Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2014, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 28.–30. október 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Var fjórði valkostur framleiðenda fyrir Óskarsverðlaunin 2015 Neil Patrick Harris kynnir á Óskarnum Miðvikudagur 29. október 16.25 Frankie (4:6) (Frankie) Ljúf og skemmtileg þáttaröð frá BBC um hjúkrunar- fræðinginn Frankie. Umhyggjusöm og ósérhlífin eins og hún er, setur hún sjálfa sig iðulega í annað sæti. Aðalhlutverk: Eve Myles, Derek Riddell og Dean Lennox Kelly. e. 17.20 Disneystundin (39:52) 17.21 Finnbogi og Felix (12:13) (Disney Phineas and Ferb) 17.43 Sígildar teiknimyndir (9:30) (Classic Cartoon I) 17.50 Nýi skólinn keisarans (18:18) (Disney's Emperor's New School) 18.15 Táknmálsfréttir (59) 18.25 Eldað með Niklas Ekstedt (10:12) (Niklas Mat) Meistarakokkurinn Niklas Ekstedt flakkar á einni viku á milli nokkurra bestu veitingahúsa heims og reynir að heilla eigend- urna uppúr skónum með matseld sinni. 18.54 Víkingalottó (9:52) 19.00 Fréttir 19.20 Forkeppni EM í handbolta karla (Ísland - Ísrael) Bein útsending frá leik Íslands og Ísrael í handbolta karla sem fram fer í Laugardals- höll. Leikurinn er fyrsti leikur íslenska karlalands- liðsins í forkeppni EM í handbolta sem fram fer í Póllandi 2016. 21.10 Óskalögin 1954 - 1963 (4:5) 21.15 Kiljan (6) Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Zoran þjálfari og afrísku tígrarnir (Coach Zoran and His African Tigers) Hrífandi heimildarmynd um fyrsta fótboltalið Suður-Súdans árið 2011. Liðið reis úr rústum átaka og niðurrifs borgarastyrj- aldar sem geisað hafði um tveggja áratuga skeið. Saga ástríðu, vonbrigða og óbilandi eldmóðs þjálfara og liðsmanna. 23.35 Höllin 8,5 (4:10) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjöl- miðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. e. 00.35 Fréttir 00.50 Dagskrárlok (57:365) Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 12:00 Premier League 2014/2015 13:40 Football League Show 2014/15 14:10 Premier League 2014/2015 17:30 Messan 18:45 Premier League World 19:15 Premier League 2014/2015 20:55 Ensku mörkin - úrvals- deild (9:40) 21:50 Premier League 2014/2015 18:00 Strákarnir 18:25 Friends (13:24) 18:50 Little Britain (3:6) 19:20 Modern Family (18:24) 19:45 Two and a Half Men (14:22) 20:10 Örlagadagurinn (26:30) 20:40 Heimsókn 21:00 The Mentalist (4:22) 21:40 Chuck (18:22) 22:25 Cold Case (4:23) 23:10 E.R. (13:22) 23:55 Boss (10:10) 00:50 Örlagadagurinn (26:30) 01:25 Heimsókn 01:45 The Mentalist (4:22) 02:30 Chuck (18:22) 03:15 Cold Case (4:23) 04:00 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 12:05 The Three Stooges 13:35 Tiny Furniture 15:15 Here Comes the Boom 17:00 The Three Stooges 18:35 Tiny Furniture 20:15 Here Comes the Boom 22:00 Super 23:35 Road to Perdition 01:30 Puncture 03:10 Super 18:15 Last Man Standing (12:18) 18:40 Guys With Kids (16:17) 19:00 Hart of Dixie (13:22) 19:45 Jamie's 30 Minute Meals (35:40) 20:10 Baby Daddy (8:21) 20:35 Flash (3:13) Hörku- spennandi þættir sem byggðir eru á teiknimynda- seríunni Flash Gordon úr smiðju Marvel og fjalla um ævintýri vísindamannsins Barry Allen sem er í raun ofurhetja en kraftar hans er geta ferðast um á ótrúleg- um hraða. 21:20 Arrow (2:23) 22:00 Sleepy Hollow (2:18) 22:45 Wilfred (4:13) 23:10 Originals (11:22) 23:55 Supernatural (16:22) 00:40 Hart of Dixie (13:22) 01:25 Jamie's 30 Minute Meals (35:40) 01:45 Baby Daddy (8:21) 02:10 Flash (3:13) 02:55 Arrow (2:23) 03:35 Sleepy Hollow (2:18) 04:20 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (4:23) 08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (73:175) 10:15 Spurningabomban (2:6) 11:00 Grand Designs (12:12) 11:50 Grey's Anatomy (13:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas (6:10) 13:55 Gossip Girl (6:10) 14:40 Smash (15:17) 15:25 Victorious 15:50 Grallararnir 16:15 Hello Ladies (1:8) 16:45 New Girl (7:25) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Bad Teacher (8:13) 19:40 The Middle (24:24) 20:05 Heimsókn (6:28) Sindri Sindrason snýr aftur og lítur inn hjá íslenskum fagurkerum, bæði heima og erlendis. 20:25 A to Z (4:13) 20:50 Grey's Anatomy (5:24) Ellefta þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle- borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurð- læknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:35 Forever 8,4 (5:13) Stórgóð þáttaröð um Dr. Henry Morgan, réttarmeina- fræðing, sem á sér afar litríka og langa fortíð. Hann getur nefnilega ekki dáið og í gegnum tíðina hefur hann þróað með sér ótrúlega næmni og færni í að lesa fólk eins og opna bók. Leynilögreglukonan Jo Martinez sér þessa einstöku hæfileika hans og fær hann til liðs við sig í að rannsaka flókin sakamál. Sá eini sem veit leyndarmálið um ódauðleika hans er hans besti vinur og trúnaðar- maður, Abe. 22:20 Covert Affairs 7,3 (16:16) Þriðja þáttaröðin af Covert Affaris sem fjallar unga konu sem ráðin er til starfa hjá bandarísku leyni- þjónustunni, CIA. Annie Walker er nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún er skyndilega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi og en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. Hennar nánustu mega ekki vita við hvað hún starfar og halda að hún hafi fengið vinnu á Smithsoni- an-safninu. 23:05 Enlightened (8:8) 23:35 NCIS (11:24) 00:20 The Blacklist (5:22) 01:05 Person of Interest (4:22) 01:45 Predator 03:30 Green Street Hooligans 2 05:00 A to Z (4:13) 05:20 Fréttir og Ísland í dag 07:50 Everybody Loves Raymond (10:25) 08:10 Dr.Phil 08:50 The Talk 09:30 Pepsi MAX tónlist 14:55 Parks & Recreation 15:20 The Royal Family (7:10) 15:45 Welcome to Sweden (7:10) 16:10 Parenthood (6:22) 16:55 Extant (8:13) 17:50 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 30 Rock 8,3 (6:13) Liz Lemon og félagar í 30 Rockefeller snúa loks aftur með frábæra þáttaröð sem hlotið hefur fjölda verðlauna. Liz þarf að fara í aðgerð en heldur að allt fari á annan endann ef hún vogar sér út úr húsi. Sem er raunar rétt hjá henni. 20:15 Survivor (4:15) Það er komið að 26. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Caramoan á Filippseyjum. Nú eru það tíu eldheitir aðdáendur þáttanna sem fá að spreyta sig gegn tíu vinsælum keppendum úr fyrri Survivor-seríum. 21:00 Remedy (6:10) 21:45 Unforgettable (6:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Fangi á reynslulausn sem Al kom í fangelsi er myrtur og Innra eftirlitið hefur Al í sigtinu sem hinn grunaða í málinu. 22:30 The Tonight Show 8,3 Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivin- sælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. 23:10 Fargo (5:10) 00:00 Under the Dome (6:13) Dularfullir þættir eftir meist- ara Stephen King. Smábær lokast inn í gríðarstórri hvelfingu sem umlykur hann og einangrar frá umhverfinu. Hver ræður yfir tækni og getu til að framkvæma svona nokkuð? Vatnsból bæjarins eru menguð og er það síðasta hálmstráið og verður til þess að bæjarbúar krefjast lausna. 00:45 Remedy (6:10) Remedy er kanadísk læknadrama og fjallar um Griffin Gonnor (Dillon Casey) sem hættir í læknaskólanum og snýr aftur heim. Hann fær vinnu sem aðstoðarmaður á sjúkrahúsinu sem faðir hans stýrir og tvær metnaðar- fullar systur starfa. 01:30 Unforgettable (6:13) 02:15 The Tonight Show 02:55 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 League Cup 2014/2015 12:15 Spænski boltinn 14/15 13:55 Moto GP 14:55 UEFA Champions League 16:40 Evrópudeildarmörkin 17:30 Þýsku mörkin 18:00 League Cup 2014/2015 19:40 League Cup 2014/2015 (Man. City - Newcastle) 21:40 Undankeppni EM 2016 (Lúxemburg - Spánn) 23:20 League Cup 2014/2015 N eil Patrick Harris mun taka að sér að verða kynnir Ósk- arsverðlaunahátíðarinnar á næsta ári. Flestir eru á því að Neil sé rétti maðurinn í verkið enda hafa áhorfendur verið almennt ánægðir með frammistöðu hans sem kynnir á Tony-verðlaunahá- tíðinni og Emmy-verðlaunahátíðinni. Hann var hins vegar ekki fyrsti, annar né þriðji valkostur stjórnenda hátíðarinnar að þessu sinni. Fram- leiðendurnir, Craig Zadan og Neil Meron, eru sagðir hafa grátbeðið Ellen DeGeneres að taka við hlutverk- inu á ný því áhorf jókst mikið er hún sá um kynninguna. En hún var ekki til- búinn að gera það aftur. Næst töluðu þeir við grínistan Chris Rock en þeim tókst ekki að kom- ast að samkomulagi. Hann var áður kynnir á hátíðinni árið 2005. Þegar samningaviðræður við Chris duttu upp fyrir reyndu þeir að ná á Juliu Louis-Dreyfus en hún sagði nei, takk. Á endanum var Neil Pat- rick Harris spurður og hann sagði já. Leikarinn er einna þekktastur fyrir að hafa leikið Barney í þáttunum How I Met Your Mother um árabil. Eins hef- ur hann gert það gott í söngleikjum á Broadway. Nú síðast lék hann eitt aukahlut- verk- ið í kvik- myndinni Gone Girl sem er með Ben Affleck og Rosamund Pike í aðalhlutverkum. Spekúlantar telja að þrátt fyrir að framleiðendurnir hafi reynt að fá aðra til að kynna hátíðina á undan Neil, þá sé hann frábær í verkið þar sem þær hátíðir sem hann hefur verið kynnir á hafa gengið afar vel og verið mjög vin- sælar. n Sjónvarpsveisla á föstudegi Þ að gerist ekki oft að ég og maðurinn minn setjumst saman fyrir framan sjón- varpið og horfum á það sem er á dagskránni. En við gerðum það núna á föstudaginn. Eftir að hafa horft á fréttir og veður á RÚV tók við dagskrá sem límdi okk- ur við sætin. Ég sá Hraðfréttirnar í fyrsta skipti eftir breytingar. Sumt fannst mér miður fyndið en annað al- veg sprenghlægilegt, eins og þegar Fannar Sveinsson brá Brynjari Ní- elssyni með lúðri. Ef ég ætti að líkja þessum kvilla hans við eitthvað, þá detta mér aðeins í hug geiturnar sem falla um sig sjálfar þegar þær verða hræddar. Það var þó Útsvar sem kom mér á óvart þetta kvöld. Ég hef aldrei horft á heilan þátt og skildi aldrei af hverju fólki fannst þetta svo skemmtilegt. Hafði meira að segja farið á Face- book til þess að skrifa um skilnings- leysi mitt. En nú skil ég, augu mín hafa opnast. Ég og karlinn keppt- umst við að reyna að svara á und- an liðsmönnum en hann vann okk- ar keppni, þar sem hann giskaði rétt til um í fjögur skipti af fjórum hvaða flokk liðin myndu velja í fjór- flokkaspurningunum. Við klöppuð- um okkur líka á bakið í hvert skipti sem við vissum svarið við einhverri spurningunni. Ætli það sé kannski ástæðan fyr- ir því af hverju spurningaþættir sem þessir eru svona vinsælir? Kannski snýst áhorfið minna um að horfa á skemmtilegan þátt og meira um að vita svörin sjálfur og bölva svo kepp- endum ef þeir vita ekki eitthvað sem við vitum. Það er til dæmis afar auð- velt að baða út höndum í skilnings- leysi yfir þátttakendum sem skilja ekki hvað verið er að leika í þeim hluta þáttanna. Hvernig gátu þau ekki skilið Hreyfill? Það er svo aug- ljóst (þegar maður veit svarið). Á eftir Útsvari var hin 23 ára gamla kvikmynd The Commitments sýnd. Þegar ég sá auglýsinguna fyrr um kvöldið hélt ég að um væri að ræða endurgerð og skammaðist út í hugmyndaleysi Hollywood. En sem betur fer hafði ég rangt fyrir mér og var hin bráðskemmtilega írska mynd sýnd. Ég sá hana fyrst þegar ég var 9 ára gömul og var myndin alveg jafnskemmtileg og mig minnti. Ef öll kvöld væru svona þá hefði fólk ekki yfir miklu að kvarta. Það er þó kannski ekki að marka mig þar sem ég er ötull stuðnings- og varnarmaður RÚV. Að mínu mati er fátt rangt gert þar á bæ, finn ég af- sakanir fyrir öllu og mér finnst það bara allt í lagi. Maður þarf ekki að fíla allt sem er í sjónvarpinu og aldrei er hægt að gera öllum til geðs, en samt geta flestir fundið eitthvað við sitt hæfi á þessari sjónvarpsstöð. Hún getur líka komið manni skemmti- lega á óvart líkt og síðasta föstudag. Ég meina, hvar annars staðar finnur maður sjónvarpsstöð sem er iðulega kölluð „sjónvarpið“? Áfram Útsvar og áfram RÚV. n Tveir Captain Kirk í næstu Star Trek? W illiam Shatner mun mögulega koma fram í næstu Star Trek-mynd sem James T. Kirk. „Ég hef hitt Roberto Orci, sem mun leik- stýra næstu mynd, en eins og er eru þetta bara samræður um næstu kvikmynd,“ sagði Shatner í viðtali. „J. J. Abrams hringdi í mig nýlega og sagði að Orci hefði hugmyndir um hvernig hægt væri að koma mér í næstu mynd.“ Shatner segist munu taka við hlutverkinu ef það verður þýðingar- mikið og helst eitthvað sem skiptir máli fyrir söguþráðinn. Leikarinn, sem er orðinn 83 ára, segist þó ekki viss um hvernig þeir ætli að koma honum inn í myndina 20 árum eft- ir að hann var drepinn í Star Trek: Generations. „Það er svo langt síðan það var gert. Hvernig ætla þeir að endur- lífga persónuna núna? Ég veit það ekki.“ Leikarinn er allavega ekki að bíða eftir símtalinu því hann sér um og framleiðir þættina The Shatner Project, þar sem hann gerir upp hús. Þáttaröðin er í sex þáttum og fylgir honum og konunni hans, Elizabeth, á meðan þau gera upp húsið sitt í Suður-Kaliforníu sem þau keyptu fyrir 50 árum. Hann segir upplifunina að hafa upptökuvélar á heimili sínu ekki hafa verið góða en hann sé ánægður með árangurinn. Hann segist ekki vera á því að setjast í helgan stein á næstunni. „Hvað þýðir það eiginlega? Það þýð- ir að þú hættir að gera það sem þú ert að gera og ferð að gera eitthvað annað sem er áhugaverðara. Líf mitt er svo skemmtilegt núna að allir myndu vilja það.“ n Sá eldri var samt drepinn fyrir 20 árum William Shatner Leikarinn segist ekki viss hvernig ætti að endurlífga James T. Kirk sem hann lék á sínum tíma en segist tilbú- inn að leika hlutverkið ef það hefur tilgang. MYND SIGTRYGGUR ARI Helga Dís Björgúlfsdóttir helgadis@dv.is Pressa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.