Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Blaðsíða 10
a Manntalið 1703 Ár ycor Manntal population 1703 ................... 50 358 1734 ................... 43 377 1751 ................... 48 799 1755 ................... 48 298 1759 ................... 42 822 1778 ....................49 863 1783 ................... 48 884 1786 ................... 38 363 1801 ................... 47 852 1805 ................... 46 197 1811 ................... 48 808 1816 ................... 47 691 1823 ................... 50 088 1. yfirlit sýnir greinilegar hve sterkar þessar sveiflur hafa verið og hve lang- vinnar. Fyrsta tímabilinu, 1703—34, verður ekki skipt í smærri tímabil að þessu leyti, vegna þess að upplýsingar vantar um mannfjölgun hvers einstaks árs. Annars mundi það vera gert, því að það er kuunugt, að skömmu eftir 1703, árið 1707, kom liingað til lands ein hin mesta drepsótt, sem hér liefir gengið. Var hún kölluð „stóra bóla“ og er talið, að uin land allt hafi látizt úr henni um 18 þúsund manns eða meira en þriðjungur allra landsmanna1). Ef árið 1707 með sínu feiknamannfalli úr stóru bólu er undanskilið, hefur þetta fyrsta tímabil verið yfirleitt fjölgunartímabil, þar sem meðalmannfjölgun allra áranna, nema 1707, hefur verið um 350 manns. Ein- hver fækkunarár kunna þó að liafa verið þar á meðal. Árið 1734 var enn eftir að vinna upp 2/6 af mannfelli stóru bólu, en mannfjölgun hélt áfram undantekningar- lítið fram til 1751. Var þá svo komið, að innan skamms hefði mátt búast við svip- uðum mannfjölda eins og 1703. En þá brá til liarðinda, er ollu aftur mannfækkun, og mögnuðust svo með hafísum, aflabresti og Kötlugosi, að mjög mikil mannfækkun varð á árunum 1756—59, svo að fólki fækkaði á þeim 4 árum um nærri 5 500 manns. Þessi fækkun jafnaðist þó upp á næstu 19 árum og þó nokkru betur, því að í árslok 1. yfirlit. Mannfjölgun og mannfækkun 1703—1823. Increase and decrease of the population 1703—1823. Fjölgun increase Fækkun decrease Tímabil Ár Mcðaltal Meóaltul pcriods ycars Alls total árlcga yearly average Alls total árlega yearly average 1703 1734 32 6 981 218 1735 1751 17 5 422 319 - - 1752 1755 4 - - 501 125 1756 1759 4 - - 5 476 1 369 1760—1778 19 7 041 371 - - 1779 1783 5 - - 979 196 1784—1786 3 - - 10 521 3 507 1787 1801 15 9 489 633 - - 1802 1805 4 - - 1 655 414 1806—1811 6 2 611 435 - - 1812 1816 5 - - 1 117 223 1817—1823 7 2 397 342 1) Sjá „Um mannfœkkim af hallœrum“t eftir Hannes Finnsson í Lœrdómslistafélagsritum 14. bindi, bls. 183—184.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.