Iðjuþjálfinn - 01.12.1997, Blaðsíða 3

Iðjuþjálfinn - 01.12.1997, Blaðsíða 3
IÐJUÞJÁLFINN FAGBLAÐ IÐJUÞJÁLFA Pósthólf 4159 124 Reykjavík Efnisyfirlit Að vera maður með mönnum.........5 Viðtal við rektor Háskólans áAkureyri .......................7 Viðtal við forstöðumann heilbrigðis- deildar Háskólans á Akureyri ... .10 Nemendur á iðjuþjálfunarbraut . .13 Iðjuþjálfun verður íslensk fræðigrein......................14 Iðja............................20 Efnisyfirlit SJOT...............25 Fréttir af framhaldsnámi .......26 Klúbburinn Geysir...............28 Skjólstæðingsmiðuð iðjuþjálfun... .32 Afkjaramálum....................36 íðorðánetinu....................37 Fréttabréf frá WFOT ............39 Ritnefnd: Anna Ingileif Erlendsdóttir Auður Hafsteinsdóttir Soffía Haraldsdóttir Þóra Leósdóttir Stjóm: Hope Knútsson, formaður Sigríður Kr. Gísladóttir, varaformaður Guðrún Kr. Guðfinnsdóttir, gjaldkeri Elsa Þorvaldsdóttir, ritari Lovísa Ólafsdóttir, meðstjómandi Prentun: Offsetfjölritun hf./Margrét Rósa Mjölnisholti 14,105 Reykjavík Ritstjórnarspjall Efni Iðjuþjálfans er að rnestu helgað námi í iðjuþjálfun. í haust gerðist sá merki og langþráði atburður að iðju- þjálfunarbraut hóf göngu sína við Háskólann á Akureyri. Ritnefnd fannst því við hæfi að drepa niður fæti í skólabænum norðan heiða og hitta fólk sem teng- ist náminu. Við þölckum góðar við- tökur og óskum iðjuþjálfunarbraut alls velfamaðar í framtíðinni. Unnið er að breytingum varðandi útlit og efnistök fagblaðsins. Mark- miðið er að efla gæði og taka upp nútímalegri vinnubrögð. Ýmislegt er í deiglunni og munu lesendur sjá brot af því í þessu tölublaði. Við þökkum auglýsendum jákvæð viðbrögð sem og þeim er birt hafa styrktarlínur í Iðjuþjálfanum að þessu sinni. Að lokum óskum við lesendum gleðilegra jóla og far- sældar á nýju ári. Ritnefnd IÐJUÞJÁLFINN 2/97 3

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.