Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Qupperneq 18

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Qupperneq 18
16 Manntalið 1703 hefur ekki nema um x/4 fólks á milli tvítugs og fertugs verið gift, en 1950 um helm- ingur. Hins vegar vantaði ekki mikið á, að giftir karlar milli fertugs og sextugs væru tiltölulega jafnmargir og nú, en konur töluvert færri, enda voru þær þá miklu fleiri en karlmennirnir. Að munurinn er svo miklu minni á tíðleika hjónabanda þá og nú milli fertugs og sextugs heldur en á milli tvítugs og fertugs, ber með sér, að fólk hefur þá yfirleitt verið eldra en nú, þegar það gekk í lijónaband. Samkvæmt yfirlitinu hér að ofan hefur ógift fólk 1703 verið tiltölulega fjölmennara yfir sex- tugt heldur en milli fertugs og sextugs. Virðist það vera liarla óeðlilegt og benda eindregið til þess, að ógifta fólkið yfir sextugt sé oftalið og eitthvað af því ætti að færast yfir í gift fólk eða ekkjufólk, enda má einkum búast við, að þess hafi ekki ætíð verið getið, að fólk væri gift, scm hætt var að búa og hafði slitið sam- vistum og annað hvort komið í vinnumennsku eða á sveitina. 4. Aldursmunur hjóna. Difference in age of married couples. í töflu IV (bls. 46) er sýndur gagnkvæmur aldur lijóna í 5 ára aldursflokkum. Svo sem búast mátti við, vísa hæstu tölurnar í hverjum dálki annað hvort til sama aldursflokks karla og kvenna eða einum aldursflokki ofar til karla en kvenna. 5. yíirlit. Aldiirsmunur hjóna. Difference in age of married couples. a. b. Hlutföll Konan Konan rclative figures yngri eldri wifc wife Aldursmunur diffcrcncc in agc youngcr older a b a-fb 1 ár year 350 267 57 43 100 2 307 238 56 44 100 3 316 189 63 37 100 4 „ 311 184 63 37 100 1— 4 ár 1 284 878 59 41 100 5—9 „ 1 182 623 66 34 100 10—44 615 278 69 31 100 15 19 5 256 94 73 27 100 20 24 ” 106 31 77 23 100 25 29 „ 35 9 80 20 100 30 34 ” 18 i 95 5 100 35 39 8 - 100 - 100 40—44 3 - 100 - 100 45-49 „ 1 100 - 100 Samtals 3 508 1 914 65 35 100 En í hverjum dálki er mikil dreifing og sýnir það víða mikinn aldursmun hjóna, eigi aðeins þannig, að maðurinn sé miklu eldri, heldur einnig á hinn veginn. Eftirfarandi yfirlit um aldursmun hjóna er tekið eftir nánari sundurhðun á gagnkvæmum aldri hjóna, sem ekki hefur verið prentað:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.