Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Blaðsíða 14
12 Manntalið 1703 3. yflrlit. Hlutfallsleg aldurskipting. Proportional distribution of population by age. 1703 1950 Karlar og Karlar Konur males females m.+/. m.+f. 0— 4 ára years 80 69 74 127 5-9 98 86 92 101 10—14 107 96 101 80 15—19 „ 111 103 107 85 20—24 ” 100 93 96 85 25—29 72 67 69 78 30—34 76 72 74 69 35—39 „ 70 76 73 64 40—44 „ 74 81 78 58 45—49 59 61 60 53 50—54 51 56 54 48 55—59 37 45 41 45 60—64 22 31 27 32 65—69 13 20 17 25 70—74 „ 10 16 13 20 75—79 „ 6 10 8 15 80—84 „ 4 7 6 9 85—89 „ 2 3 2 4 90 ára og eldri and over 1 1 1 2 Ótilgreint not reported 7 7 7 - Samtals 1 000 1 000 1 000 1 000 Samdráltur contraction 0—14 ára 285 251 267 308 15—19 „ 111 103 107 85 20—64 „ 561 582 572 532 65 ára og eldri 36 57 47 75 Ótilgreint 7 7 7 - Samtals 1 000 1 000 1 000 1 000 þá eins lengi og nú, og mætti því líklega einnig færa gamalmennaaldurinn eitt- livað niður, að minnsta kosti til sextugs. Þegar þess er gætt, live manndauði hefur minnkað mikið á síðari árum, þá er ekki að furða, þótt færra sé um gamalt fólk 1703, enda er munurinn mikill. Það er um 60% fleira fólk nú yfir 65 ára keldur en vera mundi með aldurslilutföllunum frá 1703. Og enn meiri er munurinn, ef miðað er við hærri aldur. Yfir sjötugt eru rúml. 70% og yfir 75 ára nærri 90% fleiri nú heldur en samkvæmt aldursskiptingunni 1703. Hins vegar er ekki eins augljóst, hvers vegna yngstu aldursflokkarnir skuli vera tiltölulega fámennari 1703 heldur en nú, þar sem fæðingarlilutföllin liafa farið lækkandi í næstum heila öld og eru enn, þrátt fyrir allmikla hækkun á fimmta áratug þessarar aldar, allmiklu lægri en flest þau ár, sem skýrslur eru til um frá 18. öld. Hver þessi hlutföll voru í byrjun 18. aldar, er ekki kunnugt, en þau gátu sveiflazt töluvert eftir árferði. Eftir þeim lýsingum, sem menn hafa af árferðinu í kringum aldamótin 1700, er engin furða, þótt þau bágindi, sem af því stöfuðu, hafi mjög dregið úr fjölda fæðinganna, en einkum má þó búast við, að þau hafi aukið á barnadauðann, svo að árgangarnir, sem þá hófu göngu sína, hafi komið rýrir úr þeim hreinsunareldi. Aldursflokkur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.