Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2014, Qupperneq 36
Jólablað 23. desember 201436 Fólk
Jólatré
fræga
fólksins
Fræga fólkið hefur verið duglegt að
sýna myndir af jólatrjánum sínum. Þau
eru misskrautleg og stór, til að mynda
er Alec Bladwin og fjölskylda hans
með nokkuð venjulegt tré á meðan
jólatréð heima hjá Kris Jenner, móður
Kardashian-systranna, er yfirgengilega
stórt og mikið skreytt.
Beyoncé og
fjölskylda
Jólatré Beyoncé og fjölskyldu
hennar er mjög amerískt
og yfirskreytt. Svo má ekki
gleyma að setja Chanel-
búðarpoka undir það heldur.
Jesse Tyler Jesse skreytti tréð ekki sjálfur í ár, heldur fengu
hann og maðurinn hans, Justin Mikita, hjálp frá atvinnuskreytara.
Nina
Dobrev
Nina, sem er
þekktust fyrir
hlutverk sitt
í þáttunum
Vampire Diaries,
sagði að henni
fyndist afskap-
lega gaman að
reyna að finna
flík í sama lit og
augun hennar
sem eru afar
græn.
Sarah M. Geller og
Freddie Prinze Jr.
Jólatré leikarahjónanna er skreytt með
myndum af börnum þeirra og toppurinn
er skreyttur með Mikka mús.
Paris Hilton Hilton lét ekki sitt eftir liggja og lét
sér ekki nægja að skreyta bara tréð heldur skreytti hún allt í
kring og hundinn líka.
Jenner og Kardashian-fjölskyldan Fjölskyldan er
ekki þekkt fyrir að gera hlutina með hálfum hug. Þó að fjölskyldan hafi ákveðið að gera ekki
jólakort í ár eins og önnur ár, þá eru jólaskreytingarnar stórfenglegar enn en þau fengu hjálp
frá atvinnuskreytara.
Alec og Hilaria Baldwin Hilaria útskyrði
stolt á Instagram sínu að 15 mánaða dóttir þeirra, Carmen, hefði
hjálpað þeim að skreyta tréð.
Demi Lovato Demi birti
þessa krúttlegu mynd af hvolpinum sínum
og trénu saman.
Lady Gaga Söngkonan
skreytti jólatréð sitt með ostborgara og
kampavínsskrauti. Hún sagði hins vegar
við myndina að henni fyndist vanta enn
meira skraut á það.
JOSS
Laugavegi 99
Sími: 562 6062
20-30%
afsláttur
af öllum skóm frá
LiebeSkind
Ný sending frá
fonnesberg
af skóm og töskum,
handgerðum á Ítalíu Úrval af
fallegum
og hlýjum
yfirhöfnum
nú með
20-40 %
afslætti