Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2014, Qupperneq 26
26 Menning Sjónvarp Vikublað 16.–18. desember 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Micheal Keaton og Winona Ryder vilja vera með
Burton vinnur að Beetlejuice 2
Miðvikudagur 12. febrúar
15.50 Lottóhópurinn (5:5)
16.40 Disneystundin (46:52)
16.41 Finnbogi og Felix (6:10)
17.00 Sígildar teiknimyndir
17.08 Herkúles (6:10)
17.30 Jesús og Jósefína (17:24)
17.50 Turnverðirnir (3:10)
(Tårnagentene og den
mystiske julegaven) Silja,
Benni og Markús eru í leyni-
félagi. Fyrir jólin hjálpa þau
fólki við gjafakaup en svo er
þeim gefinn töfralykill sem
gerir þeim kleift að ferðast
2000 ár aftur í tímann.
18.05 Jólasveinarnir Íslenskt
jóladagatal. Jólasveinarnir
eru orðnir leiðir á að hanga
heima í hellinum hjá Grýlu
og Leppalúða og ákveða að
finna sér eitthvað skemmti-
legt að gera fram að jólum.
Heiðursmennirnir þrettán
leggja því af stað hver í
sína áttina í leit að starfi
eða áhugamáli sem hæfir
þeim. Leikarar: Benedikt
Gröndal, Halldór Gylfason,
Sigurður Þór Óskarsson og
Sveinn Ólafur Gunnars-
son. Leikstjóri: Sverrir Þór
Sverrisson.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Nigellissima (5:6)
(Nigellissima) Nigella
Lawson sýnir okkur hversu
auðvelt það getur verið að
laða fram töfra ítalskrar
matargerðar. e.
18.54 Víkingalottó (16:52)
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Neyðarvaktin 7,8 (9:22)
(Chicago Fire III) Bandarísk
þáttaröð um slökkvi-
liðsmenn og bráðaliða í
Chicago en hetjurnar á
slökkvistöð 51 víla ekkert
fyrir sér. Meðal leikenda
eru Jesse Spencer, Taylor
Kinney, Lauren German og
Monica Raymund.
20.55 Jólin hjá Claus Dalby (Jul
hos Claus Dalby) Claus
Dalby er handlaginn og
hugmyndaríkur þúsund-
þjalasmiður. Í aðdraganda
jólahátíðarinnar finnur
hann sér ýmislegt til dund-
urs og kennir áhorfendum
að föndra skreytingar í
anda jólanna.
21.10 Kiljan (13)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Týndu börnin á Írlandi
(Ireland ś Lost Babies)
Bresk heimildarmynd
sem gerð var í kjölfar kvik-
myndarinnar Philomena.
Myndin fjallar um konu sem
kaþólska kirkjan neyðir
til að gefa óskilgetið barn
sitt frá sér til ættleiðingar.
Myndin vakti mikil viðbrögð
á Írlandi og Martin Sixsmith
ræðir við fjölda mæðra sem
urðu viðskila við börnin sín
þegar kirkjan sendi þau úr
landi til ættleiðingar.
23.15 Mono Town - útgáfutón-
leikar í Gamla Bíói
00.15 Kastljós
00.40 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
18:00 Strákarnir
18:30 Friends (20:24)
18:55 2 Broke Girls (18:24)
19:20 Modern Family (19:24)
19:45 Two and a Half Men (3:24)
20:10 Heimsókn
20:30 Eitthvað annað (2:8)
21:00 The Americans (9:13)
21:50 Chuck (3:19)
22:35 Cold Case (11:23)
23:20 E.R. (20:22)
00:05 The Untold History of
The United States (7:10)
01:05 Heimsókn
01:25 Eitthvað annað (2:8)
01:55 The Americans (9:13)
02:45 Chuck (3:19)
03:30 Cold Case (11:23)
04:15 Tónlistarmyndbönd frá
Bravó
18/12/2014 Fimmtudagur
11:20 The Vow
13:05 James Dean
14:40 Nine
16:35 The Vow
18:20 James Dean
20:00 Nine
22:00 Paranoia
23:45 Riddick
01:45 Special Forces
03:35 Paranoia
18:15 Last Man Standing (1:22)
18:40 Are You There, Chelsea?
19:00 Hart of Dixie (20:22)
19:45 Save With Jamie (2:6)
20:30 Baby Daddy (15:21)
20:55 The Gates (3:13)
21:40 Flash (9:23) Hörku-
spennandi þættir sem
byggðir eru á teiknimynda-
seríunni Flash Gordon úr
smiðju DC Comics og fjalla
um ævintýri vísindamanns-
ins Barry Allen sem er í raun
ofurhetja.
22:25 Arrow (8:23)
23:10 Wilfred (11:13)
23:35 Originals (18:22)
00:20 Supernatural (1:23)
01:05 Hart of Dixie (20:22)
01:50 Save With Jamie (2:6)
02:40 Baby Daddy (15:21)
03:05 The Gates (3:13)
03:50 Flash (9:23)
04:35 Arrow (8:23)
05:20 Tónlistarmyndbönd frá
Bravó
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Wonder Years (16:23)
08:30 I Hate My Teenage
Daughter (7:13)
08:55 Mindy Project (7:24)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (94:175)
10:15 Spurningabomban (3:21)
11:00 Mad Men (7:13)
11:50 Grey's Anatomy (20:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Gatan mín
13:20 Dallas
14:05 Fairly Legal (5:13)
14:50 The Goldbergs (3:23)
15:15 Victorious
15:35 Grallararnir
16:00 Hello Ladies (8:8)
16:30 New Girl (17:23)
16:55 Bold and the Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 The Simpsons (9:22)
18:10 Jóladagatal Skoppu og
Skrítlu (17:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag.
19:16 Veður
19:25 Jamie's Best Ever Christmas
20:15 A to Z (9:13) Frábærir nýir
rómantískir gamanþættir
þar sem við fylgjumst
með Andrew sem starfar
á stefnumótasíðu og hans
helsti draumur er að hitta
draumakonuna. Zelda er
svo lögfræðingur sem kallar
ekki allt ömmu sína og
nennir engu kjaftæði þegar
kemur að karlmönnum.
Örlögin leiða svo Zeldu og
Andrew saman og úr verður
undarlega skemmtilegt
ástarsamband.
20:45 Victoria's Secret Fashion
Show
21:35 Forever 8,3 (11:22) Stórgóð
þáttaröð um Dr. Henry
Morgan, réttarmeina-
fræðing, sem á sér afar
litríka og langa fortíð.
Hann getur nefnilega ekki
dáið og í gegnum tíðina
hefur hann þróað með sér
ótrúlega næmni og færni
í að lesa fólk eins og opna
bók. Leynilögreglukonan Jo
Martinez sér þessa einstöku
hæfileika hans og fær hann
til liðs við sig í að rannsaka
flókin sakamál. Sá eini
sem veit leyndarmálið um
ódauðleika hans er hans
besti vinur og trúnaðar-
maður, Abe.
22:25 Bones 8,1 (7:24) Níunda
þáttaröðin af þessum
stórskemmtilegu þáttum þar
sem fylgst er með störfum Dr.
Temperance Brennan, réttar-
meinafræðings, sem kölluð er
til ráðgjafar í allra flóknustu
morðmálum. Brennan vinnur
náið með rannsóknarlög-
reglumanninum Seeley
Booth sem kunnugt er
23:10 NCIS (18:24) Stórgóðir og léttir
spennuþættir sem fjalla um
Leroy Jethro Gibbs og félaga
hans rannsóknardeild banda-
ríska sjóhersins sem þurfa nú
að glíma við eru orðin bæði
flóknari og hættulegri.
00:00 My Piece of the Pie
01:50 Take
03:25 Bullet to the Head
04:55 Jamie's Best Ever Christmas
05:45 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (20:23)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
15:25 Jane the Virgin (4:13)
16:10 An Idiot Abroad (3:3)
17:00 Parks & Recreation (3:22)
17:25 Growing Up Fisher (13:13)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 30 Rock (13:13)
20:10 Survivor (11:15) Það er
komið að 26. þáttaröðinni
af Survivor með kynninn
Jeff Probst í fararbroddi og
í þetta sinn er stefnan tekin
á Caramoan á Filippseyjum.
Nú eru það tíu eldheitir
aðdáendur þáttanna sem
fá að spreyta sig gegn tíu
vinsælum keppendum úr
fyrri Survivor-seríum.
21:00 Madam Secretary 7,2
(7:22) Téa Leoni leikur
Elizabeth McCord, fyrrum
starfsmann leynilögreglunn-
ar og háskólaprófessor,
sem verður óvænt og
fyrirvaralaust skipuð sem
næsti utanríkisráðherra
Bandaríkjanna. Hún er
ákveðin, einbeitt og vill hafa
áhrif á heimsmálin en oft eru
alþjóðleg stjórnmál snúin og
spillt. Nú reynir á eiginleika
hennar til að hugsa út fyrir
kassann og leita lausna sem
oft eru óhefðbundnar og
óvanalegar.
21:45 Unforgettable - LOKA-
ÞÁTTUR (13:13) Banda-
rískir sakamálaþættir um
lögreglukonuna Carrie
Wells sem glímir við afar
sjaldgæft heilkenni sem
gerir henni kleift að muna
allt sem hún hefur séð
eða heyrt á ævinni. Hvort
sem það eru samræður,
andlit eða atburðir, er líf
hennar; ógleymanlegt.
Leynimorðingi byrlar Carrie
lífshættulegan skammt af
eitri sem ræðst á heilann
í henni. Al reynir í ör-
væntingu að finna mótefni.
22:30 The Tonight Show
23:15 Scandal 8,0 (7:22) Fjórða
þáttaröðin af Scandal er
byrjuð með Olivia Pope (Kerry
Washington) í fararbroddi.
Scandal – þáttaraðirnar eru
byggðar á starfi hinnar banda-
rísku Judy Smith, almanna-
tenglaráðgjafa, sem starfaði
meðal annars fyrir Monicu
Lewinsky en hún leggur allt
í sölurnar til að vernda og
fegra ímynd hástéttarinnar í
Washington. Vandaðir þættir
um spillingu og yfirhylmingu á
æðstu stöðum.
00:00 How To Get Away With
Murder (2:15) Viola Davis
leikur lögfræðing sem rekur
lögmannsstofu með fimm
fyrrum nemendum sínum.
Hún rekur þau áfram af
miklu harðfylgi og oftar
en ekki brýtur hún lög og
reglur til að ná sínu fram.
Hörkuspennandi þættir frá
Shonda Rhimes, framleið-
anda Greys Anatomy.
00:45 Madam Secretary (7:22)
01:30 Unforgettable (13:13)
02:15 The Tonight Show
03:05 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 League Cup 2014/2015
11:40 UEFA Europa League
2014/20
13:20 Spænski boltinn 14/15
15:00 Spænsku mörkin 14/15
15:30 UEFA Champions League
2014
17:10 League Cup 2014/2015
18:50 Evrópudeildarmörkin
19:40 League Cup 2014/2015
(Bournemouth - Liverpool)
Bein útsending
21:45 League Cup 2014/2015
23:25 League Cup 2014/2015
L
eikstjórinn Tim Burton sagði
nýlega í viðtali við Coming
Soon að hann ynni hörð-
um höndum að framhaldi af
Beetlejuice
„Betelgeuse er persóna sem
ég held mikið upp á og sakna að
vinna með. Við erum að vinna að
handriti og það væri alveg æðislegt
ef Michael Keaton tæki að sér hlut-
verkið á ný,“ sagði hann.
Keaton og Burton hafa hist
vegna myndarinnar, eins hefur
Winona Ryder lýst yfir áhuga á því
að taka þátt í verkefninu.
Þetta er þó ekki í fyrsta skipti
sem unnið hefur verið að þessari
mynd. Árið 1990 átti að gera
Beetlejuice Goes to Hawaii en
bæði Burton og Keaton ákváðu að
vinna að Batman Returns svo ekk-
ert varð úr framhaldinu.
Ekki er á hreinu hvenær tök-
ur hefjast á Beetlejuice 2, en það
verður vonandi á næsta ári. n
Hitt og þetta
É
g hef verið beðinn um að
rita fjölmiðlarýni og sam-
þykkti þá bón. Ég fór í kvik-
myndahús á sunnudag til
að sjá lokahnykkinn á þrí-
leiknum upp úr ævintýri Tolkiens
um Hobbitann. Fínasta mynd fyr-
ir utan yfirþyrmandi væmni. Sýn-
ingin sem ég sótti í var þess eðlis
að kvikmyndahúsagestir þurftu að
setja á sig „speisuð“ þrívíddargler-
augu sem gerðu lítið fyrir áhorfið
annað en minnka sýningartjaldið
niður í fjórtán tommu túbusjón-
varp og þar af leiðandi urðu mynd-
gæðin á pari við versta streymi af
YouTube. Það sem fór þó algjör-
lega með þessa bíóferð voru sam-
kjaftandi kvikmyndahúsagestir.
Þeir sem stunda það mega endi-
lega hætta því.
Horfði á Óskalög þjóðarinnar.
Flott hljómsveit, flottir flytjendur,
hugmyndin hins vegar illskiljan-
leg. Sjónvarpið sýndi um daginn
Casino Royale. Maður lifandi hvað
það er góð kvikmynd.
Talandi um jólin, þá er að sjálf-
sögðu löngu búið að rústa þeim
með upphitun í fjölmiðlum sem
ætlar engan endi að taka. Ég ætl-
aði ekki að hafa mörg orð um það,
en neyðist hreinlega til þess. Þessi
verslunargeðveiki fyrir afmæli
naumhyggjumannsins Jesú Krists
hefur dregið úr mér allan þrótt.
Ég hef reynt að hunsa þetta, það
er bara ekki mögulegt. Ekki nema
ég loki mig af inni í helli. Ég hugsa
samt að Íslandspóstur myndi leita
mig uppi og afhenda mér jólagjafa-
bækling svo ég færi örugglega ekki
á mis við þessa sturlun.
Upphitunin byrjar snemma í
október. Það er eins og að hita upp
fyrir maraþonhlaup með því að
hlaupa 84 kílómetra. Það er eins
og að þurfa að sitja undir tónlistar-
flutningi þriggja upphitunarhljóm-
sveita sem þú kærir þig ekkert um
að sjá. Eins og að horfa á 67 „tíser
treilera“ í röð áður en myndin sem
þú vildir sjá byrjar.
Jólin voru athvarf okkar frá
daglegu amstri og tilbreytingar-
snauðum raunveruleika. Nú er
hins vegar búið að breyta jólun-
um í daglegt amstur þegar það fer
heil önn í upphitunina. Það er þó
ljóstíra við enda þessara svipu-
ganga. Fyrir mér hefur jólageð-
veikin gert janúar að einum af
bestu mánuðum ársins. Markar
endalok þessarar vitleysu og boðar
nýja tíma þar sem maður sér loks-
ins framtíðina greinilega sem hafði
áður verið hulin í ljósmenguninni
frá jólaljósunum. Ég er líka miklu
meira þrettándabarn en jólabarn.
Það er alvöru fögnuður með fanta-
góðum lögum. Yfir og út. n
„Ekki nema
ég loki mig
af inni í helli
Feginn að vera
ekki ofurhetja
L
eikarinn Jon Hamm segist
afar feginn því að hafa sleppt
ofurhetjuhlutverkinu. Hann
hins vegar viðurkennir að af
því að hann sé ekki að spígspora
um í sokkabuxum og skykkju eigi
hann mjög erfitt með að vera
sýnilegur.
„Mér finnst ég gamall og
áhrifalítill í fjölmiðlaumhverfi
dagsins í dag,“ sagði hann í viðtali
við Radio Times. „Ef fólk undir 20
ára aldri er spurt hvort það viti
hver ég er þá mun það allt neita
og segja að ég líti út eins og pabbi
þess.“
En ástæða þess að hann hef-
ur neitað ofurhetjuhlutverkum
er sú að hann vildi ekki binda
sig sömu persónunni í fjölda ára.
„Samningarnir þeirra eru mjög
strangir. Þú ert ekki að gera samn-
ing að einni kvikmynd heldur að
fjölda annarra sem þú hefur ekki
lesið handritið að og veist ekkert
hvernig verða.“ n helgadis@dv.is
Jon Hamm vill ekki festast í sama kvikmyndahlutverkinu
11:20 Premier League
2014/2015
13:00 Messan
14:15 Premier League
2014/2015
17:35 Enska 1. deildin 2014/2015
19:15 Football League Show
19:45 Ensku mörkin - úrvals-
deild (16:40)
20:40 Premier League
2014/2015
22:20 Enska 1. deildin
2014/2015
00:00 Premier League
2014/2015
Tim Burton Leikstjórinn
heldur mikið upp á Johnny
Depp og eiginkonu sína Hel-
enu Bonham Carter. Kannski
verða þau í myndinni.
Jon Hamm Er þekktastur fyrir hlutverk
sitt sem Don Draper í Mad Men-þáttun-
um. MYND REUTERS
Birgir Olgeirsson
birgir@dv.is
Pressa