Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2014, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2014, Side 35
Menning Sjónvarp 35Jólablað 23. desember 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Svartur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák gömlu meistaranna Anton- io Medina Garcia og Mikhail Tal frá árinu 1979. Sá síðar- nefndi gekk undir nafninu "töframaðurinn frá Ríga" og þótti ansi brögðóttur. Í þessu einfalda endatafli spinnur hann fimlegt net í kringum hvíta kónginn sem hleypir svarta h-peðinu alla leið upp í borð. 1. ...Dxf3+ 2. Kxf3 Re3! og hvítur gafst upp. Ekkert getur komið í veg fyrir framrás h-peðsins. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Sarah Jessica Parker mun leika aðalhlutverkið í þáttunum Divorce Þættir um nýfráskildar, miðaldra konur Annar í jólum 26. desember 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Kioka (4:11) 07.08 Ævintýri Berta og Árna 07.14 Einar Áskell (5:10) 07.27 Stella og Steinn (5:11) 07.38 Babar og ævintýri Badou 08.00 Friðþjófur Forvitni (5:10) 08.23 Sópurinn og hópurinn 08.49 Teitur í jólaskapi 09.10 Nína Pataló 09.20 Disneystundin (47:52) 09.21 Finnbogi og Felix (7:10) 09.43 Sígildar teiknimyndir 09.50 Herkúles (7:10) 10.13 Kúlugúbbarnir 10.38 Kafteinn Karl (13:26) 10.50 Ísöld - Risaeðlurnar rokka (Ice Age: Dawn of the Dinosaurs) 12.20 Emil í Kattholti 13.40 Carl og Bertha Benz 15.05 Sinfóníutónleikar í Eldborg - Mahler 3 16.55 Jólastundarkorn 17.05 Kungfú Panda (2:17) 17.29 Nína Pataló (9:39) 17.38 Sanjay og Craig (16:20) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Jólalandakort 18.15 Njósnari e (Spy) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Amma glæpon (Gangsta Granny) Bresk gamanmynd byggð á samnefndri barna- bók eftir David Walliams. 20.40 Raggi Bjarna 888 Nýr sjónvarpsþáttur gerður í tilefni af 80 ára afmæli stórsöngvarans Ragnars Bjarnasonar. 21.45 Málmhaus Átakanleg íslensk kvikmynd um stelpu sem lifir áhyggjulausu lífi í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. Eldri bróðir hennar deyr af slysförum og Hera kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjálp í þungarokki og dreymir um að verða rokkstjarna. Aðalhlutverk: Ingvar Eggert Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Þorbjörg Helga Dýrfjörð, Þröstur Leó Gunnarsson og Sveinn Ólaf- ur Gunnarsson. Leikstjórn: Ragnar Bragason. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.25 Blekkingarvefur 7,4 (American Hustle) Marg- verðlaunuð hasarmynd frá 2013, byggð á sannsögu- legum atburðum á áttunda áratug síðustu aldar. Að- alhlutverk: Christian Bale, Amy Adams og Bradley Cooper. Leikstjóri: David O. Russell. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.40 Ég elska þig, Beth Cooper (I Love You, Beth Cooper) Rómantísk gaman- mynd frá 2009. 03.20 Útvarpsfréttir Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 08:00 Messan 09:15 Premier League 17:20 Premier League (Arsenal - QPR) 19:30 Markasyrpa 19:50 Premier League (Burnley - Liverpool) 21:30 Premier League (WBA - Man. City) 23:10 Premier League 00:50 Premier League 02:30 Premier League 12:35 Strákarnir 13:00 Friends (18:25) 13:25 Modern Family (10:24) 13:45 New Girl (10:23) 14:10 Two and a Half Men (11:24) 14:35 The Best of Mr. Bean 15:30 Hannað fyrir Ísland (1:7) 16:10 Hið blómlega bú 16:45 Sælkeraferðin (2:8) 17:05 Um land allt 17:25 Gulli byggir (2:8) 17:55 Matarást með Rikku (7:10) 18:25 Ameríski draumurinn (5:6) 18:55 Mér er gamanmál 19:25 Gatan mín 19:50 Besta svarið (2:8) 20:30 Michael Buble's Christmas in New York 21:15 Stelpurnar (4:20) 21:40 Mið-Ísland (3:8) 22:10 Steindinn okkar (2:8) 22:35 Ástríður (1:12) 23:05 Ástríður (2:12) 23:35 Spurningabomban (2:11) 00:25 Friends (18:25) 00:50 Modern Family (10:24) 01:15 New Girl (10:23) 01:40 Two and a Half Men (11:24) 07:45 Her 09:50 Harry Potter and the Prisoner of Azkaban 12:15 Bjarnfreðarson 14:05 The Campaign 15:35 Her 17:40 Harry Potter and the Prisoner of Azkaban 20:05 Bjarnfreðarson 22:00 Contraband 23:50 Alex Cross 01:35 Rock of Ages 03:40 Contraband 13:25 X-factor UK (33:34) 14:50 Premier League 16:55 X-factor UK (34:34) 18:20 Tónlistarmyndbönd 19:00 Raising Hope (21:22) 19:20 The Carrie Diaries 20:05 Hot in Cleveland (1:22) 20:55 Community 3 21:20 The Listener (10:13) 22:05 True Blood (2:10) 23:00 Constantine (9:13) 23:45 Longmire (1:10) 00:30 Hot in Cleveland (1:22) 01:20 Community 3 01:45 The Listener (10:13) 02:30 True Blood (2:10) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:20 Dora the Explorer 08:05 Surf's Up 09:30 Open Season (Skógarstríð) 10:55 Hákarlabeita 2 12:15 Percy Jackson: Sea of Monsters 14:00 The Amazing Spider- man Fjórða og jafnframt nýjasta myndin í þessum vinsæla ævintýrabálki. Hér er í brennidepli ósögð saga sem sýnir nýjar hliðar á Pet- er Parker. Með aðalhlutverk fara Andrew Garfield, Jamie Foxx, Martin Sheen, Sally Field og Emma Stone. 16:20 Elly Vilhjálmsdóttir 17:55 Simpson-fjölskyldan (1:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Simpson-fjölskyldan (9:22) 19:25 Skýjað með kjötbollum á köflum 2 Matarvélin hans Flints er komin í gang á ný og framleiðir nú óargamat sem ógnar öðru lífi og verður að stöðva! Flint og flestir aðrir íbúar litla þorpsins í Atlantshafinu hafa neyðst til að yfirgefa þorpið enda er það í rúst eftir mataróveðrið sem geisaði í fyrri myndinni. 21:00 Wolf on Wall Street 8,3 Stórmerkileg og sönn saga verðbréfasalans Jordans Belfort sem varð millj- arðamæringur skömmu eftir tvítugt og lifði í hæstu hæðum í nokkur ár áður en veldi hans hrundi til grunna. The Wolf of Wall Street eftir Martin Scorsese er gerð eftir tveimur bókum Jordans Belfort sem hann skrifaði um sitt eigið ris og fall á fjármálamarkaðinum á Wall Street á tíunda áratug síðustu aldar. 00:00 Djúpið Mögnuð mynd Baltasars Kornáks með Ólafi Darra Ólafssyni í aðalhlutverki sem byggir á sannri sögu og segir frá þeim einstæða atburði þegar einn sjómaður náði að bjarga lífi sínu eftir að bátur hans fórst. 01:35 Romeo and Juliet 03:35 The Hangover 3 05:15 Simpson -fjölskyldan (9:22) 05:40 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:00 Everybody Loves Raymond (11:25) 10:20 The Millers (10:23) 10:40 Rules of Engagement (7:15) 11:00 The Office (10:24) 11:20 30 Rock (10:23) 11:40 America's Funniest Home Videos (19:48) 12:05 Top Gear Xmas Special 14:00 Læknirinn í eldhúsinu (6:8) 14:25 Matarklúbburinn (6:8) 14:50 Top Chef (8:15) 15:40 Minute To Win It Ísland (7:10) 16:30 The Muppets: Christmas Carol 17:55 Groundhog Day 8,1 Frá- bær kvikmynd sem löngu hefur öðlast þann sess að vera ein besta gamanmynd síðustu aldar. Meistari Bill Murray leikur sjálfhverfan sjónvarpsfréttamann sem upplifri sama daginn aftur og aftur þar til hann kemst í raun um að svo muni það vera þangað til hann breytir hegðun sinni og atferli. 19:40 The Odd Life of Timothy Green 21:25 John Carter 23:40 A Beautiful Mind 8,2 Íslandsvinurinn Russerl Crowe í sínu besta hlutverki til þessa sem snillilngurinn John Nash sem glímir við alvarlega geðsjúkdóma. 01:55 The Social Network 7,8 Frábær kvikmynd sem segir frá fæðingu samfélags- miðilsins Facebook. Mark Zuckerberg stofnandi fyrirtækisins stundar nám í Harvard þegar hann setur Facebook í loftið en áður en varir er hann sakaður um að hafa stolið hugmyndinni. 03:55 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 NBA 08:50 NBA (Miami - Cleveland) 10:40 Ölli 11:45 Þýski handboltinn 13:05 Spænski boltinn 14/15 14:50 Premier League 17:00 NBA 18:50 NBA (Miami - Cleveland) 20:40 NBA 21:30 Mike Tyson: Undisputed Truth (1:1) 22:55 UFC Now 2014 23:50 UFC Unleashed 2014 S arah Jessica Parker er nú að vinna að sjónvarpsþáttum með henni í aðalhlutverki, en ellefu ár eru síðan Sex and the City söng sitt síðasta. Þættirnir hafa fengið nafnið Divorce og fjalla um miðaldra konu, sem leikin er af Söruh. Vinkonur hennar sem eru nýlega einhleypar verða til þess að hún nefnir skilnað við eiginmann sinn. Þau eiga hins vegar erfitt með að ganga skrefið til fulls, þar til eiginmaðurinn kemst að því að kona hans hafi átt í ástarsam- bandi við annan mann. Fyrir utan að leika aðalhlutverkið mun Sarah vera aðalframleiðandi þáttanna. Upp á síðkastið hefur hún átt fast hlutverk í fjórðu þáttaröðinni af Glee. Divorce-þættirnir verða fram- leiddir og sýndir á HBO-sjónvarps- stöðinni en Sex and the City voru einmitt framleiddir af þeirri stöð. Þeir eru enn sýndir á hinum ýmsu sjónvarpsstöðvum um heiminn í endursýningu. n helgadis@dv.is Sarah Jessica Parker Fyrr á þessu ári byrjaði hún að framleiða eigin skólínu sem hún hefur kynnt um allan heim. Nautasteik Með frönskum og bernes SteikhúS Sími 565 1188 Laugavegur 73 niður 2.800 kr. Jólagjöf sem vermir 100 % Merino ull

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.