Jökull


Jökull - 01.12.1994, Blaðsíða 4

Jökull - 01.12.1994, Blaðsíða 4
Síðan á 7. áratugnum hafa margir jöklar gengið fram vegna þess að tíð hefur verið þeim hagstæðari en næstu fjóra áratugina þar á undan. Þess er Sólheima- jökull best dæmi, en hann hopaði réttan kílómetra frá 1930-1970 eða 25 m á ári að jafnaði. Mest var það um 100 m á einu ári á 4. áratugnum, en þá voru sumur hlýrra hér á landi en annan tíma. Síðan 1970 hefur jökuljaðarinn skriðið áfram að jafnaði 13,5 m á ári samtals 350 m mest um 50 m á einu ári. Hinir svo kölluðu framhlaupsjöklar eru áberandi stórtækari í sínum aðgerðum. A löngu árabili taka þeir mikið stökk fram á við og eftir tíðarfari frá næstu framrás þar á undan ganga þeir skemur eða lengra fram en þá. Til þessara framhlaupsjökla teljast frem- stir hinir flötu og breiðu útskæklar Vatnajökuls, Brúarjökull, Dyngjujökull, Tungnaárjökull, og Síðu- jökull. Þessir eru að vísu um margt ólíkir en eiga þó þennan þátt allir í ríku mæli. Mikið flug hefur verið á íslenskum jöklum nú um árabil. Kunnir framhlaupsjöklar á landinu sem hafa ruðst fram undanfarin 5 ár eru: Skeiðarárjökull, Þjórsárjökull, Köldukvíslarjökull, Múlajökull, Slét- tjökull í Mýrdalsjökli, Síðujökull, Tungnaárjökull, Drangajökull í Leirufirði og Kaldalóni og nú síðast Sylgjujökull. SURGE OF TUNGNAÁRJÖKULL OUTLET GLACIER The front page photograph is of Tungnaárjökull surging. In the summer 1990 some narrow crevasses were noticed in the accumulation area of the glacier. Measurements of the Science Institute of the Univer- sity of Iceland showed that the glacier was continu- ously picking up speed for the next 4 years. The surge broke the terminus in October 1994 and continued for the next 10 months advancing 1.2 km beyond the for- mer position. Maximum speed was 10 m per day. A surge wave racing down the glacier was not observed here like in Síðujökull the year before probably be- cause the glacier has to move across several mountain ridges with relieve of half the thickness of the glacier. Hence also, the maximum speed was only 1/10 of the speed of Síðujökull. Tungnaárjökull is a pure surge type glacier. Its last surge was in 1945-1946. During the quiescent period the terminus retreated continuously without interrup- tion 3 km. This surge does therefore indicate a sub- stantial loss of mass during the period only gaining a little over 1/3 of the ground lost in half a century. 2 JÖKULL, No. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.