Jökull


Jökull - 01.12.1994, Side 67

Jökull - 01.12.1994, Side 67
brautryðjendastarf hans, langt og giftudrjúgt starf í þágu vatnamælinga og vatnarannsókna á Islandi, rannsókna sem eru ein af undirstöðunum undir nýt- ingu þeirrar auðlindar sem vatnsorkan á Islandi er. Hún þakkar frábæran dugnað hans og ósérplægni. Ég og fjölskylda min þökkurn áratuga vináttu og tryggð. Ég er viss um að ég mæli fyrir munn starfs- félaga minna hjá Orkustofnun þegar ég færi sams- konar þakkir fyrir þeirra hönd. Öll vottum við ekkju Sigurjóns, frú Maríu Sigurðardóttur, dætrum þeirra hjóna og fjölskyldum þeirra, innilegustu samúð. Jakob Bjömsson. Ritalisti Sigurjóns Rist 1. Sigurjón Rist 1951: Grænalón. Náttúrufrœðingurinn, 21, 184-186. 2. Trausti Einarsson, Þorbjörn Sigurgeirsson, Tómas Tryggvason, Sigurjón Rist, Baldur Líndal og Hel- muth Schwabe 1951: Skýrsla um rannsóknir á jarð- hita í Hengli, Hveragerði og nágrenni, árin 1947- 1949. (Síðari hluti). Tímarit V.F.Í., 49-60. 3. Sigurjón Rist 1952: Snjómæling á Vatnajökli (Sum- mary). Jökull 2, 6-7. 4. Sigurjón Rist 1953: Leiðbeiningar um mælingar á vatnsrennsli í smáám og lœkjum, Raforkumálastjóri, 15 s. 5. Sigurjón Rist 1953: Gengið á syðri tind Dyrfjalla. Jökull 3, 33. 6. Sigurjón Rist 1953: Dyrfjallajökull. Jökull, 3, 38. 7. Sigurjón Rist 1953: Skýrsia um mælingar árið 1953 varðandi virkjanir hjá bændum, Raforkumálastjóri, 31 s. 8. SigurjónRist 1954: Snjóleysing á Glámu 1952. Jökull 4,46. 9. Sigurjón Rist 1955: Skeiðarárhlaup 1954. Jökull 5, 30-36. 10. Sigurður Þórarinsson og Sigurjón Rist 1955: Rann- sókn á Kötlu og Kötluhlaupi sumarið 1955. Jökull 5, 43-46. 11. Sigurður Þórarinsson og Sigurjón Rist 1955: Skaftár- hlaup í september 1955 (Summary). Jökull 5, 37-40. 12. Sigurjón Rist 1956: íslenzk vötn 1, Raforkumála- stjóri, 127 s. 13. Sigurjón Rist 1957: Snjómæling á jöklum 1954 og 1955 (Snow survey on Icelandic glaciers 1954 and 1955). Jökull 7, 33-36. 14. Sigurjón Rist 1959: Þjórsárísar, Raforkumálastjóri, 23 s. 15. Sigurjón Rist og Jakob Bjömsson 1959: Þjórsá and Hvítá river systems southern Iceland. Some hydrolog- ical aspects, Raforkumálastjóri, 149 s. 16. Sigurjón Rist 1959: ísalög. Almennt yfirlit, Raforku- málastjóri, 21 s. 17. Sigurjón Rist 1960: Haustferð á Vatnajökul 1960 (An expedition to Vatnajökull in Oct. 1960). Jökull 10, 26. 18. Sigurjón Rist 1961: Rannsóknir á Vatnajökli 1960 (Investigations on Vatnajökull in 1960. Summary). Jökull 11,1-11. 19. Sigurjón Rist 1961: Virkjun Hvítár við Hestvatn. 2 Vatnafrœði, Raforkumálastjóri, 76 s. 20. Sigurjón Rist 1961: Hestvatn hydro-electric project. Hydrological report, Raforkumálastjóri, 60 s. 21. Sigurjón Rist 1962: Þjórsárísar (Winter ice of Thjórsá river system). Jökull 12,1-30. 22. Bragi Ámason, Páll Theodórsson og Sigurjón Rist 1963: Mæling á rennsli Þjórsár með geislavirku joði, Eðlisfræðistofnun Háskólans, 11 s. 23. Sigurjón Rist 1964: Isar Hvítár í Ámessýslu. Arsskýrsla Sambands ísl. rafveitna, 22, 264-281. 24. Sigurjón Rist 1965: Ice observation in the lower reaches of Thjórsá river Sept.-Oct. 1964 through March 1965, Raforkumálastjóri, 26 s. 25. Sigurjón Rist 1965: Tungnárjökull. Jökull 15,135- 138. 26. Sigurjón Rist 1966: Skriðskeri (Slush collector). Jökull 16,228-229. 27. Sigurjón Rist 1967: The thickness of the ice cover of Mýrdalsjökull, Southem Iceland. Jökull 17, 237- 242. 28. Sigurjón Rist 1967: Jökulhlaups from the ice cover of Mýrdalsjökull on June 25, 1955 and January 20, 1956. Jökull 17,243-248. 29. Sigurjón Rist 1967: Jöklabreytingar (Glaciers varia- tions) 1964/65, 1965/66 og 1966/67. Jökull 17, 321- 325. JÖKULL, No. 44 65

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.