Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Page 266

Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Page 266
248 Heimildir : Upplysingar frá hagfræSideild SetSlabankans. Hagtíðindi. Fjármála- tíðindi. Skýringar : Hinn 13. júní 1922 tóku bankamir fyrst upp opinbera skráningu á er- lendum gjaldeyri. Fram til 1920 var sama gengi á íslenzkri krónu og danskri gagnvart öðrum gjaldeyristegundum, en 1920-1922 komst sérstakt verð á íslenzka krónu gagnvart danskri, þótt það kœmi ekki fram við opinbera skráningu fyrr en í júní 1922. - Desembertölur í töflunni ( b ) eru meðalgangi í þeim mánuði 1922 - 1939, en gengi í árslok eftir það. - Þegar gengi enska pundsins féll í september 1931, var íslenzka krónan látin fylgja því. Hélzt því gengi sterlingspunds óbreytt, en gengi annars gjaldeyris hækkaði. Með gengislækkun íslenzkrar krónu 4.apríl 1939 var sölugengi sterlingspunds hækkað í kr. 27,00 og annarrar erlendrar myntar í samræmi við það. Jafngilti þetta 18% gengislækkun ísl.krónunnar eða 22 0/0 hækkun á erlendum gjaldeyri. Hið óstöðuga gengi pundsins í stríðsbyrjun ( það féll um 16 0/0 gagnvart gulli á árinu ), hafði þau áhrif, að íslenzka krón- an hætti að fylgja því. I bráðabirgðalögum nr. 50 frá 18. sept. 1939 var m. a. þetta ákveðið : " Ef gengi sterlingspunds gagnvart dollar breytist þannig, að færri dollarar verði í sterlingspundi en 4,15, skal sölugengi erlends gjaldeyris ákveð- ast þannig, að sölugengi dollars verði kr.27,00 : 4,15, og annars erlends gjaldeyris f samræmi við þaðÞegar þetta lagaákvæði kom til framkvæmda, hafði íslenzka krónan fallið mikið gagnvart dollar, og á árinu hafði hún alls fall- ið um 27 0/0. Gullgildi hennar í árslok 1939 var 33,90 0/0. - Pundgengið hélt áfram að falla fyrstu mánuði ársins 1940, en eftir hernám Breta í maí það ár var samið við þá um fast gengi á pundi, kr. 26,22. Hélzt það óbreytt til marz 1950. Dollaragengið var óbreytt allt árið 1940, kr. 651,65 á 100 dollara, en 4. aprfl 1941 var það lækkað í kr. 650,50 til samræmingar dollar-pundgenginu í London. Þetta dollaragengi hélzt óbreytt þar til í september 1949. Gengis- skráning á öðrum gjaldeyri en dollar og pundi féll niður öll stríðsárin, en var tekin upp aftur í stríðslok. - Hinn 18.september 1949 var sterlingspundið fellt um 30,5 0/0, þannig að 2,80 dollarar jafngiltu 1 pundi í stað 4,03 dollara áður. íslenzka krónan fylgdi pundinu. - Með lögum nr. 22 frá 19.marz 1950 var gengi íslenzku krónunnar lækkað um 42,6 0/0 frá og með 20.marz.Það jafngilti 74,3 0/0 hækkun á gengi erlends gjaldeyris. - Með lögum nr. 4 frá 20.febrúar 1960 var ákveðið, að stofngengi ísl.krónunnar skyldi vera kr. 38.00 hver bandarískur dollar, og annar gjaldeyrir í samræmi við það. Lögin heimiluðu, að ákveða mætti kaup- og sölugengi á dollar, er viki ekki meira en 10/0 til hvorrar hliðar frá stofngengi. Var kaupgengi ákveðið kr. 38,00 og sölugengi kr. 38,10 hver bandarískur doll- ar. Nýja gengið kom til framkvæmda 22.febrúar 1960, en skráningin hafði verið felld niður á sölugengi frá 29. janúar. Gengislækkun krónunnar nam 57,2 0/0 miðað við skráð gengi, og samsvarandi hækkun erlends gjaldeyrisgengis 133,5 0/0. Með bráðabirgðalögum nr. 79 frá 1. ágúst 1961 var Seðlabanka Islands fengið vald til að ákveða, að fengnu samþykki ríkisstjómarinnar, stofngengi ísl.krónu gagnvart erlendum gjaldeyri. Eftir útgáfu bráðabirgðalaganna felldi Seðlabankinn niður skráningu erl. gjalúeyris frá og með 2. ágúst og ákvað að nýtt stofngengi ísl.krónu skyldi vera kr. 43,00 hver bandaríkjadollar. Seðla- bankinn ákvað jafnframt, að kaupgengi skyldi vera kr. 42, 95 og sölugengi kr. 43,06, og var annar gjaldeyrir skráður í samræmi við það. Nýtt gengi kom til framkvæmda 4.ágúst 1961. - Frá l.janúar 1966 er innheimt 1/2 0/0 gjald af allri gjaldeyrissölu bankanna, að undanskildum námsgjaldeyri, svo að raunverulegt sölugengi dollars erþvíkr. 43,28. Þess er að gæta, að hið opinbera gengi erlends gjaldeyris hefur ekki alltaf verið virkt gengi, og sérstaklega á þetta við tímabilið 1951-60. Frá árs- byrjun 1951 og þar til í desember 1956 var hið svonefnda bátagjaldeyriskerfi í gildi, en samkvæmt því voru innflytjendur sumra vara látnir greiða álag ( lengst af 26 0/0 eða 610/0 ) á gjaldeyri til kaupa á þeim, og runnu tekjur af því sem útflutningsuppbætur til bátaútvegsmanna og vinnslustöðva bátafisks
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340
Page 341
Page 342
Page 343
Page 344
Page 345
Page 346
Page 347
Page 348
Page 349
Page 350
Page 351
Page 352
Page 353
Page 354
Page 355
Page 356
Page 357
Page 358
Page 359
Page 360
Page 361
Page 362
Page 363
Page 364
Page 365
Page 366
Page 367
Page 368
Page 369
Page 370
Page 371
Page 372
Page 373
Page 374
Page 375
Page 376
Page 377
Page 378
Page 379
Page 380
Page 381
Page 382
Page 383
Page 384
Page 385
Page 386
Page 387
Page 388

x

Hagskýrslur - Hagtöluárbækur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur - Hagtöluárbækur
https://timarit.is/publication/1172

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.