Jökull


Jökull - 01.12.1994, Síða 88

Jökull - 01.12.1994, Síða 88
látið fjölrita skýrslu nefndarinnar (sem nú er skýrsla JFI) og verður hún afhent félagsmönnum á þessum aðalfundi. STAÐA JARÐFRÆÐIKENNSLU í FRAMHALDSSKÓLUM Stjórn JFÍ tilnefndi Gretar ívarsson í dómnefnd fyrir hugmyndasamkeppni ungs fólks í vísindum og tækni, en sú keppni er hluti af mannauðsáætlun Evrópusambandsins. I tengslum við umræður um þessa keppni, fór stjórn JFI þess á leit við Georg Douglas að hann gerði könnun á stöðu kennslu í jarð- fræði við framhaldsskóla landsins. Niðurstöður þeirrar könnunar verða kynntar á þessum aðalfundi. JÖKULL Breytingar voru gerðar á ritstjóm og útgáfustjóm Jökuls. Meginbreytingin er að Einar Gunnlaugsson hefur nú tekið að sér útgáfustjóm, en áður var enginn sérstakur útgáfustjóri. Jafnframt er sérstakur ritstjóri sem sér um hvert hefti Jökuls og munu nú vera þrjú hefti í vinnslu. Áslaug Geirsdóttir var tilnefnd af hálfu JFÍ sem ritstjóri og tók við af Leó Kristjánssyni sem kaus að hætta en féllst á að taka sæti í ritnefndinni ásamt Helga Torfasyni sem einnig er nýr maður í þeirri nefnd. Auk Leós og Helga eru í ritnefndinni Kristján Sæmundsson, Haukur Jóhannesson og Karl Grönvold. Ritstjórar em, auk Áslaugar, Bryndís Brandsdóttir og Helgi Bjömsson. STJÓRN FÉLAGSINS Hún er þannig skipuð. Ágúst Guðmundsson for- maður, Guðrún Larsen ritari, Guðmundur Omar Frið- leifsson gjaldkeri, Magnús Ólafsson, Georg Douglas, Hreinn Haraldsson og Magnús Tumi Guðmundsson. Guðrún Larsen og Hreinn Haraldsson hafa fallist á tilmæli formanns um að sitja áfram í stjórninni, en Guðmundur Ómar Friðleifsson óskar eftir að víkja úr henni. Formaður leggur til að Skúli Víkingsson á Orkustofnun taki sæti Guðmundar. NEFNDIR OG RÁÐ Á VEGUM FÉLAGSINS Helst eru: 1. Orðanefnd\ formaður Jón Eiríksson, aðrir: Barði Þorkelsson, Freysteinn Sigurðsson, Haukur Jóhannesson, Leó Kristjánsson og Sigurður Steinþórsson. 2. Stjórn Sigurðarsjóðs; formaður Ágúst Guð- mundsson. aðrir: Guðrún Larsen og Tómas Jóhannesson. 3. IAVCEI verðlaunanefnd; formaður Ágúst Guðmundsson, aðrir: Guðrún Larsen og Páll Einarsson. 4. Fulltrúi JFI á Náttúruverndarþingi er Guðrún Sverrisdóttir NÝIR FÉLAGAR Jarðfræðingarnir Bjarni Richter, Eydís Líndal Finnbogadóttir og Matthías Loftsson hafa sótt um inngöngu í félagið. ERINDI UM SEYÐISHÓLA Haukur Jóhannesson hefur óskað eftir því að stjórn Jarðfræðafélagsins álykti um efnistöku úr Seyðishólum í Grímsnesi og öðrum gígum almennt. 86 JOKULL, No. 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.