Jökull


Jökull - 01.12.1971, Page 60

Jökull - 01.12.1971, Page 60
Til Grímsvatna á snjósleðum vorið 1970 PÉTUR ÞORLEIFSSON Laugardaginn 25. apríl 1970 lagði 9 manna hópur á 4 jeppum með 5 snjósleða á kerrum upp frá Reykjavík, og var förinni heitið til Grímsvatna í Vatnajökli. Fararstjóri og aðal- hvatamaður ferðarinnar var Hinrik Thoraren- sen. Aðrir leiðangursmenn voru, auk undirrit- aðs, Hermann Kjartansson, Gunnar Högnason, Magnús Jónsson, Haraldur Haraldsson, Einar Þorkelsson, Oddur Einarsson og Hákon Sigurðs- son. Ákveðið hafði verið að leggja af stað kl. 4 f. h., en er til átti að taka reyndust fæstir til- búnir svo snemma, og var klukkan langt geng- in í 9, er loks var lagt af stað. Haldið var nú austur yfir Hellisheiði um Ölfus, Flóa, Skeið og Hreppa að Búrfellsvirkjun og hinn nýja veg að Þórisvatni. Tókst okkur að komast með jeppana langleiðina að Þóristindi, en þar hóf- um við ferðalagið á snjósleðunum. Klukkan var þá um 2 eftir hádegi. Veðrið var ágætt, norðangola og léttskýjað, en frost allmikið. Haldið var nú inn með Þóristindi í góðu færi REFERENCES Dagley, P., R. L. Wilson, J. M. Ade-Hall, G. P. L. Walker, S. E. Haggerty, Th. Sigurgeirs- son, N. D. Watkins, P. J. Smith, J. Edwards and R. L. Grasty. 1967: Geomagnetic Pol- arity Zones for Icelandic Lavas. Nature, 216, 25-29. Einarsson, Trausti. 1957a: Der Paláomagnetism- us der islándischen Basalte und seine strati- graphische Bedeutung. Neues Jb. Geol Paláont. Mh„ 159-175. — 1957b: Magneto-geological mapping in Ice- land with the use of a compass. Phil. Magaz. - Suppl. vol. 6, No. 22, 232-239. — 1958: Landslag á Skagafjallgardi, myndun þess og aldur. Náttúrufræd. 28, 1—25. — 1959: Jarðeldasvædid um nordanverdan Skagafjörd. Aldursákvördun á landslagi á Midnordurlandi. Náttúrufræd. 29, 113— 133. — 1960: The Plateau Basalt Areas in Iceland. On the Geology and Geophysics of Ice- land (Intern. Geol. Congr. Norden, Guide to Excursion No. A2), 5—20. — 1962: Upper Tertiary and Pleistocene Rocks in Iceland. Soc. Sci. Isl. 36, 1—196. + maps. — 1967: Early Flistory of the Scandic Area and some Chapters of the Geology of Ice- 58 JÖKULL 21. ÁR land. Iceland and Mid-Ocean Ridges, Soc. Sci. Isl. 38, 13-28. — 1968: Submarine Ridges as an Effect of Stress Fields. Journ. Geophys. Res. 73, 7561 -7576. Everts, P., L. E. Koerfer, and M. Schwarzbach. 1972: Neue K/Ar-Datierungen islándischer Basalte. Neues Jb. Geol. Paláont. Mh„ H.5, 280-284. Jux, U. 1960: Zur Geologie des Vopnafjord- Gebietes in Nordost-Island. Geologie, 9, Nr. 28, 1—57. Berlin. McDougall, I. and H. Wensink. 1966: Paleo- magnetism and Geochronology of the Plio- cene-Pleistocene Lavas in Iceland. Earth and Planetary Science Letters, 1, 232—236. Moorbath, S., H. Sigurdsson, and R. Goodiain. 1968: K-Ar Ages of the Oldest Exposed Rocks in Iceland. Earth and Planetary Sci- ence Letters, 4, 197—205. Walker, G. P. L. 1959: Geology of the Reydar- fjördur Area, Eastern Iceland. Quart. Journ. Geol. Soc. London, 114, 367—393. Wensink, H. 1964: Secular Variation of Earth Magnetism in Plio-Pleistocene Basalts of Eastern Iceland. Geologie en Mijnbow, 43, 403-413. — 1966: Paleomagnetic Stratigraphy of Young- er Basalts and Intercalated Plio-Pleistocene Tillites in Iceland. Geol. Rundschau, 54, 364-384.

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.