Iðjuþjálfinn - 01.12.1997, Blaðsíða 19

Iðjuþjálfinn - 01.12.1997, Blaðsíða 19
Námsferli □ Iðjuvísindi 66 ein. ■ Heilbrigðisvís. 10 ein. ■ Félagsvísindi 22 ein. □ Raunvísindi 22 ein. 6. mynd ÞAÐ HYLLIR Nl) UNDIR AÐ IÐJUÞJÁLFUN VERÐI ÍSLENSK FRÆÐIGREIN, ÞAR SEM FRÆÐI- GRUNNUR, HUGTÖKOG VERKFÆRIERUTILÁ ÍSLENSKU, MIÐUÐ VIÐ ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR OG BYGGÐ Á RANN- SÓKNUM. nám í iðjuþjálfun verður beitt áfram, en vonandi verður unnt að liækka þessa tölu aðeins innan fárra ára. Fjöldatakmörkunin ræðst fyrst og fremst af takmörkuðum fjölda verk- námsplássa. Ráðið var í IV2 stöðu lektors í haust vegna tilkomu braut- arinnar. Áætlað er að stöðugildi lekt- ora með sérþekkingu á iðjuþjálfun verði 5 til 6 þegar fram líða stundir og kennt verður á öllum námsárum. Auk þess er reiknað með þátttöku stundakennara í kennslu Tilkoma náms í iðjuþjálfun boðar mikil og merk tímamót í sögu iðju- þjálfunar á Islandi. Fjölgunin verður ör, eða um 15 á ári, sem mun leiða til róttækra breytinga á starfsvettvangi og viðfangsefnum iðjuþjálfa. Það hyll- ir nú undir að iðjuþjálfun verði íslensk fræðigrein, þar sem fræðigrunnur, hugtök og verkfæri eru til á íslensku, miðuð við íslenskar aðstæður og byggð á rannsóknum. Iðjuþjálfunarbrautin mun leggja metnað sinn í að veita nemendum sínum þá bestu menntun sem möguleg er á hverjum tíma og einnig að vera virkur þátttakandi í þróun og samstarfi er varðar iðju- þjálfun, bæði hérlendis og á alþjóð- legum vettvangi. Greinarhöfundur er lektor og brautarstjóri iðjuþjálfunarbraut- ar við Háskólann á Akureyri Heimildaskrn Occupation. í Hopkins, H. L. & Smith, H. D. (ritstj.) Willnrd and Spackmans 's Occupational Therapy. Philadelphia: Lippincott Company. Committee of Occupational Therapists for the European Communities (1997). Occupational Therapists: EC Chart. Council of The World Federation of Occupational Therapists (1993). Minim- um Standardsfor the Education of Occupational Therapists. Elsa B. Friðfinnsdóttir, Guðrún Pálmadóttir, Hermann Oskarsson og Snæfríður Þóra Egilson (1997). Bjuþjálfumrbraut við heil- brigðisdeild Háskólans á Akureyri. Loka- skýrsla starfshóps. Háskólinn á Akur- eyri. Guðrún Pálmadóttir og Kristjana Fenger (1990). Iðjuþjálfun. Blað Iðjuþjálfafélags íslands, 12, (7-10). Guðrún Pálmadóttir (1996). Occupational Therapy Education Program in Iceland - Needs and Development. World Feder- ation ofOccupational Therapists Bulletin, 33,(19-23). Guðrún Pálmadóttir og Snæfríður Þóra Egil- son (1996). Háskólanám í iðjuþjálfun á ís- landi. Skýrsla unnin fyrir Háskóla ís- lands. Obirt. Iðjuþjálfafélag íslands (1997). Sínmskrá íðju- þjálfafélags íslands. Kielhofner, G. K. & Burke, ]. P. (1977). Occupational Tlierapy after 60 Years: An Account of Changing Identity and Knowledge. The American Joumal of Occupational Therapy, 31, (675-689). Kemmla í iðjuþjálfun á íslandi - Nefndarálit (1989). Meimtamálaráðuneytið. Reykjavík. Óbirt. Lög um málefni aldraðra (1989). Stjómartíð- indi. Reykjavík. Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga (1991). Stjórnartíðindi. Reykjavík. Reed, K. L. (1993). The Beginnings ofOccu- pational Therapy. í Hopkins, H. L. & Smith, H. D. (ritstj.) WiUardand Spack- mans ’s Occupational Tlwrapy. Phila- delphia: Lippincott Company. Townsend, E. & Brintnell, S. (1997). Context of Occupational Thcrapy. I Townsend, E. (ritstj.) Enabling Occupation: An Occup- ational Therapy Perspective. CAOT PublicationsÁCE. Ottawa, Ontario. Clark, F. & Larson, E. A. (1993). Developing an Academic Discipline: The Science of IÐJUÞJALFINN 2/97 19

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.