Jökull


Jökull - 01.12.1994, Side 18

Jökull - 01.12.1994, Side 18
McDougall o.fl. (1984) töldu, og þykka setlagið neðst í sniði DL í Langadal er að líkindum jafngamalt hinum þekktu steingervingalögum við Brjánslæk. Það lítur því út fyrir að ekki sé skörun milli samsettra sniða þessara höfunda vestan og austan megin á Vestfjörð- um, heldur geti vantað um eða yfir einn km af stafla inn í. Af því mun leiða, að annað hvort hafi aldurs- greiningar þeirra sunnantil í vestara sniðinu gefið of lágan aldur eða greiningar í eystra sniðinu of háan aldur. Þetta þarf að kanna með nýjum rannsóknum. 16 JÖKULL, No. 44

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.