Iðjuþjálfinn - 01.12.1997, Blaðsíða 34

Iðjuþjálfinn - 01.12.1997, Blaðsíða 34
Ég á þá við ýmis undisbúningsstörf t.d. í skipulagsnefndum og vinnu með ýmsa umhverfisþætti eins og þjónustuferli og innihald og skipu- lag þjónustu. Ég tel að til langs tíma litið sé það áhrifaríkara og breyti meiru fyrir möguleika skjólstæðinga okkar til lífsgæða en hefðbundin við- fangsefni. Sérþekking iðjuþjálfa leiðir til breyttra viðhorfa og hefur áhrif á þjónustutilboð í samfélaginu. Það er margt líkt með Kanada og Islandi hvað varðar innihald þjónustu sem og viðhorf til þess hvernig gott heil- brigðiskerfi á að vera. Mér þykir Is- land alveg dásamlegt og hef notið dvalarinnar hér í hvívetna. Það hefur verið afar áhugavert að kynnast fólki hér. Fólkið í landi hverju er það sem skiptir rnáli. Ég var einnig svo hepp- in að sjá Norðurljósin dansa á stjörnu- björtum himninum og hef aldrei áður séð þau skína jafn skært, segir Barbara að lokum. ÞL/SÞE Odýrir hjólastólar • Sterkir • Einfaldir í notkun • Massív eða loftdekk • Litir: blár eða rauður • Flutnings- eða afturhjóladrifnir • Fjöldi aukahluta • Verð frá kr. 43,212* flutningsstólar • Kr. 47,620* afturhjóladrifnir *Samkv. tollgengi nóv. ‘97 Ajsturbakki hf. P.O. BOX 909 - 121 REYKJAVÍK, ICELAND Borgartún 20,105 Reykjavík — Sími: 562 8411 — Fax: 562 8435 34 IÐJUÞJALFINN 2/97

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.