar næg við- fangsefni vísindalegrar úrlausnar. Enn hafa Grímsvötn ei upplokið öllum sínum leyndar- dómum, og enn bíða hjarnhvel og hvítir tindar tápmikilla karla og kvenna, er hressa vilja upp á sálina í glímu við norðangjóst og brenna skrokk sinn brúnan í birtu vorsólar á sindrandi snæbreiðum hins víða Vatnajökuls. SUMMARY THE VATNAJÖKULL EXPEDITION APRIL-JULY 1956 The Vatnajökull Expedition 1956 was the sixth one partly or wholly organized by the Iceland Glaciological Society since its founda- tion in November 1950. The scientific aim of this expedition was: 1: To erect cairns or other marks on the rnain trig-points of the Vatnajökull area and afterwards to take a geodesist to these points for triangulation. This triangulation was a part of a new exact triangulation of the entire country carried out by Geodetic Institute, Co- penhagen in cooperation with Landmælingar ís- lands (Iceland Geodetic Survey), Reykjavik. 2: To dig pits in order to determine the accumulation of the previous winter. Also to study eventual changes in the Grímsvötn and Kverkfjöll areas. Besides the Glaciological Society wanted some able skiing tourists to join the expedition, as it is in the Society’s interest to draw attention to this vast glacier as skiers wonderland. The expedition left Reykjavík on April 26th and on April 28th a party of 13 started from the edge of Tungnaárjökull towards the in- terior of Vatnajökull. The members of this party were: Gudmundur Jónasson, Leader and Driver Sigurdur Thorarinsson, Leader and Glacio- logist Arni Kjartansson, Quartermaster Haukur Haflidason, Driver Olafur Nielsen, Driver Hördur Haflidason Magnús Eyjólfsson and Nicholas Clinch, assistants. Besides 5 tourists: Hanna Brynjólfsdóttir Hulda Filippusdóttir Ingibjörg Arnadóttir Jóhanna Sigurjónsdóttir Margrét Sigurthórsdóttir This party returned to the Society’s hut in front of Tungnaárjökull on June 13th, having travelled ab. 500 km on the glacier. The route on the glacier is shown on the map fig. 1. The weather was mostly miserable and the snowfall during the trip amounted to 70 cm on the northern part of the glacier, corresponding to at least 200 mm of water. The greatest thick- ness of the accumulation layer from the previous winter, 6.3 m, was measured on the intake area of Hoffellsjökull. While the tourists and six other members of the party returned to Reykjavík on June 14th, Gudmundur Jónasson and Hördur Haflidason stayed in the hut until June 16th and then went on the glacier again in company with: J. W. K. Ekholm, Geodesist Finnur Eyjólfsson, Mechanic Árni Edwins and Flalldór Eggertsson, assistants. The route of this party is shown schematically on the map fig. I. The party returned to Reykjavík on July 3rd having then finished the íriangulation from all the trig-points shown on the above mentioned map. In all the two parties travelled ab. 1000 km on the glacier.

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.