Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Page 19

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Page 19
Manntalið 1703 17 Konan yngri en maðurinn the wife younger ............... 3 508 eða 60,6 % Bœði jafngömul (á sama ári) both of the same age (year). 369 „ 6,4 ,, Konan eldri en maðurinn the wife older ................. 1 914 „ 33,0 „ 5 791 eða 100,0 % 5. yfirlit sýnir, hvernig þau hjón, sem ekki voru jafnaldrar, skiptust eftir því, hve aldursmunurinn var mikill. Þar sést, að í meir en þriðjungi hjónabanda mis- aldra lijóna var konan eldri, en í tæpl. 2/3 var hún yngri. Að konan var svo oft eldri, stafar sjálfsagt mikið af þeim sið, er þá var nokkuð almennur, að bænda- fólk væri tvígift. Þegar roskinn bóndi varð ekkjumaður, giftist hann aftur í stað þess að taka ráðskonu, og var þá konan oftast miklu yngri en hann. Þegar svo bóndinn dó, giftist konan aftur yngra manni, og svo koll af kolli. D. Atvinna. Economic activity. Atvinna þjóðarinnar var ekki margbrotin í byrjun 18. aldar. Mátti heita, að allir störfuðu að landbúnaði, en jafnframt því stunduðu menn líka fiskveiðar sums 6. yfirlit. Mannfjöldinn eftir atvinnu framfærenda, eftir sýslum1). Population by economic activity of the bread-winner, by districts. Sveitabændur, sem engan sjávarútveg hafa farming only Sveitabændur, er nokkurn sjávarútveg bafa um vor farming withfishing in summ- er. Sjávarbændurer hafa útveg vetur og vor farming with fishing summer and winter Mannfjöldi samtals population total Gullbringusýsla 119 _ 2 505 2 624 Kjósarsýsla 783 88 433 1 304 Borgarfjarðarsýsla 1 455 235 389 2 079 Mýrasýsla 1 581 120 85 1 786 Hnappadalssýsla 578 46 12 636 Snæfellsnessýsla 1 071 272 2 562 3 905 Dalasýsla 1 821 125 - 1 946 Barðastrandarsýsla 1 254 1 225 200 2 679 ísafjarðarsýsla 1 940 1 017 826 3 783 Strandasýsla 357 682 - 1 039 Húnavatnssýsla 2 300 407 - 2 707 Skagafjarðarsýsla 2 740 404 - 3 144 Eyjafjarðarsýsla 2 691 370 - 3 061 Þingeyjarsýsla 2 247 682 - 2 929 Norður-Múlasýsla 1 483 740 - 2 223 Suður-Múlasýsla 900 978 - 1 878 Austur-Skaftafellssýsla 996 105 1 101 Vestur-Skaftafellssýsla 1 846 - - 1 846 Vestmannaeyjar - - 339 339 Rangárvallasýsla 4 256 - - 4 256 Árnessýsla 4 569 - 610 5 179 Samtals 34 987 7 496 7 961 50 444 1) Tckið eftir yfirliti Skúla Magnússonar, sem birt er í Skýrslum um landshagi á íslandi, II. bindi, bls. 64*65. 2

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.