Jökull


Jökull - 01.12.1967, Blaðsíða 90

Jökull - 01.12.1967, Blaðsíða 90
24* 22* 20* 16* 16* Mynd 1. Kort aí jöklum landsins. Örvar og tölur 1—33 eiga við helztu mælistaði, þar sem fylgzt er með jöklabreytingum og þær bornar sarnan við breytingar á jöklum víðs vegar um heim. Fig. 1. IHD glaciological observation stations in Icelancl. ATHUGASEMDIR OG VIÐAUKAR. Haustið 1967 voru lengdarbreytingar jökul- jaðra mældar á 47 stöðum. Jökuljaðar hafði gengið fram á 9 stöðum, haldizt óbreyttur á 9 stöðum, en hopað á 29 stöðum. Snœfellsjökull. Haraldur Jónsson tekur fram í bréfi, að lenging jökulsins sé vegna snjófyrn- ingar frá síöasta vetri, 1966/67. Hann lýsir ástandi jökulsins 25. sept. 1967 þannig: „Jökul- sporðurinn á Jökulhálsi á kafi í snjó frá síðasta vetri og meira að segja einnig vörðurnar næst- ar honum.“ Kaldalón. Nýsnævi féll snemma að haustinu og huldi jökuljaðar, svo að af mælingu gat ekki orðið. JÖKULL 17. ÁR Leirufjarðarjökull. Sólberg Jónsson getur þess í bréfi, að, er hann mældi, náði snjór síðasta vetrar alveg niður fyrir jökulsporð. Jökulsporð- inn álítur hann brattari en árið áður. Sólberg bendir á nauðsyn þess, að gerð verði glögg kort af jökuljöðrum og viðmiðunarmerki færð inn á þau. Gljúfurárjtíkull. Þaðan er sömu sögu að segja og frá Kaldalóni, að nýsnævi huldi jökuljaðar, þegar átti að mæla. Beegisárjökull. Helgi Björnsson og Jóhann Sigurjónsson, sem stunda nám í jökla- og vatna- fræði við Oslóarháskóla, hafa fengið búskap jökulsins að prófverkefni. Fyrstu leysingar- stengur settu þeir niður í apríl 1967. Þeir 324
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.