Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2014, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 28.–30. október 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þriðjudagur 28. október
16.30 Ástareldur
17.20 Músahús Mikka (1:26)
17.40 Violetta (Violetta)
18.25 Táknmálsfréttir (58)
18.35 Melissa og Joey (7:21)
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Óskalögin 1954 - 1963
20.05 Djöflaeyjan Þáttur um
leiklist, kvikmyndir, mynd-
list og hönnun. Ritstjóri
er Brynja Þorgeirsdóttir
og aðrir umsjónarmenn
Vera Sölvadóttir, Goddur,
Sigríður Pétursdóttir og
Kolbrún Vaka Helgadóttir.
Dagskrárgerð: Sigurður
Jakobsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
20.35 Castle 8,3 (2:24) (Castle)
Bandarísk þáttaröð.
Höfundur sakamálasagna
er fenginn til að hjálpa
lögreglunni þegar morðingi
hermir eftir atburðum
í bókum hans. Meðal
leikenda eru Nathan Fillion,
Stana Katic, Molly C. Quinn
og Seamus Dever.
21.20 Hringfararnir - Aron,
Gaui og Bjöggi Hand-
boltalandsliðsmennirnir
Guðjón Valur Sigurðsson,
Björgvin Páll Gústavsson
og Aron Pálmarsson lögðu
land undir fót síðasta
vor og fóru á hjólum um
landið í þeim tilgangi að
vekja athygli á hand-
boltaíþróttinni m.a. á
Egilsstöðum, Húsavík og
Ísafirði. Ferðin var farin
til styrktar Barnaspítala
Hringsins en á leiðinni lentu
þeir í ýmsum ævintýrum.
Einlægur þáttur sem gefur
innsýn í líf atvinnumanns í
íþróttum og hvers virði það
er að spila fyrir íslenska
landsliðið.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Morðæði 7,0 (3:4) (Sout-
hcliffe) Áhrifamikil bresk
þáttaröð þar sem sögu-
sviðið er venjulegt þorp með
venjulegu fólki. Morðingi
gengur berserksgang á 24
tímum og myrðir fjölda
fólks í þorpinu. Fréttamaður
kemur til þorpsins og reynir
að átta sig á atburðarásinni
og miðla henni til umheims-
ins. Aðalhlutverkj: Rory
Kinnear, Sean Harris, Shirley
Henderson og Anatol Yusef.
Leikstjóri: Sean Durkin.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.10 1864 (2:8) Þættir byggðir á
sannsögulegum atburðum
ársins 1864 þegar kom til
stríðsátaka milli Dana og
Prússa, einu blóðugasta
stríði sem Danir hafa tekið
þátt í. Aðalhlutverk: Jens
Sætter-Lassen, Jakob
Oftebro, Marie Tourell
Søderberg, Sidse Babett
Knudsen. Leikstjóri: Ole
Bornedal. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi ungra
barna. e.
00.10 Kastljós
00.35 Fréttir
00.50 Dagskrárlok
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
07:00 Dominos deildin 2015
11:50 UEFA Champions League
13:30 Meistaradeild Evrópu - fré
14:00 UEFA Champions League
15:45 UEFA Europa League
2014/20
17:25 Spænsku mörkin 14/15
17:55 Dominos deildin 2015
19:25 Þýsku mörkin
19:55 League Cup 2014/2015
(Liverpool - Swansea)
21:55 UFC Now 2014
22:45 Undankeppni EM 2016
(Ísland - Holland)
00:30 League Cup 2014/2015
07:00 Premier League
2014/2015
08:40 Messan
12:50 Football League Show
2014/15
13:20 Enska 1. deildin
2014/2015
15:00 Premier League
2014/2015
20:00 Ensku mörkin - úrvals-
deild (9:40)
20:55 Messan
22:10 Premier League
2014/2015
17:50 Strákarnir
18:15 Friends (20:24)
18:40 Little Britain (2:6)
19:10 Modern Family (17:24)
19:35 Two and a Half Men (13:22)
20:00 Geggjaðar græjur
20:15 Veggfóður
21:00 The Mentalist (3:22)
21:40 Zero Hour (9:13)
22:25 Red Widow (7:8)
23:10 Chuck (17:22)
23:55 Cold Case (3:23)
00:40 Geggjaðar græjur
00:55 Veggfóður
01:40 The Mentalist (3:22)
02:25 Zero Hour (9:13)
03:05 Red Widow (7:8)
03:50 Tónlistarmyndbönd frá
Bravó
10:40 I Am Sam
12:50 27 Dresses
14:40 13 Going On 30
16:20 I Am Sam
18:30 27 Dresses
20:20 13 Going On 30
22:00 Taken 2
23:35 The Cold Light of Day
02:30 Taken 2
18:10 Jamie's 30 Minute Meals
18:35 Baby Daddy (7:21)
19:00 Wipeout
19:45 Welcome To the Family
20:10 One Born Every Minute US
(3:8) Bandaríska útgáfan
af þessum vönduðu og
áhugaverðu þáttum sem
gerast á fæðingadeild á
bandarískum spítala þar
sem fylgst er með komu
nýrra einstaklinga í heiminn.
20:55 Drop Dead Diva (11:13)
21:40 Witches of east End (9:10)
22:20 Treme (1:11)
23:20 Flash (1:13)
00:05 Arrow (1:23)
00:45 Sleepy Hollow (1:18)
01:30 Wipeout
02:15 Welcome To the Family
02:35 One Born Every Minute
US (3:8)
03:15 Drop Dead Diva (11:13)
04:00 Witches of east End
04:45 Treme (1:11)
05:40 Tónlistarmyndbönd frá
Bravó
07:50 Everybody Loves
Raymond (9:25)
08:10 Dr.Phil
08:50 The Talk
09:30 Pepsi MAX tónlist
15:10 Happy Endings (20:22)
15:30 Franklin & Bash (4:10)
16:10 Kitchen Nightmares (6:10)
16:55 Reckless (9:13)
17:40 Dr.Phil
18:20 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 Trophy Wife 7,0 (8:22)
Gamanþættir sem fjalla um
partýstelpuna Kate sem
verður ástfanginn og er
lent milli steins og sleggju
fyrrverandi eiginkvenna og
dómharðra barna.
20:10 The Royal Family (7:10)
Sænskir grínþættir um
vinalega konungsfjölskyldu
sem glímir við sambærileg
vandamál og við hin...
bara á aðeins ýktari hátt.
Þættirnir fjalla um hinn
elskulega en einfalda
Svíakonung Eric IV og fjöl-
skyldu hans sem reyna eftir
fremsta megni að sinna
konunglegum skyldum
sínum í takt við væntingar
samfélagsins en þeim
bregst æði oft bogalistin.
20:35 Welcome to Sweden (7:10)
Welcome to Sweden er
glæný sænsk grínþáttaröð,
en þættirnir slógu rækilega
í gegn í Svíþjóð fyrr á þessu
ári. Welcome to Sweden
fjalla um hinn bandaríska
Bruce (Greg Poehler) sem
segir upp vellauðu starfi
í New York til að flytja
með sænskri kærustu
sinni, Emmu (Josephine
Bornebusch), til Svíþjóðar.
Parið ætlar sér að hefja nýtt
líf í Stokkhólmi og fáum
við að fylgjast með Bruce
takast á við nýjar aðstæður
í nýjum heimkynnum á
sprenghlægilegan hátt.
21:00 Parenthood (6:22) Banda-
rískir þættir um Braverman
fjölskylduna í frábærum
þáttum um lífið, tilveruna
og fjölskylduna.
21:45 Ray Donovan 8,2 (9:12)
Vandaðir þættir um
harðhausinn Ray Donovan
sem reynir að beygja lög og
reglur sem stundum vilja
brotna. Ray segir Bridget
að hún verði að ljúga til
um hvar hún var þegar
skotárásin átti sér stað.
22:35 The Tonight Show
23:25 Flashpoint (7:13)
Flashpoint er kanadísk lög-
regludrama sem fjallar um
sérsveitateymi í Toronto.
Sveitin er sérstaklega
þjálfuð í að takast á við
óvenjulegar aðstæður og
tilfelli, eins og gíslatökur,
sprengjuhótanir eða
stórvopnaða glæpamenn.
Þættirnir eru hlaðnir
spennu og er nóg um
hættuleg atvik sem teymið
þarf að takast á við.
00:10 Scandal (18:18)
00:55 Ray Donovan (9:12)
01:45 The Tonight Show
02:05 Pepsi MAX tónlist
05:50 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Wonder Years (3:23)
08:30 Gossip Girl (9:24)
09:15 Bold and the Beautiful -
09:35 The Doctors (16:50)
10:15 Go On (15:22)
10:35 The Middle (24:24)
11:00 Flipping Out (7:12)
11:45 Breathless (1:6)
12:35 Nágrannar
13:00 So You Think You Can
Dance (7:15)
14:20 The Mentalist (12:22)
15:05 Hawthorne (4:10)
15:50 Sjáðu (362:400)
16:20 Scooby-Doo! Leynifélagið
16:45 New Girl (6:25)
17:10 Bold and the Beautiful -
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan -
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Um land allt (2:12) Kristján
Már Unnarsson heimsækir
Brjánslæk og fjallar um
mannlíf á Barðaströnd.
19:50 2 Broke Girls (20:24)
Bráðskemmtileg gaman-
þáttaröð um stöllurnar Max
og Caroline sem eru stað-
ráðnar í að aláta drauma
sína rætast.
20:15 Modern Family (5:22)
20:40 The Big Bang Theory 8,6
(5:24) Áttunda þáttaröðin
um félagana Leonard og
Sheldon sem eru afburða-
snjallir eðlisfræðingar sem
vita nákvæmlega hvernig
alheimurinn virkar. Hæfileik-
ar þeirra nýtast þeim þó ekki
í samskiptum við annað fólk
og allra síst við hitt kynið.
21:00 Gotham (5:16) Hörku-
spennandi þættir þar sem
sögusviðið er Gotham-borg
sem flestir kannast við úr
sögunum um Batman en
sagan gerist þegar Bruce
Wayne var ungur drengur
og glæpagengi réðu ríkjum í
borginni. James Gordon (Ben
McKenzie úr Soutland og The
O.C.) er nýliði í lögreglunni og
hann kemst fljótt að því að
spillingin nær til æðstu manna.
21:45 Stalker 7,6 (4:13) Magnaður
spennuþáttur um Jack
Larsen og Beth Davies en
þau vinna í sérstakri deild
innan lögreglunnar í Los
Angeles og rannsaka mál
sem tengjast eltihrellum en
þau mál eru jafn ólík og þau
eru mörg. Með aðalhlutverk
fara Dylan McDermott úr
Hostages og American
Horror Story og Maggie Q
sem áhorfendur þekkja úr
sjónvarpsþáttunum Nikita.
22:30 The Strain (3:13)
23:15 A to Z (3:13)
23:35 Grey's Anatomy (4:24)
00:20 Forever (4:13)
01:05 Covert Affairs (15:16)
01:45 22 Bullets
03:40 Project X
05:05 2 Broke Girls (20:24)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
S
taðfest hefur verið að leikar-
inn Christian Bale muni líka í
nýrri mynd eftir Aaron Sorkin
um Steve Jobs. Þetta er þó ekki
venjulegt hlutverk sem leikarinn hef-
ur tekið að sér því hann mun verða í
mynd hverja einustu sekúndu af kvik-
myndinni.
Sorkin sagði frá þessu í viðtali við
Bloomberg-sjónvarpsstöðina, en
kvikmyndin hefur ekki fengið titil enn
sem komið er. „Við urðum að fá besta
leikarann í kvikmyndina og hann varð
að vera á ákveðnum aldri. Þá kom
enginn annar til greina en Christi-
an Bale. Ég er afskaplega ánægður
með þetta,“ sagði handritshöfund-
urinn. „Hann er einstakur leikari og
hann þurfti ekki einu sinni að fara í
áheyrnarprufu fyrir hlutverkið. Við
héldum bara fund en hlutverkið er
afar erfitt viðureignar. Hann þarf að
fara með meiri texta í þessari mynd
en flestir leikarar gera í þremur mynd-
um. Það er ekkert atriði í myndinni
þar sem hann verður ekki til staðar.
En hann mun fara létt með þetta, því
hann er svo frábær leikari.“
Kvikmyndin verður samansett
af þremur þrjátíu mínútna atriðum
sem verða í rauntíma. Atriðin gerast
öll rétt áður en Steve Jobs kynnir nýja
Apple-vöru. En til þess að gera hlut-
verkið aðeins erfiðara, gerast þessar
þrjátíu mínútur með 17 ára millibili.
Christian hefur orð á sér fyrir að geta
komið sér í hvaða hlutverk sem er ef
hann getur komið sér inn í hugarheim
persónunnar. n
Christian Bale leikur Steve Jobs
Kvikmyndin gerist í rauntíma
Tækifæri í hálfbyggðum úthverfum
n Hörgull í allsnægtum gefin út
með svona tíð mislæg gatnamót
inni í miðri byggð. Mislæg gatna-
mót eru plássfrek og umhverfi
þeirra er vægast sagt óvistlegt. Það
var greinilega löngu úrelt hugsun í
gangi, í Noregi hafa mislæg gatna-
mót til dæmis lengi ekki verið talin
eiga að tilheyra borgum – en eru í
undantekningartilfellum notuð
sem sérlausnir langt utan borgar-
markanna. Amerískar borgir hafa
heldur ekkert í líkingu við gatna-
kerfið á Reykjavíkursvæðinu.
Sem hönnuður leggur maður yfir-
leitt línurnar fyrirfram um hvern-
ig lífi maður vill lifa og reynir svo
að hanna umhverfi sem styður þá
lifnaðarhætti. Þróunin hér hafði
ekkert með það að gera hvernig
samfélag fólk vildi búa til í fram-
tíðinni. Þar virtist einhver önnur
lógík að baki.“
Tækifæri í skortinum
Í bókinni kemur fram að á árunum
2002 til 2008 hafi höfuðborgar-
svæðið stækkað um 25 prósent,
ný hverfi með stórum íbúðum
voru byggð í útjaðri borgarinn-
ar. Ástæðan er meðal annars sögð
vera samkeppni og samskipta-
leysi bæjarfélaga á höfuðborgar-
svæðinu sem ofmátu íbúafjölgun,
sennilega í þeim tilgangi að laða til
sín íbúa og fyrirtæki. Arna er ekki
sú fyrsta sem telur skynsamlegt
að sveitarfélögin verði sameinuð
til að koma í veg fyrir að leikurinn
endurtaki sig í framtíðinni.
Úthverfin voru mörg hver hálf-
byggð þegar tannhjól efnahags-
lífsins hægðu snarlega á sér í lok
árs 2008 – en það skapaði hins
vegar ýmsa möguleika. „Þegar
maður keyrði út í þessi nýju hverfi
var eins og ekkert væri þar um að
vera, en svo þegar maður fór að
tala við fólk þá kom í ljós að það
var ýmislegt í gangi sem maður
sá ekki í hinu byggða umhverfi,
en tengist umhverfinu líka.“ Þessi
tækifæri er reynt að draga fram í
bókinni, annars vegar með um-
fjöllun um einstaklinga sem hafa
nálgast umhverfi sitt á skapandi
hátt og hins vegar eru birt verk-
efni sem nemedur við Listahá-
skólann, Landbúnaðarháskól-
ann og European Postmaster of
Urbanism unnu um hvernig væri
hægt að stuðla að betra umhverfi í
jaðarhverfunum. „Ég vona að fólk
líti á þessar hugmyndir og fái inn-
blástur til að bæta þessi hverfi. Af
nægu er að taka þar sem um er að
ræða fjórðung borgarinnar,“ segir
Arna. n
„Þróunin hér hafði
ekkert með það
að gera hvernig samfélag
fólk vildi búa til í framtíð-
inni.
Ritstjóri
bókarinnar
Arna Mathiesen
arkitekt.
MYND LÁRA HANNA
Lói fær 90 milljónir
Teiknimynd fær vilyrði frá Kvikmyndamiðstöð Íslands
T
eiknimyndin Lói – þú flýgur
aldrei einn, eða Ploe – You
Never Fly Alone, hefur fengið
vilyrði frá Kvikmyndamið-
stöð Íslands um 90 milljónir
króna. Kvikmyndavefur-
inn Klapptré greindi frá
þessu í gær. „Þetta er
mikilvægt skref í áttina
að því að láta fjármögn-
un ganga upp, “ segir
Hilmar Sigurðsson, annar
eigenda GunHil, sem fram-
leiðir myndina.
„Þetta er háð því að við kom-
um úr útlandaförum með fulla fjár-
mögnun á verkefnið,“ segir Hilmar.
Fyrirtækið hefur áður gert myndina
Þór – hetjur Valhallar, sem kom
út fyrir þremur árum. Áætlað-
ur heildarkostnaður við Lóa er 1,2
milljarðar króna, um 200 milljónum
króna minna en Þór kostaði. Hilmar
segist áætla að safna um þriðjungi
fjárins á Íslandi.
Myndin hefur verið
forseld til 28 landa, en ARRI
WordSales annast sölu ver-
kefnisins á heimsmarkaði.
Myndin verður unnin á Ís-
landi og í Þýskalandi. „Við
erum að klára þróunina,
byrjuð í fjármögnuninni og
þetta er fyrsta mikilvæga skref-
ið í því,“ segir Hilmar en áætlað er
að myndin komi í kvikmyndahús
árið 2017.
Friðrik Erlingsson skrifar hand-
ritið að kvikmyndinni, Árni Ólaf-
ur Ásgeirsson leikstýrir og Gunnar
Karlsson hefur umsjón með útliti. n
kristjan@dv.is