Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2014, Blaðsíða 38
38 Fólk Vikublað 28.–30. október 2014
M
ikið var um dýrðir
í Borgarleikhúsinu
á föstudagskvöldið
þegar Íslenski dans-
flokkurinn frum-
sýndi verkið Emotional á Nýja
sviðinu. Verkið samanstend-
ur í raun af tveimur verkum,
Meadow eftir Brian Clarke og
EMO 1994 eftir Ole Martin
Meland, þar sem nýsköp-
un og ferksleiki er í fyrirrúmi.
Emotional féll vel í kramið hjá
áhorfendum sem létu ánægju
sína í ljós með miklu lófa-
klappi í lok sýningar. n
n Íslenski dansflokkurinn frumsýndi verkið Emotional
Dansað í
Borgarleikhúsinu
Spenningur
Einar og Snædís
voru að sjálfsögðu
mjög spennt fyrir
sýningunni.
Tískulöggur Jóhanna Páls
dóttir og Arnar Gauti voru að
vonum stórglæsileg og í nýj
ustu tísku í Borgarleikhúsinu.
Myndarlegir menn Sjón
varpskokkurinn geðþekki,
Sveinn Kjartansson, og
leikhúsmaðurinn, Viðar Egg
ertsson, voru mættir til að
fylgjast með dansflokknum.
Glæsilegar
Álfrún Helga og
Margrét létu sig
ekki vanta.
Dans og söngur Katrín Hall dansari, Elín Edda,
leikmynda og búningahönnuður, og Sverrir Guðjónsson,
fyrrverandi barnastjarna og stórsönvari með meiru, stilltu
sér upp fyrir frumsýninguna.
Góður félagsskapur
Forsetahjónin, Ólafur
Ragnar Grímsson og
Dorrit Moussaieff, voru
í góðum félagsskap í
Borgarleikhúsinu.
Kærkomin
kjötsúpa
F
jölmargir lögðu leið sína á
Skólavörðustíginn á laugardaginn
og fögnuðu fyrsta degi vetrar með
heitri kjötsúpu. Þetta er í tólfta sinn
sem haldinn er kjötsúpudagur í mið-
bænum og hefur dagurinn fyrir löngu fest
sig í sessi sem órjúfanlegur partur af vetri.
Yfir eitt þúsund lítrar voru lagaðir af
súpu og líkt og árin á undan kláraðist hún
öll. Það var því ekki annað að sjá en
að gestir og gangandi væru yfir sig
ánægðir með súpuna sem rann ljúf-
lega niður í bland við ljúfa tóna og
aðrar uppákomur.
Dreitill milli vina Það voru
ekki bara menn sem gæddu sér á
góðgætinu. Besti vinurinn fær að
sjálfsögðu smakk.
Súperskvísur eða súpuskvísur? Þessum þótti súpan hreint ekki vond. Þær stilltu
sér upp fyrir ljósmyndara með bros á vör.
Fangar skenkja Gestir ráku upp stór augu fyrir utan Hegn
ingarhúsið er þar skenkjuðu menn í fangabúningum. Þar voru
þó ekki alvöru fangar á ferð, þeim var haldið inni.
Hvað ungur nemur
Þessi fríðu feðgin hjálpuð
ust að við súpuátið, pabbi
blés og dóttir borðaði.
Nýjar vörur
daglega
„Verðið sem
var leyft
í gær er
okkar verð
að morgni,“
gæti þessi
hafa sungið
í tilefni
dagsins.