Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2014, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2014, Side 34
34 Menning Sjónvarp Jólablað 23. desember 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Nicole Kidman þakklát fyrir raunverulega leikara Skrítið að leika á móti priki Jóladagur 25. desember 07.00 Barnaefni 10.45 Skýjað með kjötbollum á köflum e (Cloudy with a Chance of Meatballs) Ævintýraleg teiknimynd sem gerist í smábæ þar sem mat rignir af himnum ofan. Myndin er talsett á íslensku. 12.15 Jólatónleikar í Vínarborg 2012 e (Christmas in Vienna 2012) 13.45 Fólkið í kjallaranum 888 e 15.30 Svanavatn (Swan Lake) 17.10 Landakort 17.20 Hvolpasveitin (2:26) 17.43 Froskur og vinir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jólastundin okkar 888 e 18.30 Danskeppnin 888 e 18.45 Landakort 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Hátíðarstund með Sin- fóníuhljómsveit Íslands 19.55 Harry og Heimir 888 (Morð eru til alls fyrst) Einkaspæjararnir og útvarpsstjörnurnar Harrý og Heimir fara á kostum í kvikmynd í leikstjórn Braga Þórs Hinrikssonar. Þeir fé- lagar leggja í leiðangur upp á hálendið og þeim tekst að sjálfsögðu að stöðva svívirðilegt samsæri danskra skíðaáhugamanna um að stela íslenska hálendinu og flytja það úr landi. 21.15 Philomena (Philomena) Áhrifamikil verðlaunamynd byggð á sannsögulegum atburðum. Saga írskrar móður sem grefst fyrir um örlög sonar síns sem hún var þvinguð til að gefa frá sér til ættleiðingar. Átakan- leg saga um áhrif kaþólsku kirkjunnar á sjötta áratug síðustu aldar. Aðalhlutverk: Judi Dench, Steve Coogan og Sophie Kennedy Clark. Leikstjóri: Stephen Frears. 22.50 Skylmingarþrællinn (Gladiator) Margföld Óskarsverðlaunamynd frá 2000 með Russel Crowe í aðalhlutverki. Spilltur prins svíkur rómverskan hershöfðingja og myrðir fjölskyldu hans en hers- höfðinginn snýr aftur til Rómar í hefndarhug. Leik- stjóri er Ridley Scott. Önnur hlutverk: Joaquin Phoenix, Connie Nielsen og Oliver Reed. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.20 Þetta er flókið (It's Complicated) Rómantísk gamanmynd frá 2009. Í aðalhlutverkum eru Meryl Streep, Steve Martin og Alec Baldwin og leikstjóri er Nancy Meyers. 03.15 Útvarpsfréttir Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 10:45 Enska 1. deildin 12:25 Messan 13:40 Football League Show 14:10 Premier League 15:50 An Alternative Reality 17:05 Premier League 18:45 Premier League (Hull - Swansea) 20:25 Premier League 22:05 Premier League 23:45 Ensku mörkin (17:40) 12:35 Strákarnir 13:05 Friends (21:24) 13:30 Modern Family 13:50 New Girl (11:25) 14:15 Two and a Half Men (11:24) 14:40 Hið blómlega bú 15:15 Sælkeraferðin (1:8) 15:35 Gulli byggir (1:8) 16:15 Um land allt 16:30 Matarást með Rikku (6:10) 17:00 Ameríski draumurinn (4:6) 17:40 Mér er gamanmál 18:10 Gatan mín 18:30 Besta svarið (1:8) 20:30 Stelpurnar (3:20) 20:55 Mið-Ísland (2:8) 21:25 Steindinn okkar (1:8) 21:55 Spurningabomban (1:11) 22:45 Friends (21:24) 23:10 Modern Family 23:35 New Girl (11:25) 00:00 Two and a Half Men (11:24) 00:25 Hið blómlega bú 01:00 Sælkeraferðin (1:8) 01:20 Gulli byggir (1:8) 02:00 Um land allt 02:20 Matarást með Rikku (6:10) 02:50 Ameríski draumurinn (4:6) 03:30 Mér er gamanmál 07:05 Pay It Forward 09:10 Harry Potter and the Chamber of Secrets 11:50 Edward Scissorhands 13:35 The Bucket List 15:15 Pay It Forward 17:20 Harry Potter and the Chamber of Secrets 20:05 Edward Scissorhands 22:00 We're the Millers 23:50 Lincoln 02:20 Ted 04:05 We're the Millers 06:20 The Campaign 16:25 X-factor UK (32:34) 17:10 X-factor UK (31:34) 18:35 Community 3 19:00 Top 20 Funniest (12:18) 19:45 Last Man Standing (3:22) 20:10 Are You There, Chelsea? 20:35 Wilfred (13:13) 21:00 Kidnap and Ransom (1:2) 22:10 Originals (20:22) 22:55 Supernatural (3:23) 23:40 True Blood (1:10) 00:35 Constantine (8:13) 01:20 Last Man Standing (3:22) 01:45 Are You There, Chelsea? 02:10 Kidnap and Ransom (1:2) 03:20 Originals (20:22) 04:05 Supernatural (3:23) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Algjör Jóla-Sveppi 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Mamma Mu 08:05 Mörgæsirnar frá Madagaskar 08:30 Svampur Sveinsson 08:55 Latibær 09:20 Villingarnir 09:40 Kalli kanína og félagar 09:45 Dino Mom 11:10 Big Time Rush 11:35 Big Time Rush 12:00 Fred Claus 13:55 Very Merry Mix-Up 15:25 Christmas Cottage 17:15 Mike & Molly (11:23) 17:35 The Middle (9:24) 17:58 Simpson-fjölskyldan (6:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Turbo Myndin fjallar um snigil sem dreymir stóra drauma - og hraða. Eftir skringilegt slys fær hann skyndilega þann hæfileika að geta hreyft sig ofurhratt. 20:25 The Hobbit: The Desolation of Smaug 8,0 Fyrsti hluti ævintýrsins, An Unexpected Journey sagði frá upphafi hins óvænta ferðalags Bilbós með Gandálfi galdrakarli og dvergunum þrettán sem ætla sér að vinna á ný hið horfna konungsdæmi sitt, Erebor í Einmanafjöllum. Til að svo megi verða þarf sigur að vinnast á hinum ógurlega dreka Smaug sem hefur hreiðrað um sig á gullinu sem hann komst yfir fyrir 60 árum. 23:05 Moulin Rouge 7,7 Frábær dans- og söngvamynd sem líður mönnum seint úr minni. Sögusviðið er Rauða myllan, franskur nætur- klúbbur þar sem dásemdir lífsins eru í hávegum hafðar. Skáldið Christian hrífst af Satine, söng- og leikkonu, sem er skærasta stjarnan í Rauðu myllunni. Hertogi nokkur er einnig orðinn hrifinn af Satine sem nú er á milli tveggja elda. Myndin var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna og fékk tvenn. 01:10 The Great Gatsby 7,3 Stórmynd frá 2013 með Le- onardo DiCaprio og Tobey Maguire í aðalhlutverkum. Sögusviðið er New York árið 1922 þegar djassin og hið ljúfa líf ræður ríkjum í borginni. Rithöfundurinn Nick Carraway flytur í stórborgina þar sem hann kynnist hinum dularfulla milljónamæring Jay Gatsby. 03:30 The Big Wedding 05:00 Very Merry Mix-Up 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:00 Everybody Loves Raymond (12:25) 10:20 Rules of Engagement (12:26) 10:40 The Office (12:27) 11:00 The Office (11:27) 11:20 Sean Saves the World (9:13) 11:40 Hats Off To Christmas 13:10 Christmas Feast with Heston Blumenthal Jólaandinn svífur yfir frosnum vötnum í þessum girnilega þætti þar sem stjörnukokkurinn Heston Blumenthal ber fram rétti sem fá garnirnar til að gaula, jafnvel þótt jólaboð- inu sé nýlokið. 14:00 Læknirinn í eldhúsinu (5:8) Læknirinn Ragnar Freyr Ingvarsson hefur lengi haldið úti dagbók um matargerð á netinu og síðustu jól gaf hann út sína fyrstu matreiðslubók sem bar heitir Læknirinn í eld- húsinu. Nú er læknirinn með ljúffengu réttina mættur á SkjáEinn þar sem hann mun elda, baka og brasa allskonar góðgæti. 14:25 Matarklúbburinn (5:8) 14:50 Top Chef (7:15) Vinsæl þáttaröð um keppni hæfileikaríkra matreiðslu- manna sem öll vilja ná toppnum í matarheiminum. Keppendur halda matar- boð þar sem einn þeirra lærir dýrmæta lexíu. 15:40 The Office (10:24) 16:00 The Voice (24:25) 17:30 The Voice (25:25) 19:00 Wreck-It Ralph 20:50 The Avengers 23:15 The Truman Show 8,0 Skemmtileg kvikmynd með Jim Carrey í aðalhlutverki. Myndin fjallar um Truman sem veit ekki að allt líf hans er vinsæll sjónvarpsþáttur. Allt frá fæðingu hefur veröldin fylgst með honum vaxa og dafna en þegar hann kemst að hinu sanna verður Truman að leita út fyrir myndverið. 00:55 Coach Carter 7,2 Samuel L. Jackson leikur þjálfarann Carter sem er afar umdeildur en virðist skila árangri með liði sínu. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem fjallar um það þegar þjálfarinn setti stjörnum prýtt lið sitt allt á varamannabekkinn vegna þess að þeir fengu ekki þær einkunni í skólanum sem ætlast var til af þeim. 03:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 09:30 Spænsku mörkin 14/15 10:00 Meistaradeild Evrópu 12:40 Hestaíþróttir á Norðurland (KS deildin) 13:10 HM 2014 15:00 Undankeppni EM 2016 16:45 Leiðin til Frakklands 17:40 NBA 18:30 Brooklyn (NBA) 19:30 NBA 22:00 NBA (Miami - Cleveland) 01:00 NBA N icole Kidman sagði nýverið í viðtali að hún væri þakklát fyr- ir að leika á móti raunverulegri manneskju. Hún hefur leik- ið í nokkrum kvikmyndum þar sem tölvutækni var notuð, nú síðast í kvik- myndinni um bangsann Paddington. „Ég hef ekki leikið í kvikmynd áður þar sem svo mikið af tölvutækni var notuð,“ sagði hún í viðtali við BBC Radio 1. „Ég var í raun bara að leika á móti priki með rauðum hatti á. Ég hafði enga hugmynd um hvern- ig þetta kæmi út. En þegar ég loks sá myndina var ég ótrúlega hissa hvað hann er krúttlegur. En í dag er svo algengt að þurfa að leika á móti priki að ég og aðrir leik- arar, erum þakklátir fyrir að fá að hafa lifandi mótleikara.“ Í viðtalinu sagðist hún enn ekki hafa vanist viðbrögðum aðdáenda sinna þegar þeir hitta hana. „Mér finnst það mjög skrítið. Ég er frekar innhverf og feimin og mun sennilega seint venjast þessu,“ sagði hún. n helgadis@dv.is Nicole Kidman Leikkonan hefur átt farsælan kvikmyndaferil og þá sérstaklega eftir að hún skildi við Tom Cruise fyrir 13 árum. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Brooklyn Burger með frönskum á 1.500 kr. allan daginn Happy H o u r allan daginn á bjór og léttvínum i c e l a n d i c d e s i g n www.kraum.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.