Jökull


Jökull - 01.12.1967, Side 28

Jökull - 01.12.1967, Side 28
Fig. 15. Discharge graph of the tlood in Markarfljót at Markarfljótsbrú. 1) beginning and 2) end of the flood according to eyewitnesses; 3) the crest of the flood wave calculated according to the Manning formula. — S. Rist, Hydrological Survey, Reykjavík. 15. mynd. Línurit af rennsli Steinsholtshlaupsins undir Markarfljótsbrú. 1) hlaup hefst og 2) hlaupi lýkur samkvcemt lýsingu sjónarvotta; 3) útreiknaður flóðtoppur. — Sigurjón Rist, Vatna- malingar Orkustofnunar. ÁGRIP STEINSHOLTSHLA UPIÐ 15. JANÚAR 1967 í asahláku með ládæma vatnavöxtum í janú- ar 1967 hrund| samfelld bergspilda úr austur- hlíð móbergsfjallsins Innstahauss í Steinsholti niður yfir Steinsholtsjökul, sem er allbrattur skriðjökull norður úr Eyjafjallajökli. Af þessu leiddi hlaup úr jöklinum ofan Steinsholtsá í Markarfljót. Sjónarvottar voru aðeins að hlaup- inu í Markarfljóti, en það sem ofar gerðist verð- ur aðeins ráðið í af verksummerkjum. Hið nýja brotsár í Innstahaus er þverhnípt bergstál, 975 m langt og allt að 320 m hátt yfir skriðjökulinn, en bergið sem hrundi nam um 15 milljónum rúmmetra. Mestur hluti þess myndaði urðarhrúgald ofan á jökuljaðrinum, og líkjast þessi verksummerki hinum stóru fornu framhlaupum hér á landi, t. d. Vatnsdals- hólum og hólunum hjá Hrauni í Öxnadal. En nokkur hluti urðarinnar hljóp áfram ofan skriðjökulstunguna, spændi ofan af henni Jrykkt lag af ís og þakti hana breiðu af stórgrýti og jökum. A þessum kafla hlaupsins var samþjapp- að loft meginefni þess að rúmmáli. Við jökul- sporðinn hreif lilaupið með sér vatnið úr Steins- holtslóni, og í líki blöndu af grjóti, jökumj vatni og lofti æddi það áfram ofan farveg Steins- holtsár. Þar lá stórgrýtið el'tir og loftið skildist frá, svo að vatn var orðið aðalefni hlaupsins, Jiegar kom út á Markarfljótsaura. Samkvæmt mælingum Sigurjóns Rist á hlaup- farinu hjá Markarfljótsbrú nam mesta rennsli hlaupsins þar um 2100 m8/sek. og hlaupvatnið í heild 1,5—2,5 milljónum rúmmetra (hvort tveggja að frádregnu vatni Markarfljóts í mikl- um vexti). Þetta er lítið brot af því rúmmáli hlaupsins, sem verksummerki við Steinsholtsá vitna um. Sá mikli munur er eitt af því, sem bendir til, að á þeim kafla hlaupsins hafi það ekki verið eiginlegt vatnshlaup, heldur það sem kalla mætti „gusthlaup". (Nánar er sagt frá Steinsholtshlaupi í Nátt- úrufræðingnum 1967, hefti 3—4). 262 JÖKULL 17. ÁR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.