Bændablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 9. júlí 2015 Bakteríudrepandi, græðandi og mýkjandi Tea Tree krem og sápa fyrir þurrar og sárar hendur. Frábært “bænda” krem og sápa fyrir húð sem er undir miklu álagi. Fæst í Lyfju og Apótekinu um allt land. Kynning verður í Lyfju Blöndósi 9. Júlí frá kl. 12-17 og Lyfju Sauðárkróki föstudaginn 10. Júlí frá kl. 14-17. 20% afsláttur er veittur á meðan kynningu stendur á Tea Tree og Dr. Organic. Bakteríu- drepandi krem og sápa Ráðunautar í nautgriparækt Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins óskar eftir að ráða tvo starfsmenn til að sinna verkefnum og ráðgjöf í nautgriparækt. Ráðningin er til eins árs með möguleika á framlengingu. Ábyrgðarsvið, menntun og hæfniskröfur: • Skal hafa lokið háskólaprófi í búvísindum eða annarri sambærilegri menntun. Framhaldsmenntun á sviði kynbóta, fóðrunar, aðbúnaðar, frjósemi, nautakjötsframleiðslu eða annarra þátta er tengjast framleiðsluferlum í nautgriparækt æskileg. • Mun starfa með faghópi nautgriparæktar og fóðrunar og vinna sem hluti af ráðgjafarteymi sem sinnir alhliða ráðgjöf til kúabænda með sérstaka áherslu á ráðgjöf í fóðrun, frjósemi og kynbótum sem og almennri ráðgjöf til kúabænda. • Mun vinna að þróun og sölu á ráðgjöf á landsvísu og á það jafnt við um sérhæfða ráðgjöf sem og aðkomu að heildstæðri og þverfaglegri ráðgjöf í samstarfi við aðra starfsmenn RML. • Við leitum að einstaklingum með brennandi áhuga á nautgriparækt í sínum víðasta skilningi sem hafa metnað og frumkvæði sem nýtast til að byggja upp þekkingu sem nýtist til að efl a búgreinina. • Áhersla er lögð á skipulögð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum auk þess sem viðkomandi þarf að halda utan um og stýra verkefnum innan fyrirtækisins samkvæmt vinnuferlum verkefnastjórnunar. • Kemur að öðrum verkefnum á einstökum fagsviðum sem starfsmaður hefur sérþekkingu til að gegna eftir því sem starfsaðstæður leyfa á hverjum tíma. Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins er framsækið ráðgjafarfyrirtæki í eigu bænda og leggur metnað sinn í að viðhalda faglegri og óháðri ráðgjöf til aðila innan landbúnaðarins. Fyrirtækið er með starfsstöðvar víðs vegar um rml.is Karvels L. Karvelssonar (klk@rml.is) eða Gunnfríðar E. Hreiðarsdóttur (geh@ rml.is). Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Umsækjendur eru vinsamlega RML www.rml.is. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og starfsferil umsækjanda ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. 00314 - Boston Litir: Svartur/ hvítur Str. 36-48 Verð 12.900 Bonito ehf. | Faxafen 10 | 108 Reykjavík | Sími 568 2878 Opið mánud. - föstud. 11:00-17:00, lokað laugardaga. Mikið úrval af klossum Vatteraðir jakkar fyrir dömu og herra í 5 litum Verð 15.900 Teg. 25090 Litir: Svart/Hvítt/Blátt Str. 36-42 Verð 14.990 Teg. 25280 Litir: Svart/Hvítt Str. 36-42 Verð 12.600 Teg. 25310 Litir: Svart Str. 36-42 Verð 8.750 Teg. 25290 Litir: Blátt/Hvítt/ Rautt/Svart Str. 36-42 Verð 12.600 Skór til vinnu og frístunda Nýjar tegundir Praxis.is Pantið vörulista Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 23. júlí Æðarbændur Tökum á móti æðardúni til hreinsunar og sölu. Við greiðum fyrir flutning dúnsins til okkar í Dúnhreinsunina við Axarhöfða í Reykjavik. Hafið samband í síma 892 8080 Dúnhreinsunin ehf., við Axarhöfða í Reykjavik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.